Morgunblaðið - 28.08.1976, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK
189. tbl. 63. árg.
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1976
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Barre verður einn-
ig fjármálaráðherra
Gaullistum fækkað í stjórninni
París27. ág. Reuter. NTB.
RlKISSTJÓRN Raymond Barre
sór ( dag embættiseið sinn eftir
að Barre hafði greint frá helztu
breytingum sem hann hygðist
gera á stjórninni. Það vakti einna
mesta athygli að hann hefur
ákveðið að gegna sjálfur embætti
fjármálaráðherra, en hefur skip-
að Michel Durafour aðstoðarfjár-
málaráðherra. Fráfarandi fjár-
málaráðherra, Jean Pierre
Fourcade, hefur sætt gagnrýni
vegna þess að ekki hefur tekizt að
draga úr verðbðlgunni og styrkja
gengi franska frankans.
Barre skipaði Louis de Guiring-
aud utanríkisráðherra í stað Jean
Sauvagnarques. Guiringaud er nú
sendiherra Frakklands hjá Sam-
einuðu þjóðunum. Hann er 66 ára
Framhald á bls. 25
Suður-Afríka:
Viðræður svertingja
og fulltrúa stjómvalda
Jóhannesarborg 27.ág. Reuter. NTB.
SUÐUR-afrfska stjðrnin hefur á
prjónunum fund með leiðtogum
svertingja fljótlega eftir helgi.
Verður þá rætt um hinar ægilegu
kynþáttaóeirðir sem geisað hafa
með litlum hléum frá því þær
hófust í bænum Soweto í júnf sl.
Var þetta tilkynnt i dag og vakti
veikar vonir með mönnum, að
einhvers konar samkomulag tæk-
ist. Rfkisstjórnin kveðst vilja
ræða vandamálin af hreinskilni
og einurð, að sögn Krugers doms-
málaráðherra, en hann ftrekaði
að venju að ekki yrði hvikað frá
núverandi apartheid-stefnu.
Kruger sagði erlendum frétta-
mönnum, að hann teldi það engan
veginn rétt að alvarlegt ástand
Giscard d’Estaing forseti Frakklands I Elyseehöll f gær ásamt hinum nýja forsætisráðherra sfnum.
Raymond Barre.
Staðfesta drottningar hefur
komið í veg fyrir þjóðarkreppu
Skúr í
London í gær
London 27. ág. Ntb.
LUNDtJNARBCAR þustu himin-
lifandi út á götur og f skemmti-
garða f dag lustu upp fagnaðaróp-
um, er allt f einu tók að rigna þar
f dag eftir hina langvinnu þurrka,
sem valdið hafa ómældum skaða
og óþægindum.
Á vinnustöðum var víða gefið
fri, þegar fréttist um rigninguna
og teyguðu menn i sig regndropa
með hinni mestu gleði. Skúrin
stóð þó skamma hríð og ekki er
ljóst af fréttum, hvort því er spáð,
að nú fari að bregða til rigingar-
áttar á Bretlandi á næstunni.
Haag, London 27. ág. Ntb. Reuter
FRÉTTUM frá Hollandi í
kvöld bar saman um að al-
menningur tæki afsögn
Bernharðs prins úr. öllum
trúnaðarstöðum og upp-
ljóstrun á atferli hans mun
rólegar en gert hafði verið
ráð fyrir. Fréttir greina
frá þvf að f fyrstu hafi fólk
vart viljað trúa sfnum eig-
in eyrum og augum, en er
fram kom að Júlfana
Hollandsdrottning hugðist
ekki segja af sér vegna
málsins, heldur standa af
sér alla storma, hafi menn
lofað staðfestu og vilja-
Falsaði tvö
þúsund myndir
Lundúnum — 27. ágúst — Reuter
FYRRVERANDI húsamálari, sem fengizt hefur við viðgerðir á
málverkum efndi til fundar með fréttamönnum f Lundúnum f dag,
og kvaðst hafa falsað um tvö þúsund myndir, sem sumar hverjar
hafa selzt dýrum dómum f virtum málverkaverzlunum. Maðurinn
heitir Tom Keating. Hann kvaðst leiður yfir þvf að hafa farið svona
að ráði sfnu, en tilgangurinn með málverkafölsuninni hefði verið sá
að varpa Ijósi á það hve myndlistarheimurinn væri f raun og veru
ómerkilegur.
