Morgunblaðið - 02.09.1976, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 02.09.1976, Qupperneq 1
36 SÍÐUR 202. tbl. 63. árg. FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. biskupanna sagði eftir fundinn. að Carter hefði valdið þeim von- brigðum. Carter varð hins vegar betur ágengt í viðr«eðum sínum við mikilvægasta kaþólikkann í Demókrataflokkunum, Edward Kennedy öldungadeildarþing- mann, sem átti fund með Carter áður en hann hitti biskupana og fullvissaði hann þar um, að hann hefði stuðning sinn óskiptan. Kennedy hafði fram til þessa sýnt Carter afskiptaleysi er honum var að skjóta upp á stjörnuhimin bandariskra stjórnmála. Carter átti einnig fund með George Meany leiðtoga banda- riska verkalýðssambandsins AFL- CIO og öðrum leiðtogum sam- takanna og fékk hjá þeim full- Framhald á bls. 20 Indfra Gandhi. sætisráðherranum enn meirir völd og gerir Indland að hreinu einræðisrfki að sögn forystu- manna stjórnarandstöðunnar. í frumvarpi þessu er gert ráð fyrir að valdssvið dómstóla lands- ins verði takmarkað, að Indland verði opinberlega lýst sósialiskt alþýðulýðveldi og að forsetanum verði veitt völd til að breyta stjórnarskránni skv. tillögu ráð- Norðmenn flytja skreið íyr- ir 1 milliarð aftur til baka Þrándheimi 1. september NTB ÞREMUR norskum skipum, sem legið hafa fulflestuð af skreið við strendur Nfgerfu frá þvf f júlf- byrjun, hefur verið snúið aftur heim til Noregs, þar sem þau hafa ekki fengið losun og ekkert útlit fyrir að þau fái losun á næstunni. Hér er um að ræða alls 30 þúsund pakka af skreið, ao'verðmæti um 1 milljarður fsl. króna. Það er fyrirtækið H. Dyrkoren og Sönn í Þrándheimi, sem á þessa farma og verða þeir settir í geymslu í Noregi, þar til ástandið í Nígeríu skýrist. Nígeríumenn hafa þegar greitt fyrir skreiðina, en flutningskostnaður er nú orðinn um 30 milljónir ísl. króna og er gert ráð fyrir að hann eigi eftir að hækka um helming eftif að farmarnir hafa verið fluttir aftur til Noregs og síðan til Nígeríu, er fyrir liggur, að skipin fá losun. Ástæðan fyrir þessu ástandi í Nígeríu er sögð sú, að deila sé milli einkafyrirtækja í Nigeríu og stjórnarinnar. 4 önnur norsk skip bíða losunar á skreiðarförmum við Nígeriu, en líkur eru taldar á, að þau verði einnig kölluð heim í þessari viku. Irska lýðveldið lýsir yfir neyðarástandi Brjóta á ÍRA á bak aftur Dublin 1. september AP — Reuter BÁÐAR deildir írska þingsins í Dublin sam- þykktu í dag frumvarp ríkisstjórnarinnar um, aó neyðarástandi verði lýst yfir f landinu til þess að auðvelda stjórnvöldum að- gerðir til að brjóta á bak Hays seg- ir af sér Washington 1. september Reuter BANDARlSKI fulltrúadeildar- þingmaðurinn Wayne Hays frá Ohio sagði í dag af sér þing- mennsku. I bréfi til forseta full- trúadeildarinnar sagði aðeins í einni setningu, að Hays segði af sér þegar í stað, sem þingmaður 18. kjördæmis i Ohio. Siðanefnd fulltrúadeildarinnar samþykkti á fundi fyrir tveimur dögum að hafa opnar vitnaleiðslur um ásak- anir á hendur Hays um að hafa haft unga ljóshærða upprennandi leikkonu, Elizabeth Ray, á laun- um hjá ríkinu án þess að hún starfaði nokkuð annað en vera hjákona Hays. Fyrir þessa þjónustu fékk hún 14.000 dollara árslaun að eigin sögn. Var hún ráðin sem einkaritari, en hafði aldrei slegið eitt högg á ritvél. Hays er 65 ára gamall og kallaði yfir sig reiði ungfrú Rays er hann kvæntist fyrir skömmuog láðist að bjóða hjákonu sinni i bruðkaupið. aftur starfsemi írska lýð- veldishersins IRA, og aðra öfgahópa, sem berjast fyrir sameinuðu trlandi. Neðri deild þingsins samþykkti frumvarpið eftir 17 klst. umræður með 70 atkvæðum gegn 65 og skömmu áður hafði Öld- ungadeildin