Morgunblaðið - 02.09.1976, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 02.09.1976, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1976 27 — „Grænmetis- verzlunin... Framhald af bls. 13 Yngvi Markússon bóndi á Parti I Þykkvabæ var einn aðal- hvatamaður að stofnun hags- munasamtakanna, sem stofnuð voru á fundinum í Þykkvabæ. Yngvi sagði, að það hefði reyndar verið fyrir um það bil 5 árum sem vfsir hefði myndaszt að félagsstarfi meðal kartöflu- framleiðenda á Suðurlandi, en þó hefði lítið gerzt þar til að í vetur að skipuð var nefnd til að vinna að félagsstofnuninni. „Það er jú augljóst mál, að við stöndum miklu betur saman sem heild en einstaklingar, og má segja að það hafi hlotið að koma að þessari félagsstofnun meðal kartöfluframleiðenda," sagði Yngvi, er Mbl. ræddi við hann á fundinum. Yngvi sagði það aðallega þrennt sem kartöflubændur væru óánægðir með. I fyrsta lagi verðlag á kartöflum, en þar sagði hann stefna i hallabú- skap. I öðru lagi væri það verð- ið á áburði, sem væri orðið geig- vænlegt miðað við afurðaverð kartöflubænda, og í þriðja lagi væri það stjórn Grænmetis- verzlunarinnar, sem bændur væru óánægðir með. Þótti Yngva það anzi hart, að kar- töflubændur ættu ekki aðild að stjórn verzlunarinnar svo sem gerist og gengur meðal annarra búgreina. Sagði hann, að kar- töflubændur þyrftu að hafa ítök á fundum Grænmetisverzl- unarinnar og væri það raunar forsenda þess, að bændur gætu fengið fram einhverjar breyt- ingar á málum sinum. —ágás. 404 station árg. 1 972. 504 fólksbifreið árg. 1972. Til sýnis og sölu HAFRAFELL HF. GRETTISGOTU 2I SIMI 235II Hef tekið til starfa að Brautarholti 2 Viðtalstími í síma 23495, frá kl 1 —5. Skúli Kristjánsson. tannlæknir. Opið til 10 föstudag Lokað laugardag M + SKEIFUNN115 ISIMI 86566 WERZALIT SÓLBEKKIR og handriöslistar Werzalit þarf ekkert viðhald er auðvelt að þrífa og er sérstaklega áferðarfallegt. WERZALIT SÓLBEKKIR fást í marmara, palisander og eikarlitum. WERZALIT HANDRIÐSLISTAR fást í moseeg lit. Afgreiðsla í Skeifunni 19 Werzalit er góð fjárfesting. v' TIMBURVERZLUNIN VULUNUUR hf Klapparstíg 1. Skeifan 19. Símar 18430 — 85244. DODGE ASPEN WAGON DODGE ASPEN er nýjasti bílinn frá Chrysler- verksmiðjunni í Bandaríkjunum, sem var valinn bíll ársins þar í landi. Eigum til afgreiðslu DODGE ASPEN stationwagon nú þegar, sem er m.a. með sjálfskiptingu og vökvastýri. Við getum einnig afgreitt strax DODGE DART SPORT og SWÍNGER, og PLYMOUTH VALIANT DUSTER. Margra ára reynsla á íslandi sannar gæði DODGE og PLYMOUTH bíla. Hafið samband við okkur tryggið yður nýjan bíl frá CHRYSLER: Ifökull hf. ÁRMULA 36 REYKJAVÍK Sími 84366 i VERKSmiÐJU «(— $ £ 1 1 \ fj U9U 1 5 ys | HÖFÐA3AKKÍ 1 OPIÐ FRÁ KL. 10 — 12 OG 13 — 16 Opið til kl. 10 föstudaga lokað laugardaga fyrst um sinn Sláturfélag Suðurlands Glæsibæ — Sláturfélag Suðurlands Austurveri Vörumarkaðurinn — Hagkaup

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.