Morgunblaðið - 28.08.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.08.1976, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1976 í dag er laugardagurinn 28 ágúst, Ágústínusmessa, 241 dagur ársins 1976 Árdegis- flóð í Reykjavík er kl 08 04 og síðdegisflóð kl 20.23. Sólar- upprás í Reykjavík er kl 05.58 og sólarlag kl 20 58 Á Akur- eyri er sólarupprás kl 05 36 og sólarlag kl 20 49 Tunglið er » suðri í Reykjavík kl 1 6.08. (íslandsalmanakið) Þvf var það, að hann f ollum greinum átti að vera Ifkur bræðrunum, til þess að hann yrði misk- unnsamur og trúr æðsti prestur f þjónustu fyrir Guði, til þess að friðþægja fyrir syndir lýðsins. sigumund teining... | K ROSSGATA LARÉTT: 1. segja 5. slá 7. hljómi 9. leit 10. athugir 12. samhlj. 13. snæða 14. óttist 15. men 17. hey. LÓÐRÉTT: 2. kindin 3. álasa 4. aðsóknina 6. óslétt- ir 8. fjas 9. er 11. hafna 14. lfkamshluti 16. gr. Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. spræka 5. ára 6. et 9. mellur 11. MM 12. iða 13. NN 14. una 16. áa 17. námið. LÓÐRÉTT: 1. skemmtun 2. rá 3. ærslin 4. KA 7. tem 8. grafa 10. UÐ 13. nam 15. ná 16. áð. -- . — » • O AJC? “ ■ Við urðum að taka hann að degi til. — Það langaði svo mörgum til Majorka. |l-MÉ'niR Kristján Jóhannsson. Til ítalíu. — I Akureyrarblaðinu Degi segir frá ungum Akureyr- ingi, sem er að fara til söngnáms á Italíu, þar seg- ir m.a.: Um næstu mánaðamót heldur Kristján Jóhanns- son ketil- og plötusmiður, Einholti 8 á Akureyri, til söngnáms á Italíu. Kona hans Áslaug Kristjánsdótt- ir og tvö börn þeirra hjóna fara með honum. Kristján stundar nám í tónlistarskóla i Aosta, sem er skammt frá Mílanó. Hann er sonur Jóhanns Konráðssonar. Menningarsjóður KEA samþykkti í vor 300 þús- und króna styrk til Kristjáns til aðstoðar og uppörvunar til söngnáms. Hann mun vera fyrsti Akureyringurinn, sem fer til söngnáms á ítalíu. FÍLADELFfUSÖFNUÐ- URINN hefur skrifað borg- arráði bréf og farið fram á leyfi til þess til að stækka kirkju safnaðarins í Hátúni 2. Sagði Einar J. Gíslason forstöðumaður safnaðarins, að hinn fjöl- menni söfnuður og hið mikla starf væri á góðri leið með að sprengja nú- verandi húsrými kirkjunn- ar utan af sér. Farsóttir f Reykjavfk vik- una 1.—7. ágúst síðastl. samkvæmt skýrslum 5 lækna. Iðrakvef .............. 12 Kíghósti ................1 Hettusótt ...............1 Hvotsótt ................1 Kláði ...................3 Hálsbólga ..............27 Kvefsótt ...............55 Lungnakvef ..............9 Kveflungnabólga .........4 Dílaroði ................1 Frá skrifstofu borgarlæknis. ARNAÐ MEIULA I DAG verða gefin saman i hjónaband í Dómkirkjunni Guðrún Einarsdóttir, Bakkagerði 5, og Már Gunnarsson, Laugavegi 65. Heimili þeirra verður að Bakkavör 7, Seltjarnar- nesi. FYRIR nokkru voru gefin saman í hjónaband Þor- björg Biering, Vesturgötu 18, og Jón Sturlaugsson, Austurbrún 2. FRÁ HÖFNINNI I FYRRAKVÖLD kom til Reykjavíkurhafnar togar- inn Runólfur úr leiðangri á vegum Hafrannsókna- stofnunarinnar. Togarinn Engey hélt til veiða, Hofs- jökull kom af ströndinni, en Skaftafell fór á strönd- ina. Skaftá fór á ströndina. I gærmorgun kom Selá af ströndinni og Hvassafell frá útlöndum og í gær- norgun fór Dettifoss áleið- is til útlanda. BLÖO OG TirVlARIT ÆSKAN — Barna- og ungl- ingablaðið, 7.-8. tölublað 77. árgangs, er nýlega kom- ið út, mjög fjölbreytt að efni og myndum. Af efni þess má til dæmis nefna: Stórstúka tslands 90 ára, Fyrstir til Suðurpólsins, Lögreglustjórinn heims- frægi, McCloud, Ævintýrið um Finna fuglahræðu, Stærsta kona heims, Bláa perlan, eftir Sigurð Draumland, Lögreglufor- inginn Columbo, Knatt- spyrnulið húsgarðanna, Vindarnir og kýrnar, ævin- týri, Að mæla tímann, Vel- ferð og mataræði katta, eftir Guðrúnu Á. Símonar, Lína litla, ævintýri, Köttur fyrir rétti, Páll Vilhjálms- son — sjónvarpsstjarnan, Saga bandaríska fánans, frá