Morgunblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. AGUST 1976 LOFTLEIOIR zr 2 n 90 2 n 88 ^BILALEIGAN ^IEYSIR CAR RENTAL LAUGAVEGI 66 24460 28810 P l o f\i Œ Œ n Útvarpog stereo. kasettutæki FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar Þurrku- blöó Gott útsýni með Bosch þurrkublöðum. BOSCH viógerða- og varaMuta þjónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Bókaskrá þriggja forlaga SYSTURFORLÖGIN Iðunn, Hlart- búð oíl Skálholt hafa jíefirt út ítar- lega bókaskrá sem tekur til allra bóka sem fáanlegar eru hjá útgáf- unum. í skránni eru 362 bókatitlar, sem skiptast í eftirtalda flokka: Islenzkur fróðleikur, frásagnír, endurminningar, ævisögur — ís- lenzkar skáldsögur — ljóð, lausa- visur — þýddar skáldsögur — Sí- gildar sögur Iðunnar — þýddar endurminningar, ferrtabækur, ævisögur — bækur um ýmís efni — barna- og unglingabækur — Námsbækur, handbækur, fræði- rit: Islenzka — íslenzkar bók- menntir í skólaútgáfum — les- arkasafn — sálarfræði, uppeldis- fræði, kennsla — lögfrærti, hag- fra'rti — náttúrufrærti o.fl. Skráin liggur frammi hjá bók- sólum um allt land og þeir sem þess óska geta fengið hana heim- senda ókeypis. •\l''Gl.VslNGASIMINN KR: 22480 Úlvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 27. ágúst MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Sumardaga á Völl- um“ eftir Guðrúnu Sveins- dóttur (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Alicia de Larrocha og Ffl- harmonfusveitin f London leika Sinfónfskt tilbrigði fyr- ir pfanó og hljómsveit eftir César Franck: Rafael Frúh- beck de Burgos stjórnar. Hollywood Bowl sinfónfu- hljómsveitin leikur „Forleik- ina“ sinfónfskt Ijóð nr. 3 eftir Franz Liszt; Miklos Rozsa stjórnar. Regino Saint de la Maza og Manuel de Falla-hljomsveitin leika Con- cierto de Arajues fyrir gftar og hljómsveit eftir Joaqfn Rodrigo; Cristobal Halffter stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan; „Leikir f f jörunni" eítir Jón Óskar. Höfundur les (2). 15.00 Miðdegistónleikar Willy Hartmann söngvari, Konunglegi óperukórinn og hljómsveitin f Kaupmanna- höfn flytja tónlist eftir Lange-Múller úr leikritinu „Einu sinni var“ eftir Holger Drachmann; Johan Hye- Knudsen stjórnar. Walter Lien leikur á pfanó Ballöðu op. 24 eftir Edvard Grieg. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.20 Popphorn 17.30 Tveir fyrir Horn og Bangsi með Höskuldur Skagfjörð flytur fyrri hluta frásögu sinnar af Hornstrandaferð. 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 lþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 20.00 Píanósónata f G-dúr op. 78 eftir Franz Schubert Vladimfr Ashkenasy leikur. 20.40 Mistilteinn og munaðar- hyggja Sigurður Ó. Pálsson skóla- stjóri flytur erindi. 21.05 Promenade-tónleikar frá útvarpinu f Stuttgart Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Ctvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi“ eftir Guð- mund Frfmann Gfsli Halldórsson leikari les sögulok (17) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir I deiglunni Baldur Guðlaugsson sér um viðræðuþátt. 22.55 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá Ás- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. nm FÖSTUDAGUR 27. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsíngar og dagskrá 20.40 Grænland „Og hann kallaði landið Grænland" Fyrri hluti fræðslumyndar, sem gerð er sameiginlega af sænska, norska og fsienska sjónvarpinu. Rifjuð upp sagan af land- námi islendinga á Græn- landi og skoðaðar minjar frá landnámsöld. Sfðari hluti myndarinnar verður sýndur 3. september nk. 21.20 Lygalaupurinn (Bílly Líar) Bresk bfómynd frá árinu 1963, byggð á samnefndu leikriti eftir Keith Water- house og Willis Hail. Leikst jóri John Schlesinger. Aðalhlutverk Tom Courtenay og Julie Christie. Billy Fisher starfar hjá út- fararstofnun. Hann hefur auðugt fmyndunarafl og dreymir dagdrauma, þar sem hann vinnur hvert stór- virkið á fætur öðru, og þannig flýr hann gráan og tilbreytingarlausan hvers- dagsleikann. í deiglunni kl. 22:15: Uin frjálsan útvarpsrekstur Baldur Guðlaugsson lögfræð- ingur er umsjónarmaður þátt- arins í deiglunni. I þætti sínum „1 deiglunni" í kvöld tekur Baldur Guðlaugs- son lögfræðingur, umsjónar- maður þáttarins, til meðferðar spurninguna um hvort leyfa beri frjálsan útvarpsrekstur á landinu. Sagði Baldur að þetta efni væri tekið til meðferðar i þættinum í framhaldi af því að nýlega hafa tveir menn óskað leyfis tii að fá að hefja rekstur frjálsrar útvarpsstöðvar, en það eru þeir Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson lögfræðingur og Markús Örn Antonsson. Til þess að spjalla um þessi mál fær Baldur þá Stefán Karlsson, handritafræðing, sem átti sæti í útvarpsráði eitt tímabil, og Vil- hjálm Þ. Vilhjálmsson og munu þeir ræða þessi mál fram og aftur, fjalla um hvað mæli með rekstri slíkrar stöðvar og hvað á móti, og hvort menn séu sam- mála um að aðeins eigi að starfa hér ríkisrekin stöð. Klukkan 17:30: Frá Hornstrandaferð 1 dag klukkan 17.30 flytur Ilöskuldur Skagfjörð ferðaþátt frá Hornströndum, sem hann nefnir „Tveir fyrir Horn og bangsi með“. Þessa ferð fór hann í sumar, i júlímánuði, og stóð hún i þrjár vikur. Fyrst lá leiðin í Reykjar- fjörð og nágrenni hans en síðan var farið með báti frá ísafirði til Aðalvíkur og gengið þaðan á Hornbjarg. Er þetta eiginlega beint í slóð Þorvalds Thorodd- sen en svipaða ferð fór hann fyrir um 90 árum og byrjar Ilöskuldur á að minnast á þá ferð. Höskuldur Skagfjörð segir okkur frá ævintýrum úr Hornstrandaferð í dag. Þessar myndir eru frá Grænlandi. „Oghann kallaði landið Grænland” „ÞESSI mynd rekur I stór- um dráttum upphaf land- námsins i Grænlandi," sagSi Jón O. Edwald, sem þýtt hefur mynd frá Græn- landi og verður á dag- skránni kl. 20.40, og er hann jafnframt þulur. Jón sagði að hún lýsti lika lífinu á Grænlandi i dag, aðallega til sveita og fjalJað væri um þær fornleifar sem fundizt hafa þar „en þær eru mun meiri en ég hef gert mér grein fyrir" Nokkuð af þeim fornleifum sem þarna koma við sögu voru á sýningu í Þjóðminjasafninu fyrir nokkr- um árumi. Myndin var gerð sl sumar sameiginlega af dansk, norska og islenzka sjónvarp- inu með styrk frá Norður- landaráði Helgi Helgason hjá sjónvarpinu sagði, að hlutur íslenzku sjónvarps- mannanna i gerð myndar- innar væri taka hér á landi, en brugðið er upp svipmynd- um frá Breiðafirði, úr Dölun- um og Skagafirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.