Morgunblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. ÁGUST 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Laus staða Staða aðalbókara sem jafnframt er skrif- stofustjóri við embætti bæjarfógetans í Keflavík, Grindavík og Njarðvík og sýslu- mannsins i Gullbringusýslu er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1 okt 1976 Laun samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna, nú launaflokkur B 1 6. Umsóknir óskast sendar undirrituðum fyrir 10 sept. n.k. ásamt uppl um aldur menntun og fyrri störf. Keflav/k 25. ágúst 1976, bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavík og N/aróvík, sýslumaðurinn í Gullbringusýslu, Jón Eysteinsson sign. Vörubílstjóri — Fiskaðgerð Óskum eftir að ráða bílstjóra með meira- próf Einnig nokkra menn í fiskvinnu Eiskverkun Garðars Magnússonar. Ytr/ N/arðvík, sím/ 92-1404 Kennara vantar að Barna- og unglingaskólanum Lauga- landi í Holtum Kennsla í stærðfræði æskileg. Húsnæði Ijós og hiti frítt. Upplýsingar gefur formaður skólanefnd- ar, Sigurður Sigurðsson, Skammbeins- stöðum, sími um Meiritungu, og fræðslu- deild Menntamálaráðuneytisins. Skólanefnd Laugalandsskóla. Forstöðumaður óskast að barnaheimilinu KRÓGASELI Hábæ 28, R sem fyrst. Fóstrumenntun áskilin. Uppl. í síma 75924 milli kl. 19 — 21 næstu kvöld Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun í borginni Tungumálakunnátta nauðsynleg Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt. ,,R — 6191". Garðabær Óska eftir blaðburðafólki í Lundunum, Flötunum og Arnarnesi. Uppl. hjá umboðsmanni, sími 52252. ttrgmtÞIaftifr Sendill óskast Unglingur óskast til sendiferða allan daginn Upplýsingar á skrifstofunni kl. 9 — 5 HAFSKIP HF Hafnarhúsinu v/ Tryggvagötu Vanir járniðnaðarmenn óskast strax. Vélaverkstæðið Vé/tak h. f. Dugguvogi 2 1, Sími: 86955. Operator Óskum að ráða operator til starfa i raf- reiknideild félagsins. H / F EIMSKIPA FÉLA G ÍSLA NDS Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu í austurbænum. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: Aðstoðarstúlka — 2964. Gjaldkeri — Ritari Óskum að ráða frá 1. september gjald- kera með góða bókhalds- og vélritunar- kunnáttu. Einnig frá 15. september vél- ritara til starfa við innlendar og erlendar bréfaskriftir hálfan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni, en ekki gefnar í síma. Raftæk/averksmið/an h. f. Læk/argötu 22 Hafnarfirði Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða röskan mann til almennra skrifstofustarfa. Við- skiptamenntun og starfsreynsla æskileg. Umsóknir merktar: Framtíðarstarf 6188 sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. þriðjudagskvöld 31 . ágúst. Starfskraftur óskast Innflutningsfyrirtæki í miðborginni, óskar að ráða starfskraft, sem fyrst. Starfssvið, almenn skrifstofustörf, verðútreikningar, tollreikningar, bréfaskriftir. Gjarnan kona sem ætlar aftur út í atvinnu- lífið. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 1 . sept. merkt „Árvekni — 2965". Hafnarfjörður Óskum að ráða verkamann í ýmis störf á trésmíðaverkstæði Upplýsingar í síma 53270. Hjúkrunarfræð- ingar Á barnadeild spítalans vantar nú þegar í stöður hjúkrunarfræðinga. Væntanlegir umsækjendur hafið samband við for- stöðukonu sem fyrst. St. Jósepsspítalinn Landakoti. Óskum eftir að ráða Vélvirkja eða menn vana vélaviðgerðum nú þegar. NONNI HF. Grandagarði 5 Símar 21860 — 28860 Afgreiðslustúlka m.fl. Stúlka ekki yngri en 21 árs óskast strax við afgreiðslustörf m. fl. Uppl. veittar í Fönn Langholtsvegi 13 n.k. á morgun laugardag milli kl. 9 — 1 2 árdegis. Kona helzt vön samansaum á overlookvél getur fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 21 540 eftir kl. 2 í dag Klæðagerðin Elíza, Skipho/ti 5. Þrítugur maður óskar eftir vinnu hefur mjög góða.tungumálakunnáttu, er vanur afgreiðslustörfum, margt annað kemur til greina. Upplýsingar i síma 25087 eftir kl. 18. Bifreiðastjóri m.fl. Maður ekki yngri en 21 árs óskast strax til útkeyrslu m. fl. Uppl. veittar í Fönn, Langholtsvegi 13, á morgun laugardag milli kl. 9—1 2 árdegis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.