Morgunblaðið - 02.09.1976, Page 36

Morgunblaðið - 02.09.1976, Page 36
Al (.LÝSINí;ASÍMINN KR: 22480 3flot0unblní>i& AUGLÝSINGASIMINN ER: 22480 iWoröunblfltiiti FIIVIIVITUDAGUR 2. SEPTEMBER 1976 haugana, einnig á verkstæði það, sem hann hafði Iátið smíða lykil að fbúðinni að Miklubraut og á fatahreinsun, þar sem hann hafði látið hreinsa jakka, sem hann var f, er hann framdi verknaðinn. Ástæðu þess að Asgeir varð Lóvfsu að bana, segir hann vera þá, að hún hafi komið að honum, Framhald á bls. 20 • MAÐURINN, sem úrskurð- aður var f 30 daga gæ/luvarðhald vegna rannsóknar á morðinu á Lovfsu Kristjánsdóttur í íbúð að Miklubraut 26 í Reykjavfk sl. fimmtudag, játaði f gær að vera valdur að dauða hennar. Maður- inn heitir Ásgeir Ingólfsson til heimilis að Reynimel 84, f Reykjavfk, 42 ára að aldri. Asgeir kom i gærmorgun boðum til v- þýzka rannsóknarlögreglumanns- ins Karls Schiitz, að hann vildi fá að ræða einsleiga við hann. I samtali þeirra játaði Asgeir verknaðinn og f framhaldi af þvf var tekin skýrsla af Asgeiri, þar sem hann játaði verknaðinn. Vísaði Ásgeir sjálfur á verkfæri það, sem hann hafði notað við verknaðinn og hann kastað á sorp- Eru bún- ir að salta 1800 tunn- ur á Höfn UM áttahundruð tunnur af reknetasfld bárust til Hafnar f Hornafirði í gær og hefur afli reknetabáta, er leggja þar upp glæðzt verulega sfðustu tvo til þrjá dagana. Sögur berast nú af mikilli sfld vfða meðfram suður- og austurströndinni. T.d. er nú mikil sfd við Vest- mannaeyjar. Söltun hófst á Höfn f Hornafirði fyrir 5 dög- um og er nú búið að salta á milli 1700 og 1800 tunnur. Ekkert verð er enn komið á saltsfdina. Jens Mikaelsson verkstjóri í frystihúsinu á Höfn sagði þeg- ar Morgunblaðið ræddi við hann i gær, að nokkrir rek- netabátanna hefðu þá verið með góðan afla. Steinunn SH var með 155 tunnur, Akurey SF var með 121 tunnu, Sax- Framhald á bls. 20 Morðið við Miklubraut: Játaði fyrir Karli Schiitz Konan kom að þar sem hann var að fjarlægja verðmæti úr íbúðinni Lovfsa Kristjánsdóttir. Karl Schutz: Ljósmynd ÓI.K.M. Á FERÐ MEI) BORUARSTJÓRA — Blaðamönnum var í gær boðið í skoðunarferð um Reykjavíkur- borg með Birgi Isleifi Gunnarssyni borgarstjóra. Var víða komið við, en þessi mynd var tekin í Ræktunarstöðinni í I.augardal, þar sem Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri útskýrði starfsemina. Á míðopnu blaðsins er nánar greint frá skoðunarferðinni. „Tel mögulegt að Geir- íinnsmálið upplýsist” Segir þó líkurnar hafa verið meiri, ef hann hefði verið kvaddur til fyrr % IIIN tæknilega hlið sakamála- rannsókna er á eftir tímanum hér á landi og tæknideild rann- sóknarlögreglunnar er illa undir það búin að takast á við meiri- háttar afbrotamál í Ifkingu við þau sem rekið hafa hvert annað hér undanfarið, sagði v-þýzki lög- reglumaðurinn Karl Schiitz f gær- dag við íslenzka blaðamenn, en hann sat blaðamannafund Saka- dóms Reykjavfkur vegna morð- málsins við Miklubraut. Sagði Schútz að mestra úrbóta væri þörf á þcssu sviði. Ilann vildi lítið ræða um rannsókn sína á Geir- finnsmálinu svonefnda, þar sem það væri enn á rannsóknarstigi. Hann kvað þó geysilega vinnu vera lagða í þetta mál, en erfitt væri um vik