Morgunblaðið - 25.08.1976, Síða 22

Morgunblaðið - 25.08.1976, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGUST 1976 ELVIS á hljómleikaferö Ný amerísk mynd um Elvis Presley á hljómleikaferð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Rauð sól” (Red sun) Afarspennandi og vel gerð frönsk-bandarísk litmynd, um mjög óvenjulegt lestarrán. „Vestri” í algjörum sérflokki. Charles Bronson Ursula Andress Toshiro M ifune Alan Delon Leikstjóri Terence Young. íslenskur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15______________________________ What do you say to the naked truth? —Hhatilouou *aif io a naked ladijJ** A FILM BY ALLEN FUNT Hia First Hidden Camera Featura Sími31182 Hvemig bregstu. viö berum kroppi (What do you say to a naked Leikstjóri: Allen Funt (Candid Camera) Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Thomasine og Bushrod íslenzkur texti Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd í litum úr villta vestrinu í Bonny og Clyde-stíl. Leikstjóri. Gordon Parks, jr. Aðalhlutverk: Max Julien, Vonetta McGee. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Bönnuð börnum Blaöburöarfólk óskast í eftirtalin hverfi: VESTURBÆR Kaplaskjólsvegur AUSTURBÆR Freyjugata 28 — 49, Sjafnargata. ÚTHVERFI Akrasel KÓPAVOGUR Hlíðarvegur 1, Víðihvammur, Hraunbraut, Álfhólsvegur 1, Skjólbraut. Uppl. í síma 35408 Teiknisamkeppni — jólakort Svölurnar, félag fyrrverandi og núverandi flugfreyja, hyggst efna til samkeppni meðal barna á aldrinum 8 —15 ára. Um er að ræða hugmyndir að teikningum á jólakort, sem verða gefin út fyrir jólin 1976. Allur ágóði af sölu kortanna fer til styrktar þroskaheft- um börnum. Teiknmgar, som verða fyrir valinu verða birtar ásamt nöfnum við- komandi og verður þeim veitt viðurkenning. Teikningum sé skilað í söluskrifstofu Flugleiða, Lækjargötu 2, í siðasta lagi 10. september n.k. Dagur plágunnar Raunsæ og mjög athyglisverð mynd um líf og baráttu smæl- ingjanna í kvikmyndaborginni Hollywood. Myndin hefur hvar- vetna fengið mikið lof fyrir efnis- meðferð, leik og leikstjórn. Leikstjóri John Schlesinger Aðalhlutverk: Donald Suterland Burgess Meredith Karen Black íslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Siðasta sinn Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu Miðstöð verðbréfavið skipta er hjá okkur Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 1 7 Sími 16223 Þorleifur Guðmundsson heimasími 1 2469 íslenzkur texti Æöisleg nótt meö Jackie (La moutarde me monte au nez) frönsk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: PIERRE RICHARD (Einn vinsælasti gamanleikari Frakklands) JANE BIRKIN (ein vinsælasta leikkona Frakk- lands) Blaðaummæli: Prýðileg gamanmynd, sem á fáa sína líka. Hér gefst tækifærið til að hlæja innilega — eða réttara sagt: Maður fær hvert hlátrakast- ið á fætur öðru. Maður verður að sjá Pierre Richard aftur. Film-Nytt 7.6. '76. GAMANMYND í SÉRFLOKKI SEM ALLIR ÆTTU AÐ SJÁ. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. prenghlægileg og viðfræg, ný Canon í 31 er „alvöruvél" Þar sem við höfum margra ára reynslu í sölu skólareikna viljum við benda kaupendum á nokkur atriði við val véla 1. Að varahluta og viðgerðaþjónusta sé fullnægjandi. 2. Að rekstur vélanna sé ódýr (s.s. rafhlöður). 3. Að vélin nýtist alla skólagönguna. 4. Að straumbreytir sé fáanlegur (f. mikla notkun). 5. Að vélinni fylgi ábyrgð. 6. Síðast en ekki síst gerið verð og gæða samanburð. Það ódýrasta er ekki ætið ódýrast! SKÓLAFÓLK, GERIÐ SAMEIGINLEG INNKAUP H.IÁ OKKUR VERÐUR ÞAÐ MUN HAGKVÆMARA. Skrifvélin HF., Suðurlandsbraut 12 Sími 85277 P.h. 1232 Movies of 1974’.’ —Gene Shalit. NBC-TV "HARRYíTOMTO" Ákaflega skemmtileg og hressi- leg ný bandarísk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda í á ferð sinni yfir þver Bandarikin. Leikstjóri Paul Mazursky Aðalhlutverk: ART CARNEY, sem hlaut Oscarsverðlaunin, í apríl 1975 fyrir hlutverk þetta sem besti leikari ársms. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. LAUGARAS B I O Simi 32075 Hinir dauðadæmdu Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. Mjög spennandi mynd úr þræla- stríði Bandaríkjanna. Aðalhlutverk: James Coburn Telly Savalas Bud Spencer. Mótorhjólakappar A Universal Picture • Technicolor® Sýnd kl. 5 og 7. nVn i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.