Morgunblaðið - 25.08.1976, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 25.08.1976, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGUST 1976 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Garðabær Óska eftir blaðburðafólki í Lundunum Flötunum og Arnarnesi. Uppl. hjá umboðsmanni, sími 52252. Hálfs dags vinna Óskum eftir að ráða konu hálfan daginn. Uppl á staðnum. Þurrhreinsunm, Snögg, Suðurveri Ráðskona óskast í sveit. Upplýsingar kl. 9 — 5 í síma 1 9200. og í síma 37587 eftir kl. 6. Matreiðslumaður (Sveinspróf) óskar eftir atvinnu í landi eða á fiskiskipi. Uppl í sima 26785 e.h. næstu daga. Skrifstofustörf Óskum að ráða pilt og stúlku til skrifstofu- starfa. Verzlunarskóli eða hliðstæð menntun æskileg. H/F EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Skrifstofustjóri óskast að frystihúsi í nágrenni Reykja- víkur. Umsóknir um menntun og fyrri störf sendist til Endurskoðunarskrifstofu Sig- urðar Stefánssonar, Tjarnargötu 10, fyrir 5. næsta mánaðar. Hálfsdags starf Viljum ráða starfsmann (karl eða konu) nú þegar til afgreiðslu banka og tollpappíra. Starfið er erilsamt en ekki erfitt, hálfs dags þ.e. fyrir hádegi. Bilpróf er nauðsynlegt Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist í pósthólf 5182 Reykjavík fyrir 27. ágúst. G. Ólafsson h.f. Suðurlandsbraut 30, R. Starfsmann vantar nú þegar til ýmissa starfa. Bílpróf æski- legt. Upplýsingar gefnar á skrifstofu. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Ritari Opinber stofnun óskar eftir að ráða ritara til starfa nú þegar Góð vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Umsóknir sendist af- greiðslu blaðsins merktar „Vélritun — 2780" fyrir 30. þ.m. Verkamenn Hveragerði Vantar nokkra menn til gatnagerðarfram- kvæmda. LJpplýsingar í síma 99-4439 eftir kl 8 Mikil vinna. Verkamenn óskast til starfa við Hítaveituframkvæmdir í Hafnarfirði. Upplýsinqar í síma 51 754 oq 5221 1 eftir kl. 7. Rennismiður vélvirki við óskum eftir að ráða í ofangreind störf. Þetta eru vellaunuð framtíðarstörf. Góð vinnuskilyrði. Upplýsingum um störfin, eru veittar hjá okkur að Ármúla 5, Reykjavik, milli kl. 1 og 5 næstu daga. Baader þjónustan h.f., sími 855 1 1. Blikksmiðir óskast til vinnu við Sigölduvirkjun BHkkver hf sími 44040 Stúlka vön afgreiðslu - og skrifstofustörfum óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: Atvinna 6427 sendist Mbl. Aðstoðarstúlka ekki yngri en 20 ár'a óskast á tannlækn- ingastofu í austurbænum. Þarf að geta hafið störf, sem fyrst. Eiginhandarum- sóknir sendist Mbl. fyrir laugardag merkt. ,,tannlækningastofa — 6428". Hafnarfjörður Bókasafn Hafnarfjarðar óskar að ráða að- stoðarbókavörð nú þegar. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf sendist yfirbókaverði fyrir 1 . september. Yfirbóka vörð ur. Hafnarfjörður Nokkrir vanir flakarar óskast strax. Upp- lýsingar í síma 50323. Fiskverkun Bessa B. Gíslasonar h. f. Skrifstofustarf Vélritari óskast til almennra skrifstofu- i starfa. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag n.k. merkt. „Stundvís — 6182". Stúlka með Samvinnuskólapróf óskar eftir starfi. Vön t.d. gjaldkerastörf- um. Tilboð sendist augl. deild Mbl., fyrir 3. sept. merkt: „R-6424". Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri óskast að fyrirtæki, sem rekur hraðfyrstihús og alhliða fisk- verkun, ásamt talsverðri útgerð á Suður- landi. Umsóknir um starfið sendist augldeild. Mbl. merkt: „Framkvæmdastjóri — 6426". fyrir 30. ágúst. Járnsmiðir Viljum ráða nú þegar plötusmiði og raf- suðumenn. Landssmiðjan. St. Jóseps- spítalinn Landkoti Óskar að ráða konu til aðstoðarstarfa á barnah.eimili. Um er að ræða hálft starf frá kl. 14—18. Upplýsingar veitir forstöðukona. Skrifstofustúlka óskast vön vélritun og almennum skrifstofustörf- um. HEILDVERZLUN PÉTURS PÉTURSSONAR. Suðurgötu 14, Sími 1 12 19 og 25 101.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.