Morgunblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. ÁGUST 1976 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku © SUNNUD4GUR 29. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslu- biskup flvtur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Létt morgunlög 9.00 Fréttir. (/tdráttur úr forustugreinuni dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). Frá tónlistarhátfð i Schwet- zingen; a. Messa f c-moll fyrir ein- söngvara, kór og hljómsveit (K427) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Rosemarie Hof- mann, Julia Hamari, Adalbert Kraus og Wolfgang Schöne syngja með Gáchingerkórnum og Bach- hljómsveitinni f Stuttgart. Stjórnandi: Helmuth Rílling. b. Sónata f D-dúr fyrir tvö pfanó (K448) eftir Mozart — og Andante með tilbrigðum f B-dúr op. 46 eftir Schumann. Anthony og Joseph Paratore leika. 11.00 Messa í Hóladómkirkju (Hljóðr. frá Hólahátfð fyrra sunnudag). Séra Bolli Gústavsson f Lauf- ási predikar. Altarisþjónustu gegna prófastarnir séra Pét- ur Þ. Ingjaldsson á Skaga- strönd, séra Stefán Snævarr á Dalvfk og séra Sigurður Guðmundsson á Grenjaðar- stað, svo og séra Pétur Sigur- geirsson vfgslubiskup, Akur- eyri. Kirkjukór Sauðárkróks- kirkju syngur. Organleikari: Jón Björnsson. Kristján J6- hannsson syngur einsöng við undirleik Askels Jónssonar. Meðhjálpari: Guðmundur Stefánsson bóndí á Hrafn- hóli. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt það f hug Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri á ólafsfirði talar. 13.40 Miðdegistónleikar Flytjendur: Maria Callas, Mirella Freni, Nicolai Gedda, Anna Moffo, hljóm- sveitin Philharmonia, hljðm- sveit Tónlistarskólans f Parfs, hljómsveit Rómar- óperunnar og Sinfónfuhljóm- sveitin f Detroit. Stjórnend- ur: Herbert von Karajan, Nicolo Rescigno, Francesco Molinari Predelli, Tullio Serafin og Paul Paray. a. Forleikur að óperunni Vil- hjálmi Tell og „Sallon- tanano alfine", arfa úr óper- unni Vilhjalmi Tell eftir Rossini. b. Einsöngur og tvfsöngur úr „Astardrykknum" eftir Doni- zetti. c. Danssýningarlög og „Gim- steinaarfan" úr óperunni „Faust" eftir Guonod. d. Hljómsveitarsvfta úr óper- unni „Carmen" eftir Bizet. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 16.00 Islenzk einsöngslög Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Björn Franzson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatfmi: Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar Lesið úr bókunum „Heimi f hnotskurn" eftir Giovahni Guareschi í þýðingu Andrés- ar Björnssonar og „Dittu mannsbarni" eftir Martin Andersen Nexö, sem Einar Bragi fslenzkaði. 18.00 Stundarkorn með þýzka pfanóleikaranum Werner Haas Tilky nningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Orðabelgur Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Kammer tónlist Tríó f Es-dúr op. 40 eftir Brahms. Dennis Brain. Max Salpeter og Cyril Preedy leika á horn, fiðlu og pfanó. 20.30 Dagskrárstjóri f eina klukkustund Helgi Hallvarðsson skip- herra ræður dagskránni. 21.25 Lýrísk svfta fyrir hljóm- sveit eftir Pál tsólfsson Sinfónfuhljómsveit Islands leikur. Páll P. Pálsson stjórn- ar. 21.40 „Nýr maður". smásaga eftir Böðvar Guðmundsson Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. /MN4UD4GUR 30. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálab!.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Ragnar Fjalar Lárusson flyt- ur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Sumardaga á Völl- um“ eftir Guðrúnu Sveins- dóttur (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveitin f Lun- dúnum leikur „Le Cid", — balletttónlist eftir Massenet; Robert Irving stjórnar / Sin- fónfuhljómsveit Leopolds Stokowskis leikur „Sfðdegi fánsins", prelúdfu eftir Debussy / Colonna- hljómsveitin f Parfs leikur Sinfónfu f g-moll eftir Edouard Lalo; George Se- bastian stjórnar. 