Tom Keating kvaðst hafa byrjað á þessari iðju sinni fyrir aldar-
fjórðungi, en samt sem áður segist hann hafa haft minna upp úr
krafsinu en hann hefði fengið fyrir að stunda húsamálun. Keating
er 59 ára að aldri. Hann stundaði á sinum tíma nám í myndlistar-
skóla, en féll tvivegis á prófi.
Nýlega seldist landslagsmynd, sem talin var eftir Samuel Palmer,
á uppboði í Lundúnum fyrir 15 þúsund sterlingspund, eða sem
svarar tæpum tveimur milljónum íslenzkra króna. Nú/iíefur komið í
ljós, að myndin var eftir Tom Keating.
þrek drottningar og þótt
það sýna að hún ætlaði að
gegna áfram skyldum
sfnum við þegna sfna og
land, þrátt fyrir erfiðleika
og óþægindi.
Blöð i Hollandi og í Evrópu
fjölluðu vitanlega um málið með
stórum fyrirsögnum á forsiðum
og virðist þar gengið út frá því
sem gefnu að prinsinn hafi þegið
mútugreiðslurnar frá Lockheed
að upphæð 1,1 milljón dollarar,
enda þótt Bernharður hafi neitað
þeim áburði.
Allir þingflokkar lýstu í dag
ánægju sinni með þá ákvörðun
ríkisstjórnarinnar að birta
skýrsluna um viðskiptamál Bern-
harðs prins og aðeins þrir þing-
menn sem eru úr smáflokki lýð-
veldissinna hafa varpað fram
Framhald á bls. 18
Forseti Bandaríkjanna:
Bætt lífskjör og heimsfriður
Vail, Colorado — 27. ágúst
— Reuter.
FORD forseti lýsti þvf yfir f dag,
að kosningabarátta hans mundi
fara fram um landið allt og auð-
Listamaúurinn Tom Keating ávarpar
bladamenn á fundi f London f dag, en
hann hefur viúurkennt að hafa falsað mál-
verk f stórum stfl eins og fram kemur f
fréttinni.
kennast af sóknarhug. Forsetinn
sagði baráttuna, sem framundan
er, aðallega miðast við, að heims-
friður héldist, bætt lffskjör
bandarfskra borgara og meiri at-
vinnu, sem hefði raunverulegan
tilgang.
Ford kvað það skoðun sína, að
Bandarikjamenn óttuðust
reynsluleysi Jimmy Carters,
frambjóðanda demókrata, eink-
um á sviði utanrikismála. „Ég er
upp fangelsisdóma yfir banda-
rfsku eiturlyf jasmyglurunum
þremur, sem hafa játað að þeir
hafi ætlað að smygla 28 kflóum að
herófni frá Malasfu til Amster- j
dam f Hollandi gegnum Sovét- ;
rfkin. Mennirnir voru dæmdir f |
átta, sjö og fimma ára nauðungar-
sannfærður um, að Bandaríkja-
menn kjósa fremur að maður með
reynslu i framkvæmd utanrfkis-
stefnu fari með þau mál en mað-
ur, sem þeir höfðu ekki heyrt
nefndan fyrir ári,“ sagði forset-
inn á fundi, sem hann hélt með
fréttamönnum í sumarbústað sín-
um f Colorado f dag. Við hlið
forsetans var John Connally, fyrr-
um rikisstjóri I Texas. Spurt var
Framhald á bls. 25
búðavinnu. Markaðsverð f Vestur-
Evrópu fyrir herófnið mun vera
um hálfur milljarður króna.
Saksóknari hafði krafizt níu,
átta og sjö ára dóms yfir
mönnunum, en hámarksrefsing i
Sovétrikjunum fyrir eiturlyfja-
smyglær tiu ár.
Mennirnir þrir heita Gerald
Framhald á bls. 25
Sovét:
Bandarísku eiturlyfja-
smyglararnir dæmdir
— fengu 5—8 ára vinnubúðadóm
Moskva 27. ág. Reuter Ntb.
SOVÉZKUR dómstóll kvað f dag