Morgunblaðið - 02.09.1976, Qupperneq 24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1976
24
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stúlka óskast
til starfa
í tízkuverzlun barna og unglinga hálfan
daginn. Þarf helzt að vera vön. Uppl. í
síma 12815.
Afgreiðslufólk
óskast
Kassadömur og við afgreiðslu á kjöti
Upplýsingar í verzluninni.
Hólagarður, Breiðholti.
fannlæknar
óskast til starfa við skólatannlækningar
Reykjavíkurborgar. Upplýsingar gefa yfir-
tannlæknar.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
I. vélstjóra
vantar á m/b Ljósfara ÞH. 40 til síldveiða
heima og í Norðursjó.
Uppl. í síma 43220 og 41868, Kópa-
vogi.
Háseta vantar
á 200 tonna skip frá Vestfjörðum, sem
stundar línuveiðar og með beitingavél
Upplýsingar í síma 82887 á fimmtudag,
mílli kl. 10—12.
kona óskast
til
afgreiðslustarfa
í sérverzlun hálfan daginn. Umsóknir með
uppl. um fyrri störf sendist Mbl. merktar
„Reglusemi — 2970"
Konur og karlar
óskast tíl iðnaðarstarfa.
Trésmiðjan Víðirh.f.,
Smiðjuvegi 2, Kópavogi
Matsveinn
Eða matráðskona óskast að mötuneyti
Alþýðuskólans á Eyðum. Upplýsingar
gefur Kristinn Kristjánsson, skólastjóri
næstu daga að Efstalandi i Ölvusi simi um
Hveragerði.
Verkamenn
Nokkra verkamenn og menn vana vinnu á
loftpressu óskast strax. Upplýsingar í
síma 50877.
Loftorka S.F.
Kennarar
Kennara vantar að barna og unglinga-
skóla Tálknafjarðar. Æskilegar kennslu-
greinar: Stærðfræði og handavinna pilta.
Frítt húsnæði. Umsóknir sendist eigi síðar |
en 1 5 sept.
Uppl. veitir formaður skólanefndar j
Magnús Guðmundsson, Kvígindisfelli,
Tálknafirði
Husgagnasmiðir
aðstoðarfólk
Viljum ráða húsgagnasmiði og aðstoðar-
fólk til starfa í verksmiðju okkar að
Lágmúla 7.
Upplýsingar gefur verksmiðjustjórinn á
staðnum, ekki í síma.
Kristján Siggeirsson h. f.
húsgagnaverksmiðja.
W
Oskum eftir
að ráða
nú þegar 3—4 skipasmiði. 2 — 3 járn-
smiði eða menn vana rafsuðu. 5 — 6
verkamenn helst vana slippvinnu.
Skipasmíðastöð
Daníels Þorsteinssonar og Co h. f.
Bakkastíg 9. Reykjavík. Sími 12879.
Einkaritari
óskast. Þarf að vera úrvals vélritari, hafa
gott vald á ensku og einu norðurlanda-
máli og geta annast sjálfstæðar bréfa-
skriftir á þessum málum. Laun skv. flokki
B-1 2 í launakerfi ríkisstarfsmanna.
Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir
8. sept. n.k. merkt: Ritari — 2969.
Ofnasmiðja
Suðurnesja h.f.
Viljum bæta við vönum rafsuðu- og log-
suðumönnum til ofnasmíði. Góður vinnu-
tími og gott kaup fyrir reglusama menn.
Ofnasmiðja Suðurnesja h. f.
Vatnsnesvegi 12, Keflavík, sími 2822.
Hjúkrunarfræðingar
óskast
sem fyrst að Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri.
Lausar stöður eru á skurðdeild, hand-
lækningadeild og fleiri deildum sjúkra-
hússins.
Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu for-
stöðukonu, sími 22100."
Stúlka óskast
til sendiferða. Þarf að vera vön akstri.
Uppl. í skrifstofunni kl. 1 —4 í dag.
Trésmiðjan Víðir,
Laugaveg 166.
Skrifstofustarf
Óskum eftir að ráða vanan starfskraft á
skrifstofu. Bókhaldskunnátta og einhver
reynsla í erlendum bréfaskriftum
nauðsynleg.
Upplýsingar í síma 83444
Stálver h. f.,
Funahöfða 1 7, Reykjavík.
MtXMRNANNIt
Seltjarnarnes-
kaupstað
vantar nú þegar:
Gröfumann á Ferguson traktorsgröfu.
Verkamann á loftpressu o.fl. Uppl. hjá
verkstjóra í síma 21 180.
Atvinnurekendur
— Hagræðing
Yngri maður óskar eftir starn hjá hagræðingarfyrTnæki. Hefur
vélræknipróf og námskeið í vinnurannsóknum, auk þess
vélskólapróf og sveinspróf í járniðn.
Starfsreynsla í málmiðnaði og á sviði vinnuhagræðingar.
Tilboð merkt: Hagræðing 2784 leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 8.
sept.
Kennarar
Eðlis- og efnafræðikennara í rúmlega hálft
starf vantar í Þinghólsskóla i Kópavogi.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma
42250 eða skólafulltrúi í síma 41 863.
Skólafulltrúi
— Látlaus
ferðamanna
straumur
Framhald af bls. 1.'!
— Von okkar Hú.svíkinga er
sú að Flugfélajiid fjölgi enn
ferðum sínum hingað næsta
sumar tii þess að hægt verði að
skapa grundvöll fyrir skipu-
lagningu 1 dags hringferða um
sýsluna, sem býður upp á eitt-
hvað nýtt allan tímann, sem þú
ferðast um hérna. Slíkt verður
því miður ekki hægt að bjóða
upp á fyrr en Flugfélagið fer að
fljúga hingað tvisvar á dag 2—3
í viku. Raunar veit ég að for-
ráðamenn Flugféiagsins gera
sér grein fyrir því að Þingeyjar-
sýslan er ekki bara Goðafoss og
Mývatn.
— Er það ekki rétt að Flug-
leiðir hafi keypt hlut í hótel-
inu?
Jú, enda eru framsýnir
menn, sem eiga sæti í stjórn
Flugleiða, og þeir kunna að
meta aðstöðu fyrir ferðafólk úti
á landí, enda kannski ekki
óeðlilegt að fyrirtæki eins og
Flugleiðir styðji við framtak
sem þetta því að þar fara saman
hagsmunir beggja.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AUGLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480
— ihj.