12.00 Dagskráín. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Leikir f f jörunni" eftir Jón Oskar Höfundur les (3). 15.00 Miðdegistónleíkar David Oistrakh og Fflhar- mónfuhljómsveitin f Lenin- grad leika Fiðlukonsert f a- moll op. 99 eftir Sjostako- vitsj; Mravinsky stjórnar. Sinfónfuhljómsveitin f Boston leikur Sinfónfu nr. 1 f ges-moll op. 4 eftir Tihkon Krennikoff; Charles Munch stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Sumar f Grænu- fjöllum" eftir Stefán Júlfus- son Sigrfður Eyþórsdóttir les (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sigurður Óskarsson fram- kvæmdastjóri verkalýðsfé- laganna f Rangárþingi talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 (Jr handraðanum. Sverrir Kjartansson talar við Jóhann Konráðsson söngvara á Akureyri og kynnir lög, sem hann syngur. — Seinni hluti. 21.15 Inngangur, stef og til- brigði f f-moll op. 102 eftir Hummel Han de Vries leikur með Fíl- harmónfusveitinni f Amster- dam; Anton Kersjes stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „óxin" eftir Mihail Sadoveneu Dagur Þorleifsson byrjar iestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Um stefnur f landbúnaði Gfsli Karlsson bændaskóla- kennarí á Hvanneyri flytur erindi. 22.35 Norskar vfsur og vfsna- popp Þorvaldur örn Árnason kynnir. 23.10 Fréttir Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 31. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Sumardaga á Völl- um“ eftir Guðrúnu Sveins- dóttur, sögulok (8).Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Vitya Vronskv og Victor Babin leika á tvö pfanó „Con- certo páthétique"f e-moll eft- ir Franz Liszt / Hljómsveitin Fflharmónfa leikur Sinfónfu nr. 3 f a-moll op. 56 eftir Mendeissohn; Otto Klemper- er stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Leikir f fjörunni" eftir Jón Oskar Höfundur les (4). 15.00 Miðdegistónleikar Franz Holetschek og Barvlli kammersveitin leika „Lftinn pfanókonsert" eftir Leos Janáchek. Eileen Croxford Og David Parkhouse leika á selló og pfanó Sónötu op. 6 eftir Samuel Barber. Cleve- land sinfónfuhljómsveitin leikur „Tilbrigði" eítir William Walton um stef eftir Hindemith; (ieorge Szell stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynníngar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Sagan: „Sumar f Grænu- fjöllum" eftir Stefán Júlfus- son Sigrfður Eyþórsdóttir les sögulok (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sumarið '76 Jón Björgvinsson sér um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynn- ir. 21.00 Dagskrá um Asatrú M.a. flutt erindi um /Esi, les- ið úr Gylfaginningu. kveðið úr Hávamálum. Einnig flutt tónlist af hljómplötum. Flytjendur: Sveinbjörn Beinteinsson, Dagur Þor- leifsson, Sigurbjörg Guð- varðsdóttir. Jón Kjartansson og Jörmundur Ingi. 21.50 Einsöngur f útvarpssal: Sigrfður Ella Magnúsdóttir svngur Lög eftir Leif Þórarinsson. Gísli Magnússon leikur á píanó. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: /Evisaga Sigurð- ar Ingjaldssonar frá Bala- skarði Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur les (3). 22.40 Harmonikulög Garðar Olgeirsson og Bjarki Arnason leika. 23.00 A hljóðbergi Meira úr skipsskjölum Kólumbusar um borð f Santa Maria árið 1492. George Sanderlin, Anthony Quayle, Berry Stranton, John Kane og fleiri lesa og leika. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. AHÐMIKUDKGUR 1. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Siguröur Gunnarsson byrjar að lesa sögu sfna „Frændi segir frá" (f fram- haldi af slfkum söguþáttum f vetur). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Karl Richter leikur þrjú orgel- verk eftir Bach. Trfósónötu nr. 5 f C-dúr, Sálmaforleik um „Vakna, Sfons verðir kalla" og Prelúdfu og fúgu í e-moll. Morguntónleikar kl. 11.00: Siegfried Behrend leikur á gftar Andante og Menúett eftir Haydn / Helmut Roloff leikur 15 tilbrigði og fúgu f Es-dúr .JEroica-tilbrigðin" op. 35 eftir Beethoven / Moz- art-kammersveitin f Vfn leik- ur Serenöðu nr. 1 f D-dúr (K100) eftir Mozart; Willi Boskovski stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Leikir f fjörunni" eftir Jón Óskar. Höfundur les (5). 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit ung- verska útvarpsins leikur „Dansa-svftu" eftir Béla Bartók; György Lehel stjórn- ar. Ungverskir kórar syngja þrjú lög eftir Zoltán Kodály. Söngstjóri: Zoltán Vásár- helyi. Edward Power Biggs og Ffl- harmonfusveitin f New York leika Sinfónfu fyrir orgel og hljómsveit eftir Aaron Cop- land; Leonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagiðmitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. ' 17.30 Færeyska kirkjan, saga og sagnir; — þriðji og sfðasti hluti. Halldór Stefánsson tók sam- an og flytur ásamt Helmu Þórðardóttur og Gunnari Stefánssyni. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukl. Til- kynningar. 19.35 Tré og garðar á hausti Ingólfur Davfðsson magister flvtur erindi. 20.00 Fantasf-sónata fyrir klarfnettu og pfanó eftir Viktor Urbancic. Egill Jónsson og höfundur- inn leika. 20.20 Sumarvaka a. Nokkur handaverk á heimilum Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi segir frá; — fyrri hluti. b. Ljóð eftir Þórdfsi Jónas- dóttur frá Sauðárkróki Gfsli Halldórsson leikari les. c. Af blöðum Jakobs Dags- sonar Bryndfs Sigurðardóttir les frásögn skráða af Bergsveini Skúlasyni. d. Alfa-og huldufólkssögur Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka skráði. Kristján Jóns- son les. e. Kórsöngur Eddukórinn syngur fslenzk þjóðlög. 21.30 Utvarpssagan: „öxin" eftir Mihail Sadoveneu Dagur Þorleifsson les eigin þýðingu (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: /Evisaga Sigurð- ar Ingjaldssonar frá Bala- skarði Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur les (4). 22.40 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Arnason- ar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. FIIWMTUDKGUR 2. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“ (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Guð- mund H. Guðmundsson sjómann. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: John Wilhraham. Philip Jones og St. Martin- in-the-Fields hljómsveitin leika Konsert fyrir tvo trompeta og strengjasveit eftir Vivaldi; Neville Marriner stjórnar / Fou Ts’ong leikur Svftu nr. 14 f G-dúr eftir Hándel / Haakon Stotijn og Kammersveitin f Amsterdam leika Konsert f e-moll fyrir óbó og strengja- sveit eftir Telemann; Jan Brussen stjórnar / Hátfðar- hljómsveitin f Bath leikur Svftu nr. 2 f b-moll fyrir hljómsveit eftir Bach; Yehudi Menuhin stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilky nningar. Á frfvaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Leikir f f jörunni" eftir Jón Oskar Höfundur les (6). 15.00 Miðdegistónleikar Hljómsveit tónlistarskólans f Parfs leikur „Danzas Fantásticas" eftir Turina; Rafael Friibeck de Burgos stjórnar. Fflharmonfusveitin f Leningrad leikur Sinfónfu nr. 6 f Es-dúr op. 111 eftir Prokofjeff; Eugené Mravinský stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatfminn Finnborg Scheving hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 „Franska einvfgið", smá- saga eftir Mark Twain óli Hermannsson fslenzkaði. Jón Aðils leikari les. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttauki. Til- kynningar, 19.35 Nasasjón. Arni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson ræða við Hafliða Hallgrfmsson tónlist- armann. 20.10 Pfanósónötur Mozarts Ungverski pfanóleikarinn Dezö Ranki leikur: a. Sónötu f F-dúr (K280). b. Sónötu f Es-dúr (K282). Hljóðritun frá ungverska út- varpinu. 20.35 Leikrit: „Martin Fern" eftir Leíf Panduro Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri Gfsli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Martin Fern .. Bessi Bjarna- son Eva Carlsson.............. ...Halla Guðmundsdóttir Ebbensen læknir .......... .......Erlingur Gfslason Frú Fern ................. ...Margrét Guðmundsdóttir Þjónn .. Randver Þorláksson Frú Hansson .............. .......Herdfs Þorvaldsdóttir Aðrir leikendur: Anna Vig- dfs Gfsladóttir. Nfna Sveins- dóttir, Brvndfs Pétursdóttir, Jón Aðils og Asa Jóhannes- dóttir. 21.20 tslenzk tónlist: „Missa Brevis" eftir Jónas Tómas- son yngra Sunnukórinn á Isafirði s.vng- ur. Kjartan Sigurjónsson og Gunnar Björnsson leika með á orgel og selló. Hjálmar Helgi Ragnarsson stjórnar. 21.45 „(Itsær", kvæði eftir F.in- ar Benediktsson Þorsteinn (). Stephensen les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: /Evisaga Sigurð- ar Ingjaldssonar frá Bala- skarði Indriði (i. Þorsteinsson rit- höfundur les (5). 22.40 A sumarkvöldi Guðmundur Jónsson kvnnir tónlist um her og ávexti. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 3. september 7.00 Morgunútvarp. veour- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.Í5 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá" (3). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tóneikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Fantasfu f C-dúr fyrir fiðlu og pfanó op. 159 eftir Schu- bert / Nýja fflharmonfu- sveitin f Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 104 f D-dúr, „Lundúnahljómkviðuna" eft- ir Havdn; Otto Klemperer stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Leikir f fjörunni" eftir Jón Óskar. Höfundur Les (7). 15.00 Miðdegistónleikar Hljómsveitin Philharmonfa f Lundúnum leikur hljóm- sveitarsvítu úr „Túskildings- óperunni" eftir Kurt Weill. Vals eftir Otto Klemperer og valsinn „Vínarblóð" og for- leikinn að „Leðurblökunni" eftir Johann Strauss; Otto Klemperer stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. C16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Ferðaþættir eftir Bjarna Sæmundsson fiskifræðing. Óskar Ingimarsson les úr bókinni „Um láð og lög" (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Iþróttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 20.00 Sinfónfskir tónleikar frá svissneska útvarpinu. Dorel Handman og La Suisse Romande hljómsveitin leika Pfanókonsert nr. 4 í G-dúr op. 58 eftir Beethoven. Hljóm- sveitarst jóri: Júrf Ahron- ovitsj. 20.40 Félög bókagerðarmanna og konur f þeirra hópi. Þór- unn Magnúsdóttir flytur fyrra erindi sitt. 21.05 Hljómskálatónlist frá út- varpinu f Stuttgart. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Utvarpssagan: „öxin" eftir Mihail Sadoveneu. Dag- ur Þorleifsson les þýðingu sfna (3). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: /Evisaga Sig- urðar Ingjaldssonar á Bala- skarði. Indriði G. Þorsteíns- son rithöfundur les (5). 22.40 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá As- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. D:gskrárlok. L4UG4RD4GUR 4. september 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá" (4). Óska- lög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 (Jt og suður. Asta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um sfðdegis- þátt með blönduðu efni (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir). 