Morgunblaðið - 02.09.1976, Side 35

Morgunblaðið - 02.09.1976, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1976 35 HSH sigraði í Vesturlandsmóti eftir harða keppni við UMSB HSH — Héraðssamband Snæfells og Hnappadalssýslu — bar sigur úr býtum í Vesturlandsmóti f frjálsum íþróttum sem fram fór á Akranesi dagana 28. og 29. ágúst s.l. Hlaut HSH samtals 204 stig f keppninni, en Borgfirðingar, UMSB, sem urðu í öðru sæti, hlutu 197 stig. 1 þriðja sæti varð svo Héraðssamband Vestur- tsafjarðarsýslu, HVt, sem hlaut 99 stig. IA hlaut 10 stig og USD hlaut 9 stig. Árangur i einstökum greinum á mótinu var yfirleitt heldur slakur. Það sem helzt bæri að nefna eru afrek Maríu Guðna- dóttur í hástökki og spjótkasti, Ingibjargar Guðmundsdóttur í kringlukasti, Ágústs Þorsteins- sonar í 1500 metra hlaupi og Hilmars Pálssonar í langstökki. Þátttaka í mótinu var hins vegar nokkuð góð — sérstakega frá Borgarfirði og Snæfellsnési, en hlutur Skagamanna var hins vegar minni en oft áður og virðist ganga erfiðlega að rækta þar upp frjálsar íþróttir í sambýli við knattspyrnuna. 100 metra hlaup kvenna: Björk Ingimundardóttir, UM8B 13,5 Sigurlaug Friðþjófsdóttir, HSH 13,9 Ingibjörg Guðmundsdóttir, HSH 14,1 Kristjana Hrafnkelsdóttir HSH 14,1 Ólöf Ámundadóttir, UMSB 14,1 1500 METRA HLAUP KVENNA: Agnes Guðmundsdóttir, UMSB 5:58,2 Ragnheiður Júnfusdóttir, UMSB 6:32,0 Kristjana Hrafnkelsdóttir, HSH 6:34,2 400 METRA HLAUP: Þór Albertsson, HSH 58,0 Angantýr Jónasson, HVl 58,1 SighvaturGuðmundsson, HVl 58,2 1500 METRA HLAUP: Ágúst Þorsteinsson, UMSB 4:33,3 Pálmi Frfmannsson, HSH 4:56,6 Friðrik Eysteinsson.HSH 5:08,7 4x 100 METRA BOÐHLAUP: Sveit HVl 49,1 A-sveit UMSB 49,4 A-sveit HSH 50,5 LANGSTÖKK: Hilmar Pálssin HVt 6,61 Friðjón Bjarnason, UMSB 6,41 Sigurður Hjörleifsson, HSH 6,39 IlASTÖKK: SigurðurHjörleifsson, HSH 1,68 Hilmar Pálsson HVl 1,63 Eirlkur Jónsson, UMSB 1,63 KULUVARP: Sigurður Hjörleifsson HSH 11,50 Rúnar Vilhjálmsson, UMSB 11,11 Gylfi Magnússon HSH 11,06 SPJÓTKAST: Einar Vilhjálmsson, UMSB 44,04 Rúnar Vilhjálmsson, UMSB 43,10 Liljar Þorbjörnsson, HVl 41,88 200METRA HLAUP: Angantýr Jónasson, HVl 24,2 Jónas Kristófersson, HSH 25,2 Friðjón Bjarnason, UMSB 25,4 KRINGLUKAST KVENNA: Ingibjörg Guðmundsdóttir. HSH 33,46 Anna Bjarnadóttir, HVl 28,47 Þóra Guðmundsdóttir. HSH 25,47 SPJÓTKAST KVENNA: Marfa Guðnadóttir, HSH 31,44 Ingibjörg Bjarnadóttir, UMSB 26,50 Anna Bjarnadóttir, HVt 25,90 ÞRlSTOKK: Sigurður Hjörleifsson, HSH 13,39 Rúnar Vilhjálmsson, UMSB 13,05 Friðjón Bjarnason, UMSB 12,93 HASTÖKK KVENNA: MarfaGuðnadóttir, HSH 1,60 Kristjana Hrafnkelsdóttir, HSH 1,53 ólöf Ámundadóttir, UMSB 1,50 1000 METRA BOÐHLAUP KARLA: A-sveit UMSB 2:17,5 A-sveit HSH 2:19,0 B-sveit UMSB 2:19,7 ReyKjavíkurmót AÐALHLUTI Meistaramóts Reykjavíkur í frjálsíþróttum fer fram á Laugardalsvellinum 6.—7. september. Mótið hefst báða daga kl. 18.15 og verða keppnisgreinar hvorn dag samkv. reglugerð. Þátttökutilkynningum, ásamt þátttökugjaldi, ber að skila til Guðmundar Þórarinssonar, Bald- ursgötu 6, simi 12473, fyrir hádegi 4. sept. (laugard.). 