Morgunblaðið - 25.08.1976, Page 20

Morgunblaðið - 25.08.1976, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. AGtJST 1976 XJCHfHUPA Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Vertu rólegur, heilsan er óðum að batna Fylgdu fast eftir ákvörðun, sen:> þú hefir tekið og taktu þér ekki hvíld fyrr en árangurínn kemur f Ijós. Nautið 20. aprll — 20. maf Þótt þig langi til að segja ákveðinni persónu meiningu þfna, er ráðlegt að láta það bfða. Farðu gætilega f hvfvetna einkum fyrri hluta dags. í» Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Það gæti eitthvað gleðilegt gerzt í dag. Þó finnst þér Iffið eitthvað andsnúið þér þessa dagana, en nú fer að birta til. Krabbinn 49* 21. júní — 22. júlf Það lítur út fýrir að eitthvað fari úrskeið- is f dag. Taktu hlutina föstum tökum og þá getur þú trúlega snúið öllu á betri veg. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Réttu úr kútnum og horfðu framan í heiminn. Þú hefir ástæðu til að halda daginn hátfðlegan. Þér hefir tekizt að leiðrétta misskilninginn. Mærin 23. ágúst — 22. sept. (ierðu allt sem í þínu valdi stendur til að uppfylla óskir maka þfns. Reyndu um- fram allt að sjá björtu hliðarnar á tilver- unni, en þær eru margar ef vel er að gáð. Vogin W/íTT* 23. sept. — 22. okt. Máltækið segir: „Þjóð veit þá þrfr vita.“ Treystu því engum fyrir leyndarmálum þfnum, annars gæti illa farið. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Flýttu þér ekki of mikið að framkvæma hlutina. Stundum er nauðsynlegt að kanna hvar fiskur liggur undir steini og kanna málin vel og vandlega. Þótt allt sé slétt og fellt á yfirborðinu Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú verður sennilega f sviðsljósinu í dag og þarfnast því undirbúnings. Láttu ekki skoðanir þfnar í Ijósi við hvern sem er. ISteingeitin 22. des. — 19. jan. Þú átt í erfiðleikum með einhverja ná- komna manneskju. Rasaðu ekki um ráð fram. Grfptu tækifæri sem gefast. illQl Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Gerðu þitt til að heimilislífið verði sem ánægjulegast f kvöld. Hafðu hemil á fljótfærninni og athugaðu fyrst eigin galla áður en þú gagnrýnir aðra. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz l.áttu Þad ekki á þig fá þótt allt gangi á afturfótunum síðari hluta dags. Á morg* ' un kemur annar og betri dagur. TINNI OG LEYSA Ad’ALIÐ SJÁLFUI?, RALPH? ■vEINMlTT. OG þAO REVNOI É& ENDA þOTT þO VÆRIR KOMINN NOKKUD EG VILDI HELZ.T EKKI FÁþlö i'MÁLIE> PHIL../ EG VILDI AÐALSTOÐy/lRNAI? FÆ.LU AICR RANNsOKNINIA. X-9 SHERLOCK HOLMES „pAB VAR SKÓR/NM WATSON! þA& ER AUGLJCfeT Áe> HUNDURINN HAFDl VERIE> L'ATINN þEFA AF SKÓNUM. SEM HENRVBARON TÝND/! " „þÁ HLS>TUR barrvmoreap HAFA SEFIE> SELDON FÖTIN." „WATSON' HUNDUR/NN HEF©l EKKI VERID L'ATINN OX EF HENRV BAR.ÓN VÆRI EKKI ÚTI 'A HBID/NN/ / " Þad eina sem ég hef gert var að kalla hana dúkkulfsu! TMAT'5 TI?UE, MAKCIE... ALL ME PIP UJA5 CALL H'0UiiLAM5CAKE// Það er rétt, Mæja... Hann hef- ur bara kallað þig dúkkulfsu. Það er hæðni, herra. FERDINAND IF SOMEONE CALL5 H0U "LAM6CAKE"U)HENti'0U (LN0L) W'KE N0TA “LAM6CAKE" THAT'5 5AI?CASM! Ef einhver kallar mann dúkku- Ifsu, þegar maður veit að mað- ur er engin dúkkulísa, þá er það hæðni!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.