Morgunblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. ÁGUST 1976 13 óleyst vandamál hér, m.a vegna húsnæðisskorts, en það er vonandi að þetta standi til bóta á næstunni." „Svo eru skólamálin hér alltaf ofarlega á baugi," skaut Sigurjón inn í. „Nú er verið að tala um að flytja hluta skólastarfsins að Skóg- um. Við viljum hins vegar allt af fólki, þar sem sjáanlegt er að mikil uppbygging er." í þessum skrifum um Kirkjubæjarklaustur hefur mikið verið talað um upp- byggingu og grósku og til að sýna fólki þetta enn betur lagði blm. leið sína í nýtt fyrirtæki á Klaustri og spjall- aði við eigendurna. Hér er tagi. Hér er til nóg efni af öllum tegundum og það sem mest er um vert er hversu stutt er að sækja það, því allir flutningar eru mjög dýrir. Við fengum nýja vél i fyrra, sem er sú fyrsta sinnar teg- undar hérá landi. Hún steyp- ir frá 4 tomma röri upp i metra og hefur reynzt mjög vel. Byggingarframkvæmdir. halda okkar skóla hér eins og verið hefur en viljum svo aft- ur á móti frá framhaldið í Skógum og teljum að þannig geti skólinn þar skilað hlut- verki sinu. Ég held að það sparist ekkert með þvi að fella niður bekki hér, því það sem vantar hér i skólamálum þarf að koma, hvort sem skólastarfið er minnkað eða ekki. Það er ákaflega óheppi- legt fyrir uppbygginguna hér að missa hluta skólans þvi fólki finnst mjög mikill ókost- ur að þurfa að senda börnin burtu f skóla og þegar fólk ræðst hingað til langrar eða skammrar búsetu, spyr það einatt einna fyrst um skól- ana Eftir að vegakerfið var bætt hér hlýtur það að gerast að uppbygging verði á viss- um stöðum og mér finnst ákaflega óviturlegt að hrifsa um að ræða fyrirtækið Stein s.f., en eigendur þess eru Steinþór Jóhannsson og Ragnar Pálsson. Steinþór býr á Klaustri, en Ragnar er Kópavogsbúi en sagðist vera að hugleiða það alvarlega að setjast að r Klaustri. „Við ætlum okkur að steypa hérna allt mögulegt, s.s. rör, milliveggjagrjót, gangstéttarhellur og það sem til fellur hverju sinni,” sögðu þeir „Við byrjuðum hér í fyrra að steypa hellur, en erum ekki enn búnir að koma okk- ur upp nógu góðu húsnæði Við erum hér i bráðabirgða- húsnæði og þyrftum að vinda okkur i að koma upp varanlegu húsi til að geta steypt allt árið, en eins og er steypum við aðeins á sumrin. Þetta er mjög hentugur staður fyrir fyrirtæki af þessu Við höfum þegSr selt nokk- uð af framleiðslu okkar til Hornafjarðar og einnig hér á Klaustur, en við gerum okkur vonir um að Hornfirðingar notfæri sér framleiðslu okkar í einhverjum mæli því að það ætti að vera hagstætt fyrir þá vegna þess hve stutt er að flytja til þeirra. Sem dæmi um hver flutningskostnaður er mikill getum við nefnt að verð á svona rörum tvöfald- ast næstum þvi við að flytja það frá Reykjavík austur að Klaustri." „Jú, það er náttúrlega allt- af erfitt að setja á stofn fyrir- tæki og byrja nýja fram- leiðslu Aðalvandamálið er sí- felldur fjármagnsskortur. Lánakjör eru slæm og ein- hvern veginn virðist manni að allt er viðkemur iðnaði sé gert dálitið þungt í vöfum árós. Kapellan á Klaustri hefur vakið athygli margra vegna sérkennilegs byggingarstíls. litmyndir yöar á 3 dögum Þér notið Kodak filmu, við gerum myndir yðar á Kodak Ektacolor-pappír og myndgæðin verða frábær Umboðsmenn um land allt — ávallt feti framar HANS PETERSEN HF MD 4 fæst nú aftur í öllum lyfjaverzlunum. 1. stig: 2. stig: 3. stig: 4. stig: um 30% minna níkótín um 60% minna níkótín um 70% minna níkótín um 80% minna níkótín og tjara og tjara. og tjara. og tjara. Hvernig hætta má reykingum á 4 sinnum tveimur vikum. A meðan þú reykir áfram í nokkurn tíma eftirlætis sígarettu þína verður þú jafnframt óháðari reyk- ingum. Án neikvæðra aukaverkana og án þess að bæta við líkams- þyngd. Frá Bandaríkjunum kemur nú ný aðferð, þróuð af læknum í Kaliforníu, fyrir alla þá, sem hafa reynt árangurslaust að hætta reyk- ingum eða fyrir þá sem vildu gjarn- an hætta en óttast aukaverkanir. Þessi aðferð hefur verið nefnd: MD4 stop smoking method. Eðiiiegt reykbindindi — á meðan þér reykið. MD4 Method er byggt upp á 4 mismunandi síum, og er hver þeirra notuð í 14 daga. Áhrif þeirra koma tram við stigminnkandi níkótín- og tjörumagn í reyknum. Þannig verð- ur „Níkótín hungur" þitt, smám saman minna — án aukaverkana —, þar til þú einfaldlega hættir að reykja. 1. stig: Innihald skaðlegra efna i sígarettunni minnkar um 30% án þess að bragðiö breytist. 2. stig: Tjara og níkótín hefur nú minnkað um 60%. Eftir nokkra daga kemur árangurinn í Ijós, minni þreyta og minni hósti. 3. stig: Fjöldi þeirra sígaretta, sem þú hefur reykt, hefur minnkaö tals- vert, án þess að þú verðir var við það. Þörf líkamans fyrir níkótíni hefur dofnað 4. stig: Jafnvel þótt þú reykir 10 sígarettur á dag, þá er innihald skaölegra efna samsvarandi 2 síga- rettum án MD4. Nú getur það tekist. Ef þú ert nú tilbúin að hætta reyk- ingum, þá er líkaminn einnig undir það búinn. Fæst einungis í lyfjaverzlunum. MD4 anti smoking method

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.