Morgunblaðið - 28.08.1976, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.08.1976, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 28. ÁGUST 1976 3 10 ám afmœli áþessu hausti Ein af myndunum úr bókinni Dýraríki íslands. endurprenta bókina, heldur innsigla prent- filmurnar strax og þaö er Ijóst að prentun og band hefur heppnast á öllu upplaginu og af- henda þœr Landsbókasafni til varðveizlu. Endurprentun eftir filmunum verður ekki heimil fyrr en árið 2026 á 200 ára afmœli Gröndals. og minnumst þess með þeim hœtti að gefa almenningi kost á að eignast „fegursta og dýrasta prentgrip á íslandi“ DYRARÍKl ÍSLANDS eftir Benedikt Gröndal með sér- staklega hagstœðum greiðslukjörum. Það er til marks um útlit og frágang þessarar bókar að hinn kunni bókamaður og rithöf- undur, Jón Helgason, ritstjóri, gaf henni þá einkunn að hún vœri „Fegursti prentgripur á íslandi“, og ummœli fleiri þekktra bóka- manna mœtti tilnefna. Bókin, sem erí fögrum hlífðarkassa er 52 cm X 35 cm á stœrð, prentuð í litum í aðeins 1500 tölusettum og árituðum eintökum. Tœpur helmingur upp- lagsins er þegar seldur. Við munum ekki Greiðslukjör Bókin kostar 60 þúsund krónur, en hin hag- stœðu greiðslukjör eru þannig að kaupand- inn þarf aðeins að greiða 20 þúsund krónur við móttöku og siðari 10þúsund annan hvern mánuð eða 5 þúsund mánaðarlega. Tilboð þetta stendur til afmœlisdagsins 25. nóv- ember n.k., nema að bœkurnar seljist fyrr upp. Bókin fœst aðéins í forlagi okkar Vesturgötu 42, sími 25722. • • Orn&Or/ygur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.