200 METRA HLAUP KVENNA: Björk Ingimundardóttir UMSB Sigurlaug Friðþjófsdóttir, HSH Kristjana Hrafnkelsdóttir, HSH 800 METRA HLAUP KVENNA: Agnes Guðmundsdóttir, UMSB Ragnheiður Júnfusdóttir, UMSB Bryndfs Guðmundsdóttir, HSH 29.2 30.3 30,5 2:47,4 2:50,0 2:55,6 4x 100 METRA BOÐHLAUP KVENNA: Sveit HSH A-sveit UMSB Sveit HVÍ LANGSTÖKK KVENNA: Björk Ingimundardóttir, UMSB Helga Gfsladóttir, USD Ingibjörg Guðmundsdóttir, HSH 800 METRA HLAUP: Ágúst Þorsteinsson, UMSB 58’4 Sighvatur Guðmundsson HVl 53 5 Guðmundur Magnússon, HVl 3000 METRA HLAUP: 5 08 Ágúst Þorsteinsson, UMSB 4 73 Pálmi Frfmannsson, HSH 4 71 Gunnar Jónsson, UMSB 2:12,0 2:15,8 2:17,6 9:40,6 10:29,0 10:37,3 James Hunt tekur af sér öryggishjálminn eftir sigurinn í Grand Prix Zandvoort, á 29. afmælisdegi sfnum. Hamíngjudagur í lífi James Hunt KCLUVARP KVENNA: Marfa Guðnadöttir, HSH 9,08 Björk Ingimundardóttir, UMSB 9.08 Anna Stefánsdóttir, HSH 8,72 100 METRA HLAUP: Angantýr Jónasson HVl 11.5 Hilmar Pálsson HVt 11.5 Þór Albertsson.HSH 11,8 STANGARSTÖKK: Friðrik Eysteinsson, HSH 3,00 Liljar Þorbjörnsson, HVl 2,90 Daníel Njálsson.HSH 2,80 KRINGLUKAST: Jón Pétursson, UMSB 33,35 ölafur J. Þórðarson.t A 30,69 Valdimar Gunnarsson. HVl 30,65 Markvörður Middlesbrough, Jim Platt, slær knöttinn frá og bindur þannig enda á sókn Tottenham. En Platt tókst ekki alltaf svona vel upp þar sem Tottenham skoraði tvö mörk f leiknum og vann sigur. 29. ágúst s.l. var mikill merkis- dagur f Iffi enska kappaksturs- mannsins James Hunt. Þá átti hann 29 ára afmæli og vann jafn- framt sinn fyrsta sigur f Grand- Prix kappaksturskeppni - á Sand- voort-brautinni f Hollandi. Sá sig- ur vannst þó ekki fyrirhafnar- laust, heldur varð Hunt að aka betur og hraðar en hann hafði nokkru sinni gert áður til þess að hreppa hann. Svíinn Ronnie Peterson tók for- ystu þegar í upphafi kappaksturs- ins og hélt henni fyrstu tólf hring- ina. Þá fór hann að sýna nokkur þreytumerki og James Hunt tókst að skjótast fram úr honum með þá John Watson og Clay Regazzoni i kjölfarinu. Var röðin óbreytt unz 47. hringurinn hófst, en þá missti vélin í bifreið John Watsons oliu- þrýstinginn og eftir það var ekki um annað að gera fyrir hann en að aka út af brautinni og hætta keppni. Eftir það stóð baráttan milli Hunts og Regazzoni. Fyrir Regazz- oni hafði sigur í þessum kapp- akstri mjög mikla þýðingu. Með honum gat hann aðstoðað félaga sinn, Austurrikismanninn Niki Lauda, við að vinna heimsmeist- aratitilinn í ár, en sem kunnugt er slasaðist Niki Lauda mjög alvar- lega fyrir skömmu og mun senni- lega ekki geta verið meira með í heimsmeistarakepnninni í ár. Hins vegar hafði Lauda það gott MacDonald skorar og MARKAKÓNGURINN frægi, Malcolm MacDonald, virðist ætla að verða betri en enginn fyrir hið nýja félag sitt, Arsenal, þar sem hann skorar mark eða mörk í hverjum leiknum af öðrum með liðinu. t fyrrakvöld var hann f sviðsljósinu, er Arsenal vann sig- ur yfir Carline f ensku deildar- bikarkeppninni skoraði sjálfur eitt mark og átti góðan þátt f tveimur öðrum. Fá úrslit f bikarkeppninni f fyrrakvöld komu verulega á óvart. Helzt var það sigur 2. deild- ar liðs Blackpool yfir 1. deildar liði Birmingham og sigur Sheffield Wed. yfir Ulfunum, en Sheffield Wed, hefur ekki gert miklar rósir að undanförnu og þá sízt á útivelli. Einnig kom það nokkuð á óvart að West Bromwich Albion skyldi ná jafn- tefli við Liverpool. Urslit f leikjunum urðu þessi: Arsenal—Carlicle 3—2 Blackpool—Brimin^iam 2—1 Bristol City—Coventry 0—1 Chester—Swansea 2—3 skorar Crystal Palace—Watford 1—3 Doncaster—Derby 1—2 Exeter—Norwich 1—3 Liverpool—WBA 1—1 Fulham—Peterborough 1—1 Ipswich—Brighton 0—0 