Morgunblaðið - 28.08.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.08.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. ÁGUST 1976 LOFTLEIBm t: 2 n 90 2 n 88 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar /■^BILALEIGAN felEYSIR LAUGAVEGI 66 o CAR rvj RENTAL 24460 ^ 28810 n Utvarpog stereo. kasettutæki Fa /7 HÍ L.l l.f 'JI. A V 4 JLVm - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum í póstkröfu — Vakúm pakkað ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnartirði Sími: 51455 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞA ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Útvarp Reykjavík IAUGARDAGUH 28. ágúst 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fróttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Sumardaga á Völl- um“ eftir Guðrúnu Sveins- dóttur (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Ut og suður Ásta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um síðdegisþátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 17.30 Tveir fyrir Horn og Bangsi með. Höskuldur Skag- fjörð flytur sfðari hluta frá- sögu sinnar af Hornstranda- ferð. LAUGARDAGUR 28. ágúst 18.00 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maður til taks Breskur gamanmyndaflokk- ur. Hundar á hrakhólum Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Heimsókn Blfðudagar á Bakkafirði Þessi þáttur var kvik- myndaður, þegar sjónvarps- menn fóru I stutta heimsókn til Bakkafjarðar f Norður- Múlasýslu einn góðviðrisdag haustið 1974, svipuðust um í grenndinni og fylgdust með störfum fólksins í þessu friðsæla og fámenna byggðarlagi. Umsjónarmaður Ómar Ragnarson. Stjórn upptöku Þrándur Thoroddsen. V Áður á dagskrá 10. nóvem- ber 1974. 11.35 Skemmtiþáttur Karels Gotts Söngvarinn Karel Gott og fleiri tékkneskir listamenn flytja létt lög. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.10 Hvernig krækja á f milljónamæring (How To Marry A Million- aire) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1953. Aðalhlutverk Marilyn Monroe, Betty Grable og Lauren Bacall. Þrjár ungar og glæsilegar fyrirsætur hafa einsett sér að giftast auðmönnum. Þær taka á leígu fburðarmikla íbúð f þvf skvni að leggja snörur sfnar fyrir milljóna- mæringa á lausum kiti. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttír. 23.40 Dagskrárlok. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fjaðrafok. Þáttur f um- sjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Óperutónlist: Þættir úr „Keisara og smið“ eftir Lort- zing. Söngfólk: Hilde Giiden, Eberhard Wáchter, Oskar Czerwenka, Valdemar Kmentt og Fritz Muliar. Kór Vfnaróperunnar syngur og hljómsveit Alþýðuóperunnar í Vín leikur. Stjórnandi: Pet- er Ronnefeld. 20.40 Sumri hallar. Bessf Jóhannsdóttir tekur saman þátt með blönduðu efni. 21.10 Slavneskir dansar op. 72 eftir Dvorák. Utvarps- hljómsveitin í MUnchen leik- ur; Rafael Kubelik stjórnar. 21.40 „Týnda bréfið“, smásaga eftir Karel Capek. Hallfreður Örn Eirfksson fs- lenzkaði. Karl Guðmundsson leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Klukkan 19:35: Fjaðrafoki linnir t kvöld verður síðasti þáttur „Fjaðrafoks" á dagskrá út- varps, að þvf er Sigmar B. Hauksson tjáði Mbl. AUs eru þættirnir orðnir 12 að tölu og verða ekki fleiri að sinni, þar sem Sigmar er á förum til Sví- þjóðar til starfa þar. Að venju eru honum til að- stoðar þeir Ketill Larsen og Jón Gunnarsson, og sagði Sigmar að meðal efnis i kvöld væru feg- urðarsamkeppni karla og stund Sigmar B. Hauksson. stjórn- andi og höfundur Faðrafoks. með leigubílstjóra. Sigmar sagði að það hefði verið mjög gaman að vinna að þessum þátt- um, hann hefði orðið var við aó mönnum fyndust þeir skrítnir og vitlausir, en það virtist vera að breytast, þetta væri einungis öðru vísi ,,húmor“, en við ætt- um að venjast. Hér væri ekki um að ræða ádeilur á stjórn- málamenn og presta, eins og títt væri í íslenzkri fyndi, held- ur gerð skil broslegum atburð- um úr daglegu lífi. Sigmar kvaðst vilja hvetja menn til að fara eina dagsstund niður í bæ og virða fyrir sér allan þann sæg af spaugilegum atburðum, sem þar gerðust, þeir væru ótrúlega margir. Þá sagði Sig- mar að hann langaði mikið til aðkomast til Bandaríkjanna og kynnast skemmtidag- skrám þar, því þar væri að finna mjög mikið af góðu skemmtiefni en líka sæg af lélegu, og væri margt hægt að læra af þeim. Hér sjást vfkingarnir f fullum skrúða, Hinrik Bjarnason er lengst til hægri á myndinni. Klukkan 20:40: ER^ hejI HEVRH SUMRIHALLAR Á dagskrá útvarpsíns kl. 20 40 I kvöld er þáttur sem Bessi Jóhannsdóttir sér um og nefnist hann „Sumri hallar". Sagði Bessi að meginuppistaðan í þættinum væri viðtal við Hinrik Bjarnason framkvæmdastjóra Æskulýðs- ráðs um ferð hans ásamt fleirum til Bandarikj- anna, vikingaferðin Sagði hún að frásögn Hinriks væri lipur og skemmtileg en á milli leikur hún létt lög og spjallar við hlustendur. Bíómyndin í kvöld: Hvernig krœkja á í milljónamœring í kvöld kl. 22.10 sýnir sjónvarpið bandarísku kvikmvndina „How to marry a millionaire“, sem var gerð árið 1953. Myndin greinir frá þrem ungum stúlkum, sem hyggjast krækja sér í milljónamæringa og taka í því skyni á leigu íburð- armikla íbúð þar sem þær ætla að leggja snör- ur sínar fyrir einhverja slíka á lausum kili. Með aðalhlutverk fara Mari- lyn Monroe, Betty Grable og Lauren Bacall. Þýðandi er Dóra Haf- steinsdóttir. Þetta eru hinar þrjár ungu og glæsilegu fyrirsætur sem leggja snör ur sfnar fyrir mill jónamæringa á lausum kili f myndinni f kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.