samþykkt það með 35 atkvæðum gegn 18. Að lokinni þessari atkvæða- greiðslu hófust umræður í þing- inu um frumvarp, sem leyfir lengri fangelsisdóma fyrir afbrot I sambandi við hryðjuverk skæru- liða, auk greinar sem gerir það glæpsamlegt að ganga i IRA eða vera félagi þar. Mikil friðarhreyfing er nú meðal kvenna á N-trlandi til að reyna að vinna gegn öfgamönnum kaþólskra og mótmælenda. Þessi mynd er frá útifundi friðarsamtaka kvenna í Belfast um helgina. Kissinger reynir málamiðl- un á hafréttarráðstefnunni Sameinuðu Þjóðunum 1. september AP — Reuter. HENRY Kissinger utan- ríkisráðherra Bandaríkj- anna sagði í New York í dag, að Bandaríkjastjórn myndi gera umfangsmikla tilraun til að leysa vanda- mál á hafréttarráðstefn- unni í New York með því á leggja fram áætlun um fjármögnun alþjóðlegs verkefnis til að vinna málma af hafsbotni. Agreiningur um stjórn námuvinnslu á hafsbotni Gandhí stefnir að al- geru einræði á Indlandi Nýju-Delhí 1. september AP-Reuter ALLIR þingmenn stjórnarand- stöðuflokkanna á Indlandi nema þingmenn kommúnista gengu af þingfundi f Nýju-Delhf f dag eftir að hafa gagnrýnt Indíru Gandhf forsætisráðherra harkalega fyrir frumvarp um breytingar á stjórn- arskrá landsins, sem gefur for- herranefndar undir forsæti for- sætisráðherra. Fjöldi þingmanna á héraðsþingum og þjóðþinginu verður óbreyttur til ársins 2001, þau neyðarástandslög, sem nú eru I gildi haldast óbreytt þar til þau verða með sérstökum lögum numin úr gildi. Þingfundi átti að ljúka i kvöld, en síðan kemur þing ekki saman fyrr en í október n.k. til þess að ræða frumvarpið. Talsmaður stjórnarandstöðunn- ar, H.M. Patel, sakaði stjórnina um aðgerðir til að kæfa lýðræðið í landinu og koma á andrúmslofti ótta til þess að halda tökum sínum á þjóðinni. Patel sagði, að stjórnin ætlaði sér að keyra i gegn um- fangsmiklar breytingar undir stjórnarskrárlegri einræðisstjórn til þess að festa einræðisstjórn- skipulag varanlega inn i stjórnar- skrána. Hann sagði, að engar um- ræður hefðu farið fram um þetta Framhald á bls. 20 hefur verið ein helzta hindrunin á fundum ráð- stefnunnar, en 5. fundur hennar frá því 1973 er nú hálfnaður. Þróunarlöndin á ráðstefnunni hafa sett fram kröfur um alþjóð- lega hafsbotnsstofnun, sem hefði alger yfirráð yfir nýtingu auð- linda hafsbotnsins ásamt sér- stakri framkvæmdastofnun. Bandarikjamenn hafa hinsvegar krafizt þess, að rikisstjórnir og einkafyrirtæki fái jafnan vinnslu- rétt. Stjórnmálafréttaritarar hjá S.þ. segja, að svo virðist sem Kissinger sé að leggja til, að í staðinn fyrir bandariska fjármögnun alþjóða- stofnunarinnar fái bandarisk fyr- irtæki og fyrirtæki frá öðrum löndum leyfi til vinnslu á hafs- botni. Kissinger sagði á fundi með fréttamönnum, eftir 30 minútna fund með H. Shirley Amar- singhe sendiherra Sri Lanka og forseta hafréttarráðstefnunnar að Bandaríkjamenn hefði áður lagt til að þetta tvíþætta kerfi yrði tekið upp og þeir gætu ekki fallið Skip fá ekki losun í höfnum í Nígeríu: frá þeirri grundvallarreglu. Hins vegar væri hann kominn til New York til að ræða framlag Banda- ríkjamanna til hinnar Aiþjóðlegu hafsbotnsstofnunnar, til þess að tryggja að hún gæti hafizt handa Framhald á bls. 20 Kaþólskir neita Jimmy Carter um stuðning New York 1. september Reuter LEIÐTOGAR kaþólsku kirkjunn- ar neituðu f dag að veita Jimmy Carter forsetaefni demókrata stuðning sinn, þar sem Carter hefur neitað að styðja stjórnar- skrárbreytingu, sem bannar fóst- ureyðingar. Carter átti f dag langan fund með 6 kaþólskum biskupum í Washington og neitaði að ræða við fréttamenn að fundinum loknum. Talsmaður

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.