Middlesbrough—Tottenham 1—2 Northampton—HuddersfieldO—1 Orient—Hull 1—0 Scunthorpe—NottsCounty 0—2 Southampton—Charlton 1—1 Sunderland—Luton 3—1 Walsall—Notthingham Forest 2—4 Wolves—Sheffield Wed. 1—2 forskot í heimsmeistarakepnn- inni er hann slasaðist að hann átti möguleika á heimsmeistaratitlin- um. Helzti keppinautur i baráttu um hann var Hunt og því mikil- vægt fyrir Lauda að Hunt fengi ekki stigin sem fylgdu sigrinum í Sandvoort. Þegar á keppnina leið virtist sem Regazzoni myndi takast ætl- unarverk sitt. Hann ók frábær- lega vel og dró jafnt og þétt á Hunt. Þegar tveir hringir voru eftir munaði aðeins sekúndu á tíma þeirra. En á næst síðasta hringnum þurftu þeir Hunt og Regazzoni að aka fram úr Ástraliubúanum Al- an Jones, sem þar með var orðinn hring á eftir þeim. Þá hafði Hunt heppnina með sér og komst fram- hjá án þess að þurfa að hægja á ferðinni, en það þurfti Regazzoni að gera og þar með tapaði hann nokkrum dýrmætum sekúndum og sekúndubrotum. — Ég hefði örugglega sigrað ef eknir hefðu verið örfáir hringir í viðbót sagði Regazzoni eftir keppnina, en Hunt sagði aftur á móti að hann hefði aldrei verið hræddur við Regazzoni. — Ég átti nóg eftir og hefði slegið meira í ef þess hefði þurft með, sagði hann. Aðeins 12 af 26 bifreiðum sem hófu keppnina luku henni. I flest- um tilfellum urðu ökumenn að hætta vegna þess að bifreiðar þeirra biluðu og meðal þeirra voru þeir þrir Svíar sem tóku þátt i keppninni: Ronnie Peterson, Gunnar Nilsson og Conny Anders- son. Einn meiri háttar árekstur varð i keppninni og kviknaði í bifreiðunum er i honum lentu. Ökumennirnir sluppu hins vegar án meiðsla. Eitt dauðaslys varð i keppninni. Er ökumennirnir voru að aka brautina fyrir keppnina ók einn þeirra á starfsmann við brautina og beið hann þegar bana. Eftir keppnina i Hollandi er James Hunt aðeins tveimur stig- um á eftir Niki Lauda í barátt- unni um heimsmeistaratitilinn. Lauda hefur hlotið 58 stig, en Hunt 56. 1 þriðja sæti er Jody Scheckter frá Suður-Afriku með 36 stig en síðan koma Patrick Depailler, Frakklandi, með 26 stig, Clay Regazzoni, Sviss, með 22 stig, John Watson, Bretlandi, með 18 stig, Jacques Laffitte, Frakk- landi, með 16 stig, Jochen Mass, V-Þýzkalandi með 19 stig, Gunnar Nilsson, Svíþjóð, með 10 stig og Tom Pryce, Bretlandi, með 9 stig. Dönsku stúlkurnar sigursælar UM síðustu helgi fórfram þriggja landa keppni í frjálsum iþrótt- um kvenna á Hvidovre-leikvanginum í Danmörku og fóru leikar svo, að Danmörk og Svíþjóð gerðu jafntefli 73—73, Danmörk vann Sviss 78—68 og Svíþjóð vann Sviss 77—69? Sigurvegarar í einstökum greinum í landskeppninni urðu eftirtaldar: 100 metra grindahlaup: Margit Hansen, Danm, 13,8 sek 100 metra hlaup: Birthe Pedersen, Danm., 11,59 sek. 200 metra hlaup: Birthe Pedersen, Danm, 23,8 sek. 400 metra hlaup: Heibling, Sviss, 54,8 sek. 800 metra hlaup: Gunilla Lindh, Svíþjóð, 2:07,2 min. 1500 metra hlaup: BUrki, Sviss, 4:19,01 mín. 3000 metra hlaup: Birgit Gringslied, Svíþjóð, 9:27,4 min. Hástökk: Solvejg Langkilde, Danmörku, 1,75 metr. Langstökk: Dorthe Rasmussen, Danmörku 5,87 metr. Kúluvarp: Andres, Sviss, 16,15 metrar Kringlukast: Phister, Sviss 55,16 metrar Spjótkast: Asa Westmann, Svíþjóð, 50,70 metrar 4x100 metra boðhlaup: Sveit Danmerkur 45,5 sek. 4x400 metra boðhlaup: Sveit Danmerkur 3:42,16 min

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.