Morgunblaðið - 28.08.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.08.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. ÁGUST 1976 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu eldra íbúðarhús 3ja herb. íbúð og stórar geymsl- ur á neðri hæð og 3ja herb. íbúð á efri hæð. Góð greiðslukjör. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns Vantsnesvegi 20 Keflavík. Sími 1263. Heima 2376. Tómatakílóið á kr. 500 Hvers vegna að kaupa kg. á um 700 kr. þegar þér getið fengið það á 500 kr. í Garðs- horni. Garðshorn, Fossvogi, s. 40500. Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fantað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun, sími 31 330. Sjónvarpstæki til sölu Uppl. i sima 20977. Hvitagullsarmband með 5 rúbinum tapaðist 10 ágúst á mótum Lækjargötu og Bankastræti Fmnandi vin- samlega hringi i síma 50244. í^húsnæói] Grindvíkingar Okkur vantar tilfinnanlega 3ja og 4ra herb. ibúðir á skrá. Einnig vantar okkur skip á skrá. Fasteigna- og skipasala Grindavíkur, simi 8285 og 8058. Ung hjón með 1 barn óska eftir lítilli íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 1 1836.______________________ Systkini utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu nú þegar. Uppl. í síma 37336. 7000—10.000 lítra vatns- tank fyrir næturhitun. Tilboð sendist Mbl. merkt: ..vatns- tankur — 69 10’ . Volvo FB 88, árg. '66. Útlit og ástand gott. Skipti á 6 hjóla bíl koma til greina. Uppl. í síma 95-4676. I húsnæöi j [ i boöi J Vorum að fá i sölu 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kelduhvamm í Fossvogi. Mjög skemmtileg íbúð. Verð 1 1 millj. Uppl. gefur Fast- eigna- og skipasala Grinda- víkur, sími 8285 og 8058. K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg •2b, sunnudagskvöld kl. 8.30. Séra Magnús Guðjóns- son talar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Samkomur í kvöld kl. 20.30 og á morgun kl. 1 1 og 20.30. Ungbarnavígsla á samkomu kl. 11. Utisam- koma kl. 1 6.00 ef veður leyf- ir. Ofursti Sven Nilsson og frú, aðalritarar Hjálpræðis- hersins í Noregi, Færeyjum og íslandi tala. Foringjar frá Akureyri, ísafirði og Reykjavík o.m.fl. syngja og vitna. ÍJ UTIVISTARFERÐIR Engin laugardagsferð. Sunnudagur 29/8. Kl. 10 Brennisteins- fjöll. Fararstj. Einar Þ. Guðjohn- sen. Verð 1 200 kr. Kl. 13 Hliðarendahell- ar — Selvogur, hafið Ijós með, léttar göngur, komið í Strandakirkju, Her- dísarvik og viðar. Fararstj Jón I. Bjarnason. Verð 1000 kr., frítt f börn með fullorðn- um. Brottför frá B.S.Í. vest- anverðu. Útívist. ' SIMAR 11798 og 1 9533. Sunnudagur 29. ág. kl. 9.30. Hvalfell — Glymur. Farar- stjóri Árni Björnsson, þjóð- háttafræðingur. Verð kr 1 200. gr. v/bilinn. Sunnudagur 29. ág. kl. 13.00 Raufarhólshellir. Fararstjóri Sturla Jónsson. Verð kr. 800. gr. v/bilinn. Hafið góð Ijós með. Farið frá Umferðar- miðstöðinni að austanverðu. Ferðafélag íslands. Al <;LYSIN<; ASIMINN KK: 22480 JWorflimblníiib radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi f boöi Frá Byggingasamvinnu- félagi Kópavogs Vegna stækkunar 1 3. byggingaflokks eru nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir lausar. Umsóknarfrestur félagsmanna er til 3. sept. Upplýsingar á skrifstofu félagsins frá kl. 1 —5. Stjórnin. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 31 . ágúst kl. 1 2 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl 5. Sa/a varnarliðseigna. húsnæöi óskast Viljum kaupa Skrifstofuhúsnæði Félagasamtök óska eftir að kaupa 200 — 250 fermetra skrifstofu og fundahús- næði, fullgert eða á öðru byggingarstigi. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 4. sept. n.k. merkt „Skrifstofuhús 6193 Föndurskóli minn fyrir börn 4ra til 6 ára hefst 15. sept. Uppl. I síma 72822. Se/ma Jú/íusdóttir. Tæki til efnalauga Til sölu eru efnalaugavélar og tæki í þvottahús ef viðunandi tilboð fæst. Vél- arnar seljast saman eða hver í sínu lagi. Upplýsingar gefur Þorbjörn Árnason lögfr. Sími 95-5458 eftir kl. 5. Síldartunnur Höfum til sölu nokkur þúsund tómar síldartunnur, notaðar einu sinni. Tilboð óskast. K. Jónsson & Co. h.f.# Akureyri, sími 21466. Hjólbarðaverkstæði Til sölu er hjólbarðaverkstæði í fullum rekstri á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. sept. merkt: ,,Hjóf- barðaverkstæði — 2966". Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna i Suðurþingeyjasýslu verður haldinn í Stóru-Tjarnarskóla, sunnudaginn 29. ágúst kl. 1 5. Venjuleg aðalfundarstörf. Halldór Blöndal og Vigfús Jónsson mæta á fundmum. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Suðurþingeyjasýslu verður haldinn i Stóru-Tjarnarskóla sunnudagmn 29. ágúst kl 1 7. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ir lesendur Heilsuverndar. Og þar leyfir hann sér að birta fræðileg- ar hringavitleysur. — En leiðrétt- ingum neitar hann. Þess vegna verð ég þvl miður að leita annað með þær. En er það ekki hæðið af manni, sem skartar með yfirlæknistitli að vanda ekki betur meðferð sína á staðreyndum en raun ber vitni um? Og það í sæti Jónasar læknis Kristjánssonar, sem ávallt vildi hafa það, sem sannast reyndist. Það er því hryggilegt, að æðstu starfsmenn NLFl skuli hafa hrundið þessum deilum af stað með óverjandi, andfélagslégum vinnubrörðum. Og heldur er það lágkúrulegt, að því skuli haldið fram, að ádeilan á það stafi af persónulegri óvild eða hatri. T J t f T 1 i í I f I i f a f ifr. # Og sakaður hef ég verið um, að ég væri að kljúfa samtökin. Sam- kvæmt því eru þeir sekir, sem gegn ósómanum berjast. En höf- undar hans þá líklega englar. — Nýtt, og mjög aðlaðandi siðgæðis- mat. Hvar eru takmörkin? Enn er ósvarað ósannindum, rangfærslum og beinum hugsun- arvillum í greinum BLJ. — En ég læt hér staðar numið, — nema tilefni verði gefið. Ég bið svo BLJ vel að lifa, og óska honum góðs sumarleyfis. M. Skaftfells. ASIMINN ER: '■224B0 ; 11 r Tót | > csrts u }>>.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.