Morgunblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. ÁGUST 1976
Ævintýrið um
móða Manga
eflir BEAU BLACKHAM
Svo lét hann lestarstjórann og lestar-
vöröinn og tvo farþegana fara niöur aö
tjörninni með fötur og fylla ketilinn.
Vörðurinn var óheppinn. P'yrst festist
hann í leðjunni á tjarnarbakkanum, og
lestarstjórinn og farþegarnir urðu að
draga hann upp úr; og svo missti hann
alveg jafnvægið og steyptist á höfuðið
ofan í tjörnina. Tjörnin var full af græn-
um gróðri og slýi, og hann varð alveg
ógurlegur á að líta. Surtur hló eins og
óður maður, þegar hann sá vesalings
lestarvörðinn með stígvélin full af vatni,
rennblaut fötin og hárið út atað í mold og
aur.
p'ari það nú norður og niður, hrópaði
Surtur, það er meira að sjá þig, maður.
Verðinum fannst þétta þó ekkert
skemmtilegt, og ekki bætti það úr skák
að, að minnsta kosti tvö síli höfðu komizt
undir skyrtuna hans og sprikluðu, eins
og þau ættu lífið að leysa, á bakinu á
honum. Mangi sárvorkenndi honum.
Strax og búið var að fylla gufuketil
Manga, lögðu þeir aftur af stað og hann
varð að reyna að finna eitthvað annaö
ráð til að stoppa. Það eina, sem honum
datt í hug, var að verða kolalaus, en ef
hægt væri að koma því í kring, mundi
hann verða að stoppa. En hvernig gat
hann orðið kolalaus? Það var spurningin.
Meðan hann velti þessu fyrir sér, sá
hann litla brú framundan. Brúin var
bogadregin, og nú vissi Mangi ráðið.
Hann jók hraðann og fór hraðar og hrað-
ar og þegar hann kom að boganum á
brúnni, hentist hann upp í loftið. Og um
leið og það gerðist kom það fyrir, sem
Mangi hafði gert ráð fyrir — kolin í
kolavagninum þeyttust út í loftið og
beint niður í ána. Þegar síðasti kolamol-
inn snerti vatnsflötinn, var ekki einn
einast moli eftir í kolavagninum.
— Þetta ætti að sjá fyrir Surti, hló
Mangi með sjálfum sér. Ekki tekst hon-
um að finna kolanámu. Svo hélt Móði
Mangi áfram nokkurn spöl, eða þar til
eldurinn brann út í fírplássinu, en þá
hægði hann á sér og stoppaði að lokum.
Surtur var alveg bálreiður. Hann barði
saman hnefunum og æpti og hrópaði og
,,Súpa dagsins
— sem við mæl-
um auðvitað
með — er uxa-
halasúpa.“
■\
VtEP
MOBötlK/
KAFFINU
GRANI göslari
„Kaffi og kökur á 50 kall!"
Rannsóknin lciddi í Ijós, art virt
þurfum þín ekki mert hér á
rannsóknarslofunni.
Sölumartur hjá fyrirtæki
einu hér í bænum þvkir vera
sérstaklega hávær. Morgun
nokkurn heyrðust hróp og köll
á skrifstofunni eins og allt væri
vitlaust að verða.
— Hvaða bölvaður hávarti er
þetta? spurði forstjórinn.
— Þart er sölumaðurinn okk-
ar að tala við Akureyri.
— Því I ósköpunum notar
marturinn ekki sfmann.
A eyju einni í Kyrrahafinu
þekkjast engir skattar, ekkert
atvinnuleysi, engir glæpir, eng-
ir betlarar, engar jass-
hljómsveitir, engin útvarps-
tæki og síðast en ekki sízt engir
fbúar.
Náttúran er dásamleg. Fvrir
milljónum ára hafði hún ekki
minnstu hugm.vnd um að mart-
urinn mundi nota gleraugu, en
l _____________
art drepa tímann mert?
þrátt fvrir það setti hún eyrun
á svona heppilegan stað.
Klerkur nokkur var að segja
frá skemmtilegu ævintýri, sem
hann hafði lent I, þegar lítil
dóttir hans sneri sér art honum
og sagði:
— He.vrðu pabbi, er þetta
satt, sem þú ert að segja, eða
ertu bara að prédika?
Það var einu sinni skozkur
læknir, sem hafði sjúkling með
40 stiga hita. Hann setti hann
þegar í start nirtur f kjallara hjá
sér til þess að láta hann hita
upp húsið.
Sjómaður var spurður um
hvað hann hefði gert við hýr-
una sfna.
— Sumu eyddi ég í brenni-
vín, öðru í kvenfólk og restin
fór f bölvaða vitleysu.
Fangelsi
óttans
7 i
..... v
Framhatdsuga eftir
Rosamary Gatanby
Jóhanna Kriatjóntdóttir
;
6
varirnar. ftg hafði ekki ýkja mik-
inn tfma til stefnu. Ef ég átti art
koinast art meiningunni með þess-
um hoðskap varð ég að vera snar f
snúningum.
Eg leit á vörðinn Boyles, sem
hafði risið á fætur þegar blarta-
mennirnir tveir nálgurtust. Kg
starrti eins og dáleiddur á bvssuna
við belti hans. Ekki skánaði Ifnan
mfn við það.