17.30 Ferðaþættir eftir Bjama Sæmundsson fiskifræðing. Óskar Ingimarsson les úr bókinni „Um láð og lög" (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Dauði brýndu Ijáinn". Séra Bolli Gústavsson f Lauf- ási les úr Ijóðuin Sigurjóns Bragasonar. Tryggvi Gfsla- son skólameistari flytur inn- gangsorð. 20.00 Óperutónlist: Þættir úr „Luciu di Lammermoor" eft- ir Donizetti. Söngfólk: Maria Callas. Ferruccio Tagliavini. Piero Capiuccilli o.fi. Kórinn og hljómsveitín Phil- harmonia f Lundúnum syng- ur og leikur. Stjórnandi: Tulio Serafin. 20.55 Frá Húsavfk til Kali- fornfu með viðdvöl í Winni- peg. Pétur Pétursson ræðir við Asgeir P. Guðjohnsen. 21.20 Danslög frá liðnum ár- um. Dieter Reth-sextettinn og hljómsveit Gerhards Wehners leika. 21.50 „Hvernig herra Vorel til- reykti sæfrauðspfpuna". smásaga eftir Jan Neruda, Hallfreður örn Eirfksson fslenzkaði. Steindór Hjör- leifsson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 29. AGUST 18.00 Bleiki pardusinn Bandarfsk teinkimynda- syrpa. Þýðandi Jón Skapta- son. 18.10 Sagan af Hróa hetti 5. þáttur Efni fjórða þáttar: Utlag- arnir ákveða að una ekki of- rfki launráðamanna og taka toll af öllum, sem fara um Skírisskóg. Leggja þeir al- þýðu manna lið og eignast dygga stuðningsmenn. Abótinn f Maríuklaustri heitir launráðamönnunum aðstoð gegn þvf að þeir flytji sjóð f hans eigu til Notting- ham, svo að skattheimtu- menn konungs fái ekki lagt á hann toll. Utlagarnir ráð- ast á lestina og ná sjóðnum á sitt vald. Hrói hjálpar Rfkarði ridd- ara frá Engi til að gjalda ábótanum skuld. og Rfkarð- ur launar greiðann með þvf að gefa útlögum kærkomin vopn. Þýðandi Stefán Jökulsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Halldór Laxness og skáldsögur hans IV Vésteinn ólafson lektor ræðir við skáldið um Gerplu. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.25 JaneEyre Bresk framhaldsmynd gerð eftir sögu Charlotte Bronté. 4. þáttur. Efni þriðja þáttar: Rochester býður tignu fólki til samkvæmis. Meðal gesta er ungfrú, Blance Ingram, sem að flestra álití er vænt- anleg eiginkona Rochesters. Jane verður þó Ijóst, að hann eiskar ekki Blanche. Ókvæntur gestur kemur í samkvæmið, Mason nokkur frá Jamaika. LJÓst er, að hann er tengdur fortfð Rochesters. Um nóttina verður hann fyrir árás dul- arfullrar konu, en honum er bannað að Ijóstra nokkru npp. Jane fær boð frá frú Reed, sem liggur fyrir dauð- anum. Þessi kona hafði ver- Ið henni vond á bernskuár- unum, og Jane kemst að þvf að hún ber enn haturshug til hennar. Þýðandi óskar Ingimarsson. 22.15 Frá Listahátfð 1976 1 eplagarði sveiflunnar 1 upphafi hljómleika Benny Goodmans f Laugardalshöll 12. Júnf sfðastliðinn léku vfbrafónleikarinn Peter Appleyard og kvartett jass. Kvartettinn skipuðu Gene Bertoncini, gftar, Mike More, bassi, John Bunche, pfanó, og Connie Kay, trommur. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.50 Að kvöldi dags Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson, prestur f Langholts- prestakalli f Reykjavfk, flyt- ur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok /MNIUD4GUR 30. AGUST 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.10 KæriTheo Kanadfskt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk Julie Morand og Germaine Lemyre. Ung stúlka, Julie, slasast illa og er flutt á sjúkrahús. A sömu sjúkrastofu liggur roskin kona að nafni Josette, og verða þær brátt góðir vinir. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.00 Bjölluhljómar Fimm Svfar leika lög á 163 bjöllur frá átjándu öld. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.10 Indfánar f Ekvador Bandarfsk fræðslumynd um Iffskjör og félagslega stöðu ýmissa stöðu ýmissa indfánakvnf lokka f Ekva- dor. Þarna eru nokkrir fá- mennir kynflokkar. sem ótt- ast er að deyi út innan fárra ára, verði ekkert að gert. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.35 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 31. AGUST 20.00 Fréttir og veður 20.20 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Columho Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Morð eftir nótum Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.45 Skattarnir (Jmræðuþáttur, sem gera má ráð fyrir að standi í eina og hálfa klukkustund. Bein útsending Meðal þeirra, sem taka þátt í umræðum þessum, eru fjár- málaráðherra. ríkisskatt- stjóri, fv. skattrannsókna- stjóri. lögfræðingur Skatt- stofunnar f Revkjavfk, bankastjóri og fulltrúar Al- þýðusambands lslands og Vinnuveitendasambands Is- lands. Hverju dagblaði verður boð- ið að senda tvo blaðamenn til að mynda spyrjendahóp, en umræðum stýrir Eíður Guðnason, fréttamaður Sjónvarpsins, og honum til aðstoðar er annar fréttamað- ur. Guðjón Einarsson. Stjórn útsendingar Sigurður Sverrir Pálsson. 23.15 Dagskrárlok A1IDMIKUDKGUR 1. september 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Pappfrstung! Bandarfskur mvndaflokkur. Undir fölsku flaggi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Grænland Bískup og bóndi Sfðari hluti fræðslumyndar, sem gerð er sameiginlega af danska, norska og fslenska sjónvarpinu. Rifjuð er upp sagan af land- námi Islendinga á Græn- landi og skoðaðar minjar frá landnámsöld. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.45 Hættuleg vitneskja Breskur njósnamyndaflokk- ur f sex þáttum. 5. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.10 List í nýju IJÓsi Breskur fræðslumy nda- flokkur. 3. þáttur. M.a. lýst gildi og tilgangi olfumálverka á ýmsum tfm- um. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 3. septemher 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Fjallagórillan Hátt uppi f fjöllum Zafre- rfkis I Mið-Afrfku er apateg- und, sem hætt er við að deyi bráðlega út af manna völd- um. Einn maður, Adrien Deschryver, berst þó fyrlr þvf, að górillunni verði sköp- uð fullnægjandi Iffsskilyrði. 1 þessari bresku heimildar- mynd er lýst lifnaðarháttum górillunnar og vinsamlegum samskiptum manns og apa. Þýðandi og þulur BJörn Baldursson. 21.30 Sfðustu forvöð (Deadline U.S.A.) Randarfsk bfómynd frá ár- inu 1952. Aðalhlutverk Humphrey Bogart, Kim Hunter, Ethel Barrymore og Ed Begley. Eigendur dagblaðs nokkurs selja það keppinautum sfn- um. Ritstjórinn reynir að koma f veg fyrir sölu og gef- ur blaðið út. meðan málið fer fyrir rétt. Samtímis þess- um erfiðleikum er ritstjór- inn að fletta ofan af ferli maffuforingja, sem leikið hefur einn blaðamanninn illa. Þýðandi Jón Skaptason. 22.55 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 4. september 18.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maður til taks Breskur gamanm.vndaflokk- ur Þegar kötturinn er úti Þýðandi Stefáns Jökulsson. 21.00 Pýramfdarnir, elstu furður heims Pýramfdarnir egypsku eru frægustu fornminjar f heimi og laða árlega til sfn skara ferðamanna og vfsinda- manna. 1 þessari mynd er sögð saga þeirra, skýrt nákvæmlega frá rannsóknum á þeim, greint frá greftrun konlinga. smurningum og lýst þeirri dulúð. sem hvílir yfir pýra- mfdum. Þýðandi Þórhallur Gutt- ormsson. Þulur Sigurjón FJeldsted. 21.50 Cluny Brown Bresk gamanmvnd frá árinu 1946 Aðalhlutverk Charles Boyer og Jennifer Jones Myndin hefst f Lundúnum árið 1939. Ung stúlka, Cluny Brown, sem alist hefur upp hjá frænda sfnum, pfpulagn- ingamanni, hefur mikið yndi af að hjálpa honum við störf hans. Ilann vill að hún læri nyt- samleg störf við kvenna hæfi og kemur henni f vist á sveitasetri. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.25 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.