Morgunblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 36
Al (iLÝSINGASÍMíNN ER: 22480 Jílorsunblntiiö iragrontMðfoifr AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JWorcxmblabiÖ FÖSTUDAGUR 27. AGUST 1976 Afstöðumynd af Kröflusvœðinu tekin í gœr Ljósm.vnd Friðþjófur Ummerki benda til þess að henni hafi verið ráðinn bani að sögn lögreglunnar 57 ARA gömul kona fannst látin í húsi við Miklubraut f gærkvöldi og voru áverk- ar á höfði hennar. íbúar þessa húss eru erlendis og kona þessi hafði tekið að sér að vökva blðm og líta eftir íbúðinni á meðan. Að sögn rannsóknarlögregl- unnar henda ummerki til þess að konan hafi hlotið þann áverka, sem leiddi ti> dauða hennar stuttu eftir að hún kom í íbúðina síð- degis f gær. Benti ýmislegt til þess að konunni hafi verið ráðinn bani. Eiginmaður konunnar hafði samband við lögregl- una um kl. 22 í gærkvöldi ti) að leita aðstoðar að komast inn f íbúðina. Fóru lögreglumenn með honum I á staðinn og komu þeir að konunni látinni, og hafði I ún þá verið látin f nokkra lima. Rannsóknarlögregl- ai. vinnur nú að rannsókn Framhald á bls. 20 Nordli í dag til íslands Sjá grein um Nordli bls. 16 ( bladinu ( dag. FORSÆTISRAÐHERRA Noregs, Odvar Nordli, og eiginkona hans, frú Marit Nordli, eru væntanleg til tslands f dag f opinbera heim- sókn. Með þeim f ferðinni verða Eivind Bolle sjávarútvegsráð- herra og kona hans, Olga Bolle, auk ráðuneytisstjóranna Paul Framhald á bls. 20 Nettógjaldeyrisstaða bankanna, þ.e. gjaldeyris- og gulleign Seðlabankans og viðskiptabankanna að frádregnum gjaldeyris- skuldum, batnaði í júlí- mánuði sl. um 3903 milljónir króna ef miðað er við gengi í lok júlí. Skv. upplýsingum Olafs Tómas- JARÐSKJALFTA-, hæðar- og hallamælingar benda til að eld- gos geti orðið á Kröflusvæðinu i fyrstu mánuðum næsta árs. Hæðarmælingar frá Mývatni og Kröflusvæðinu leiddu í Ijós, að eftir gosið f Leirhnúki hafði land við stöðvarhús Kröfluvirkjunar sigið um rúma 2 metra miðað við Reykjahlfð, en sfðan hefur land tekið að rfsa aftur við Kröflu og f byrjun ágúst sl. var risið orðið um 1 metri frá þvf f marz sl. Aætla má miðað við núverandi þróun, að land við Kröflu muni ná fyrri hæð á fyrstu mánuðum ársins 1977 og e.t.v. er það sá tfmi þegar helzt má búast við gosi. Tog- spenna bergsins eykst þar sem landris er mest en það er nálægt hánorðri frá stöðvarhúsinu f 500 til 1000 metra fjarlægð. Hæðar- mælingar benda til að þar sé mest hætta á gosi. sonar hjá Seðlabankanum eru í þessari tölu innifalin erlend lang- tímalán sem tekin voru á þessum tíma að upphæð um 2800 milljón- ir. Bati sem nemur um 1100 milljónum króna, er á hinn bóg- inn til orðinn vegna hagstæðrar viðskiptaþróunar, þ.e. tiltölulega meiri útflutningsvöru og þjón- ustu og minni innflutnings. í lok júlímánaðar var nettógjaldeyris- staðan jákvæð í fyrsta sinn í | Þetta kemur fram í greinar- i gerð, sem fjórir jarðvísindamenn, I þeir Eysteinn Tryggvason, dósent við Háskóla íslands, Páll Einars- ! son, jarðeðlisfræðingur hjá Raun- vísindastofnun, og jarðfræðing- arnir Guðmundur Sigvaldason og MBL. sneri sér í gær til Gunnars Thoroddsens iðn- aðarráðherra og leitaði meira en eitt og hálft ár og nam nettó gjaldeyriseignin 698 milljónum króna miðað við gengi í júlílok. 1 júlí í fyrra versnaði gjaldeyrisstaðan um 321 milljón, Frá síðustu áramótum til júlí- loka hefur gjaldeyrisstaðan batn- að um 4359 milljónir króna en á sama tíma f fyrra versnaði staðan um 4451 milljón króna. Þess ber að gæta að erlend lartgtímaián i ár nema um 6500 milljónum króna. Karl Grönvold hjá Norrænu eld- fjallastöðinni létu frá sér fara i gær um jarðfræðilegt ástand Kröflusvæðisins. Þar rekja þeir ítarlega jarðfræðilega þróun og niðurstöður ýmissa mælinga, sem gerðar hafa verið á þessu svæði, álits hans á greinargerð jarðvísindamannanna fjög- urra. Gunnar tók fram í upphafí, að Orkustofnun væri hinn opinberi ráðu- nautur iðnaðarráðuneytis- ins í málum sem þessum, og á álitsgerðum Orku- stofnunar yrði ráðuneytið því að byggja ákvarðanir sínar. Innan orkustofnunar störfuðu bæði jarðfræðingar, jarðeðlis- fræðingar og verkfræðingar, og þeir hefðu allra manna mest kannað og rannsakað Kröflusvæð- ið með tilliti til virkjunar þar og orkustofnun hefði betri yfirsýn yfir öll þessi mál en aðrar stofn- anir. Væri þess skemmst að minn- ast, að nú nýverið hefði Orku- stofnun látið frá sér fara álits- gerð, þar sem fram hefði komið að stofnunin sæi ekki ástæðu til að breyta fyrri framkvæmdaáætlun varðandi virkjunina. Iðnaðarráð- herra kvaðst ekki sjá, að í greinar- gerð jarðfræðinganna fjögurra og draga út frá því ályktanir um hættuna á eldgosi á þessu svæði. Þeir telja allstóra kvikþró liggja undir þessu svæði og að miðja þessarar þróar sé nálægt Víti. Nái hún næst yfirborði jarð- Framhald á bls. 20 kæmu fram neinar nýjar upplýs- ingar um þróun og aðstæður á Kröflusvæðinu, en greinilegt væri að vlsindamenn greindi á um hvaða ályktanir bæri að draga af þessari þróun. Kaffið hœkkar ídag KAFFI hækkar frá og með deginum I dag um 22,5%. Kfló af kaffi f smásölu hækkar úr 896 krónum f 1100 krónur, en kaffipakkinn úr 224 krónum f 275 krónur. Skv. upplýsingum Georgs Ólafssonar verðlags- stjóra er þessi hækkun eingöngu vegna erlendra hráefnahækkana, en þær hafa verið mjög miklar sfðastliðið ár. Gjaldeyrisstaðan batnaði um tæpa 4 milljarða í júlí: Er jákvæð í fyrsta sinn í langan tíma Iðnaðarráðherra um greinargerð fjórmenninganna: Orkustofnun er hinn opinberi ráðunautur iðnaðarráðuneytisins og hún hefur ekki séð ástæðu til að framkvæmdaáæthin verði breytt Eldri kona finnst lát- in með áverka á höfði Greinargerð 4 jarðvís- ^ ~ ~ U nf indamanna um Kröflu: vJTLFö ildJ." izt í byrjun næsta árs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.