að mörgu leyti vegna þess hversu langt væri liðið frá atburðinum og þar af leiðandi litt hægt að beita tæknilegum aðferð- um. Schútz sagði þó að hann teldi engu að sfður enn möguleika á því að upplýsa mætti Geirfinns- málið að fullu. • TÆKNIHLIÐIN A EFTIR TÍMANUM Karl Schútz var í upphafi spurður að því hvernig honum þætti að vinna hér hjá rann- sóknarlögreglunni. Schútz lýsti ánægju sinni með samstarfið við starfsmenn sakadóms og rann- sóknarlögreglu. „Mér finnst and- rúmsloftið hér mjög gott og ég hef hér mætt sérlega vingjarnlegu viðmóti hjá öllum, sem ég hef þurft að skipta við,“ sagði Schútz. Hvað Miklubrautarmálið snerti kvaðst hann aðeins hafa liðsinnt rannsóknarlögreglumönnum og eftir að hafa unnið með þeim komizt að raun um, að þeir væru sérlega dugandi og samvizkusam- ir starfsmenn, sem lagt hefðu nótt við dag til að upplýsa málið. Morgunblaðið spurði Schútz, Framhald á bls. 20 Þjöðverji beið bana í fjallgöngu á Heklu VESTUR-Þjóðverji beið bana í gær er hann hrapaði f f jallgöngu f Hekluhlfðum, þar sem hann var við þriðja mann. Annar félagi hins slasaða fór að leita hjálpar, en hinn varð eftir hjá honum. Varnarliðið sendi sfðan þyrlu á vettvang og flutti hinn slasaða f Borgarspítalann, en áður en hann kom þangað var hann látinn af brjóstholsáverka. Þjóðverjarnir þrír voru að ganga á Heklu og voru komnir upp á öxl fjallsins austanmegin. Varð þá það slys, að einn þeirra hrapaði í sprungu, sem Mbl. tókst ekki í gær að afla sér upplýsinga um hvort var íssprunga eða jarð- sprunga. Gerðist þetta snemma i gærmorgun. Annar félagi hins slasaða fór þá að sækja hjálp, en hinn varð eftir á fjallinu. Gekk maðurinn, sem fór eftir hjálp, Framhald á bls. 20 Framkvæ m dahraði tekinn fram yfir rannsóknaþáttinn „ÞAÐ ER enginn vafi á að á Kröflusvæðinu er nægileg orka og fyrr eða síðar heppnast þar hola. Eru þá Ifkur á að þær muni heppnast hver á fætur annarri," sagði Sveinbjörn Björnsson eðiis- fræðingur hjá Raunvfsindastofn- un Háskólans. „Hins vegar hefði þurft mun betra næði til þess að rannsaka niðurstöður hverrar borunar en gefizt hefur. Öll áherzla er lögð á að flýta fram- „Boranir munu takast fyrr eða siðar” kvæmdum og koma virkjuninni f gang sem fyrst.“ Sveinbjörn sagði, að menn hefðu dempt sér í virkjunarbor- anir og borað væri í 24 klukku- stundir á dag með tveimur bor- um. Þessum vinnubrögðum kvað hann fylgja sú staðreynd, að reynsla af borun kæmi ekki að haldi fyrr en i þriðju holu næst á eftir. Byrjað væri á nýrri holu, þegar hola er hálfboruð. Þetta hefur í för með sér að fleiri árang- urslausar boranir verða en skyldi. Við boranir hefðu menn einu sinni hitt á góðan stað, þar sem hola númer 4 var, en hún sprakk upp eins og kunnugt er. Hola númer 3 var einnig sæmileg, eja spilltist, þegar gosið varð í Leir- hnúk. Hola númer 6 er orðin feikilega heit, en virðist vera í þéttu bergi. Þýðir það að menn verða að flytja sig aftur inn á svæðið þar sem búizt er við betri vatnsleiðni í jörðinni. Bæði hola 7 og 8 eru þar. Sveinbjörn Björnsson sagði að- alvandann við Kröflufram- kvæmdirnar vera að menn hefðu ætlað að sleppa mjög mikilvægum Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.