Unglingareglunni, Heimilið, fræðsluþáttur, Hvað viltu verða?, Hvernig myndast regnboginn? Framhaldssögurnar: Glæstir draumar, Kast- rúlluferðin og Tarzan, Þættir um flug, skip, frí- merki, krossgáta, mynda- sögur og margt fleira. Rit- stjóri er Grímur Engil- berts. ÞESSAR vinstúlkur, sem eiga heima að vestur- bergi f Breiðholtshverfi, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna og söfnuðu til félagsins 5700 krónum. Stúlkurnar heita Sigríð- ur Þóra, Hulda Björk, Bryndfs Hulda, Svanhvít og Regfna Logadætur. DAGANA frá og með 27. ágúst til 2. september er kvoid- og helgarþjónusta apótekanna í borginni sem hér segir: í Ingólfs Apóteki en auk þess er Laugarnesapótek opið til kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækní f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en því aðeins að ekki náíst f heirailislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lýfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands f Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögu*” kl. 17—18. daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16 BCSTAÐASAFN, Búsf aðakirkju, sfmi 36270. Opif mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. Q HII/PA WIIC HEIMSÓKNARTlMAR Oll U IWlMll Uu Borgarspftalinn.Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: AHa daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hríngsins kl. 15—16 alla RÓKABfLAR. Bækistöð f Bústaðaaafni. ARBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00 Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00 miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00 Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. ki. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. ' kl. 5.30—7.00. — HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitísbraut mánud. kl. 4.30. —6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30. —2.30. — HOLT—HLfÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans míðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbrai-t, Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TtN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fímmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 síðd. aila daga nema mánudaga. — NÁTTURUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30— 16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 sfðdegis. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. $ÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhrínginn. Sfminn er 27311. Tekið er við tllkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum Sagt er f frétt af óhappi sfldveiðiskips, Helgi magri hét það, gamalt skip orðið er þetta gerðist. Lágu þá mörg skip á Skagaströnd vegna norðanveðurs. Var þar færeyskur kútter og var óttazt að hann slitnaði upp og ræki á sker. Fór „Helgi magri“ honum til hjálpar, en þá tókst svo illa til að hann rakst óþvrmilega á Færey- inginn og braut stefni sitt og kinnung og var ósjófær eftir áreksturinn. Færeyingarnir voru teknir um borð I „Helga magra“. Færeyski kútterinn slitnaði ekki frá legufærunum — hékk á annarri akkerisfestinni er veðrinu slotaði. GENGISSKRANING NR. 161 — 27.ágúst 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala I Bandarfkjadoilar 185.30 185.70 1 Sterlingspund 328.20 :I2».20* 1 Kanadadoliar 188.15 188.65* 100 Danskar krónur 3056.90 3065.20 100 Norskar krónur 3367.30 3376.30* 100 Sænskar krónur 4209.30 4220.60* 100 Finnsk mörk 4767.10 4780.00 100 Franskir frankar 3743.20 3753.30 100 Belg. frankar 477.80 479.10* 100 Svissn. frankar 7487.90 7508.10* 100 Gyilini 7032.40 7051.30* 100 V.-þýzk mörk 7347.40 7367.20* 100 Lfrur 22.08 22.14 100 Austurr. Seh. 1037.80 1040.60* 100 Escudos 595.00 596.60* 100 Pesetar 271.40 272.20* 100 Yen 64.22 64.39* •Breyling fri sirtustu skriningu. i.........,...... .........■.....................»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.