Helene Everst var komin til
mfn. Hún tautaði lágt.
— Þér verðið að afsaka, en það
þreytir brórtur minn að tala við
fleiri en einn eða tva f einu. Ég
vona þér hafið ekki á móti þvf að
konta...
— Þó ekki væri, sagði ég, en
þegar ég sneri mér að manninum,
sem allur hugur minn snerist nú
um, sagði ég:
— Fæ ég leyfi til að tala við
vrtur aftur — ártur en við förum.
fig fékk ekki tækifæri til að ræða
við yrtur um ákvertna hugmynd
um langa grein sem mig langar til
artskrifa. Um slarf yðar.
Hann leit á mig og hrukkaði
ennið:
— Grein? sagði hann. — Kg veit
það nú ekki. Kannski. Jú, við gæt-
um kannski rætt það f örfáar mfn-
útur, ef yður er það mikirt f mun.
Og þar með var ég afgreiddur.
Ilann hafði verirt ailt að þvf
hranalegur og viidi kannski mert
þvf leyna virtleitni sinni lil art
koma boðum sfnum til mfn.
Kg gekk aítur að harnum. Þeg-
ar litii hvftkla-ddi maðurinn rétti
mér annan vfskfsjúss sagrti ég:
— Eg tók eftir því að hr. Ever-
est drekkur ekkert.
— Nei, hann drekkur aldrei
svona snemma dags. Þá getur
hann ekki unnið. Hann fær sér
stundum sjérrfglas fyrir kvöld-
matinn.
— Koma aldrei gestir hingað?
Eg á ekki við hlaðamenn, heldur
kunningja hans og vini?
— Vinir? Andlit hans minnti
mig á þurrkað indjánahöfuð. En
kannski ekki eins ógnvekjandi
þó. Sjálfsagt réð það einhverju
hversu lágur f loftinu hann var.
— Vinir hans búa hér með hon-
um. Hann hvarflaði augum yfir
samkunduna. Fyrst á Reg Curtiss
sem stóð við geysistóran arin og
síðan á Dan Bayles, sem var hjá
Everest úti f gróðurhúsinu.
— Curtiss, Bayles... hann
glotti.
Vel mátti vera að hægt væri f
harrtindum að Ifta á Reg Curtiss
sem vin, ef ekki hefrti komirt til
orrtirt IIJALP f mölinni áðan. En
ekki Bayles.
— A hann enga fleiri vini?
spurði ég.
— Ekki lengur. Hann átti vin
— mann sem hét Carrington. En
hann fórst f umferðarslvsi fyrir
ári. Það var áður en ég kom hing-
art.
Já, vel á minnst. Walter Carr-
ington. Eg mundi eftir slysinu.
Systir Everests hafði verið f bif-
reiðinni og slasazt alvarlega. Það
hafði áreiöanlega verið ftarlega
frá þessu sagt f blöðum.
Kalt borð beið í setustofunni.
Þar voru rækjuréttir, agúrkur f
rjóma, fylltir tómatar, skinka,
kalkún og kjötbollur. Gestgjafi
okkar lét systur sfna færa sér mat
á disk þar sem hann sat og talaði
við tvo blaðamenn.
Þegar ungfrúin kom skömmu
síðar aftur með disk fyrir sjálfa
sig, ákvað ég að reyna að komast
að henni. llún fagnaði mér engan
veginn, en hún settist þó niður
hjá mér með diskinn f kjöltu sér.
Það var einhver sfgaunablær yfir
henni. Kannski voru það svörtu
augun, sem ollu þessu, en þau
voru gerólfk augum bróður henn-
ar. Aftur á móti var á þeim sama
arnarnefið og ættarmót, sem erf-
itt er að skilgreina.
— Bróðir yðar sagði mér frá
dálitlu, sem ég held hann hafi
aldrei nefnt við blaðamenn áður.
Hún hikaði andartak og mér
fannst bregða fyrir hræðslu í aug-
um hennar.
— Jæja. Hvað var það?
Rödd hennar var róleg, en ég sá
hún greip svo fast um diskinn
sinn, að hnúarnir hvftnuðu.
— Hann sagði mér frá því
hvernig dauða eiginkonu hans
bar að höndum.
— Nei, gerði hann það. Nei, ég
held að hann hafi áreiðanlega
aldrei talað opinberlega um
dauða Abigails.
— Það er voðalegt að slfkt skuli
gera gerzt.
— Sagði hann yður að þeir
lömdu hann Ifka, svo að hann
missti meðvitund?
— Ilann orðaði það ekki.
— Nei, ég get fmyndað mér það.
Hvernig ætli standi á þvf að hann
skyldi fara að segja yður frá
þessu?
— Ég spurði hann hvers vegna
hann hefði lokað sig frá umheim-
inum — og þá fór hann að tala um
þetta. Þér eruð ungfrú White,
ekki satt?
Hún kinkaði kolli til samþykk-
is.
— Flestir kalla mig ungfrú
Everest.
— Eruð þér ekkert einmanna
hér?
— Eg var það til að byrja með.
En ég er meira á ferli en Jamie.