Morgunblaðið - 28.08.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 28. AGUST 1976
17
Spennuvirki
Spennir Slöðvarhús
Hvernig rafmagnið
er framleitt
„Aðalvélar Kröfluvirkjunar
eru tveir fimm þrepa þrýsti-
gufuhverflar með tvöföldu
gufustreymi ásamt tveimur
37,5 MVA rafölum. Hverflarnir
eru tengdir eimsvölum, sem
standa undir þeim. Gufan þétt-
st í eimsvalanum þannig, að
þrýstingsfallið eykst verulega
og afköstin meir en tvöfaldast
miðað við mótþrýstihverfil án
eimsvala."
— Hvernig er gufan unnin
úr borholuvatninu?
,,Úr hverri borholu, en þær
eru áætlaðar 1 5, þar af 3 vara-
holur, streyma að jafnaði 45
kg/sek. af 270 gráðu heitu
vatni inn á háþrýstigufuskilj-
urnar. Við ákveðinn þrýsting
snöggsýður vatnið og skilst í
gufu og vatn við um 1 75 gráðu
hita á Celcíus Gufan er leidd
eftir háþrýstigufulögn að stöð-
V«w og guta 270'C Guta 175'C Heitt vatn 175 C GufalM’C Gas Kajlivam ?2 C
£33 — — naa eaa bm
.m.
A
SéS yfir athafnasvæðið og þverskurSarteikningar af fyrirkomulaginu og virkjunarstaSnum.
vinna við þröngar aðstæður
eins og t.d. I skipum og hið
sama á við starfsmenn HSH,
þeir eru sérþjálfaðir í allri vinnu
í sambandi við vélar og niður-
setningu þeirra. Það á raunar
við um alla þá sem vinna hér á
svæðinu, að þetta eru sérþjálf-
aðir og hörkuduglegir menn og
þetta gengur svona vel, vegna
þess að samvinnan meðal
starfshópanna er með afbrigð-
um góð."
— Nú hljóta óhjákvæmilega
að koma upp mörg vandamál á
svo stórum vinnustað, þar sem
unnið er að fjölþættum verk-
efnum?
„Auðvitað koma alltaf upp
vandamál, en við erum hér til
þess að leysa þau og við höld-
um alltaf reglulega samræm-
ingarfundi með verkstjórum
allra aðila, þar sem þeir gera
hver öðrum grein fyrir verka-
skipan og hvað þeir hyggist
fyrir á hverjum tima. Þetta hef-
ur gefizt mjög vel og það ásamt
mjög góðum samstarfsanda,
eins og ég sagði áðan, gert það
að verkum, að svo vel hefur
miðað "
— Ef við snúum okkur að
tæknilegri hlið virkjunarinnar,
hvernig verður rafmagnið fram-
leitt?
inni, þar sem hún eftir raka-
hreinsun er leidd inn i háþrýti-
þrep gufuhverfilsins. Vatns-
hlutinn, þ.e. 175°C vatnið er
leitt i sérlögn að lágþrýstigufu-
skiljunni, sem verður 4-—500
metra NA við húsið. Þar safn-
ast vatnið frá öllum háþrýsti-
skiijunum saman og við suðu á
nýjan leik við ákveðinn þrýst-
ing skilst það i gufu og vatn við
um 120°C hita. Vatnið frá
þeirri skilju er ekki nýtt frekar,
en látið renna eftir stokk niður í
kæli og útfellingalón, sem
verður þar sem nú er malar-
náman SA af stöðvarhúsinu.
Lágþrýstigufan er leidd að
stöðinni og eftir rakahreinsun
inn í lágþrýstiþrep hverfilsins
og blandast þar háþrýstiguf-
unni. Gufan blæs nú I gegnum
hverfilinn og niður í eimsval-
ann, þar sem hún er snöggþétt
með því að úða yfir hana köldu
vatni um 22°C frá kæliturnin-
um efst i eimsavlanum.
Þær lofttegundir i gufunni
(C02.H2S), sem eru óþéttan-
legar, eru leiddar eftir sérstak-
lega kældum rásum í eims-
valanum og siðan dælt út i
andrúmsloftið með gasdælum.
Við þéttinguna fellur þrýst-
ingurinn og gufan verður að
45° C heitu vatni, sem safnast
saman i botni eimsvalans og
rennur þaðan niður i dælu-
þrærnar.
Þvi næst er eimsvalavatninu,
sem blandað er mjög tærandi
efnum, dælt með fjórum 500
ha. dælum, tveim fyrir hvorn
eimsvala, eftir ryðfríum stál-
leiðslum upp i þrær ofan á
kæliturnunum. Þaðan hríslast
vatnið niður hliðar turnanna,
en geysistórar rafalknúnar
vængjaviftur, sem komið er
ofarlega fyrir i reykháfum turn-
anna sjá um að draga loft i
kringum þá. Vatnið kólnar því á
leið sinni niður í botnþrær turn-
anna og safnast þar 22° C
heitt miðað við 1 5° C lofthita.
Vegna undirþrýstings í eims-
valanum sogast kalda vatnið
nú eftir ryðfrium stálleiðslum,
samsiða hinum fyrri, upp i eim-
svalann, þar sem það úðast yfir
gufuna og hringrásinni er lok-
ið."
Frárennslisvatnið
I Búrfellshraun
— Hvað verður um frá-
rennslisvatnið?
„Frárennslisvatnið nemur um
360 litrum/sek. Á leiðinni i
kælilónið, þar sem það safnast
saman hefur það kólnað og er
nú 90° C heitt. Áætlað er að
lónið rúmi um 120.000 rúmm.
vatns og staðnæmist vatnið i
þvi i 4 daga. Við það rýkur
mest allt brennisteinsvetnið úr
þvi, kisillinn fjölliðast og byrjar
að falla út i lóninu. Vatnið
rennur síðan úr lóninu
Texti:
Ingvi Hrafn Jónsson
Ljósmyndir:
Fri8þjófur Helgason.
10—20° C heitt niður i
skarðselslækinn i Hlíðardal,
áleiðis niður í Búrfellshraun.
— Hver er aflgeta Kröflu-
svæðisins talin, og hver er
áætlaður heildarkostnaður
Kröfluvirkjunar nú?
Aflageta svæðisins hefur
verið áætluð 300—500 MW
og þvi verulegir stækkunar-
möguleikar fyrir hendi. Heildar-
kostnaður við virkjunina er nú
áætlaður sem hér segir: jarð-
gufuaflsstöðin með háspennu-
tengivirki kr. 4,4 milljarðar,
borholur og gufuveita ásamt
gufuskiljum og stýribúnaði kr.
1,8 milljarðar, lagning
háspennulinu til Akureyrar kr.
600 milljónir eða alls 6,8 millj-
arðar.
Niðursetning fyrri túrbfnunnar er merki um að virkjunin sé að komast á lokastig.