Morgunblaðið - 05.09.1976, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1976
Ævintýrið um
móða Manga
eftir BEAU BLACKHAM
Mangi hefði getað klappað saman
höndunum — ef hann hefði haft nokkrar
— þegar Finnigan sagði þetta, en eim-
reiðir hafa engar hendur, svo það gat
hann ekki, en í staðinn blés hann út
geysistórum gufumekki af eintómri
ánægju.
— Komið þið þá, hrópaði Finnigan, og
látum hendur standa fram úr ermum.
Lestarvörðurinn leysti vagnana frá
eimreiðinni og svo ók Mangi út af teinun-
um og í gegnum fólksþyrpinguna, og
hann flautaði bæði oft og hátt, til þess aö
enginn yrði fyrir. Fólkinu fannst þetta
hin furðulegasta sjón, en brátt kvisaðist
það, að Mangi ætti að koma hringekjunni
af stað, og þá lustu allir upp fagnaðarópi.
Nokkrir smiðir tóku sig til og smíðuðu
pall, sem Mangi var látinn standa á,
þannig að hjól hans snertu ekki jörðina.
Er þessu var lokið, var hestunum
tveimur komið fyrir á sínum stað á hring-
ekjunni, og Finnigan setti hana í sam-
band við Manga. Svo dró Mangi að sér
andann og fór hægt og varlega í gang.
Þar sem hjól hans snertu ekki jörðina,
hreyfðist hann auðvitað ekki úr sporun-
um — en hjólin hans bara snerust og
snerust. Og svo fór hringekjan af stað, og
Mangi var næstum oltinn um koll af
eintómri ánægju.
Hraðar og hraðar snerist hringekjan
og hestarnir hringsnerust, líkt og væru
þeir að elta hver annan.
Fólkið ætlaði alveg að æra Manga með
fagnaðarlátum sínum, en börnin hlupu
fram og aftur og hrópuðu: „Hún er kom-
in af stað! Hún er komin af stað! Þrefalt
húrra fyrir Móða Manga!“ Og Finnigan
var svo kátur, að hann kastaði hattinum
sínum hátt upp í loftið, og hann lenti á
höfðinu á einum tréhestinum. Þetta var
kostuleg sjón!
Þegar Finnigan tilkynnti gegnum
gjallarhornið, að nú mætti fólk skemmta
sér á hringekjunni, hópaðist múgur og
margmenni að henni. Að minnsta kosti
tvö börn settust á hvern hest, en á pallin-
um milli dýranna stóðu mæður barnanna
og feður. Aldrei áður höfðu svona margir
verið í einu á hringekjunni, og menn
þeir, sem tóku á móti borgun fyrir
Af hverju
tekst þér aldrei
að fá pláss hér
á ströndinni, en
öllum hinum
tekst það?
kafp/no II fs
Hvflfk óheppni að þú skyldir
tapa gleraugunum þegar skip-
ið strandaði. — En ég er sem
sé Raquel Welch frá Hollý-
wúdd.
Hvort er það guðfaðir minn
eða guðmóðir sem þú sagðir að
biði f gestastofunni?
Þetta eru mjög þroskaðir Hann er kominn hingað suður
áhorfendur. til að lesa blöðin — held ég.
t litlu þorpi á trlandi mætti
móðir hermanns nokkurs sókn-
arprestinum á förnum vegi.
Presturinn stöðvaði konuna og
spurði frétta.
— O, það eru nú ekki góðar
fréttir, sem ég hefi að segja,
sagði móðirin.
— Nú hvað hefur komið fyr-
ir?
— Pat er fallinn f stríðinu.
— Ó, ég samhryggist þér
innilega. Kom tilkynning frá
herstjórninni?
— Nei, það kom skeyti frá
honum sjálfum.
Á þessu stigi málsins var
presturinn orðinn nokkuð rugl-
aður í rfminu, en hin sorgbitna
móðir dró þá fram sfmskeyti,
svohljóðandi:
„Kæra mamma, er nú f land-
inu helga.“
Kennarinn: Hvað hétu hinir
12 synir Jakobs?
Nemandinn: Bræðurnir
Jakobsen.
Þú tapar aldrei neinu á kurt-
eisinni, nema ef vera skyldi
sæti f strætisvagni.
Maöur nokkur var ákærður
fyrir það að hafa myrt bæði
föður sinn og móður. Þegar
réttarhöldin hófust, fór verj-
andi ákærða fram á það, að
honum yrði sýnd nærgætni f
réttinum þar sem hann væri
munaðarleysingi.
Fangelsi
óttans
Framhaldssaga aftir
Rosamary Gatanby
Jóhanna Kristjónsdóttir
þýddi
14
tak og beið svo f biðstofunni
þangað til Everest var tílbúinn.
En áreiðanlega var enginn vörður
með honum. Það er f jarska rólegt
hér á sjúkrahúsinu. Hingað koma
aðeins sjúklingar og aðstandend-
ur þeirra. Eg býst ekki við að
hann hefði óttazt að verða fyrir
neinni ásókn hér ...
Að svo búnu lá leiðin til læknis-
ins sem hafði haft Helene undir
sinni forsjá. Jack hringdi til
skrifstofu hans og fékk að skjót-
ast inn til hans milli tveggja
sjúklinga f viðtaistfma.
Dr. Frank Neilsson var hár og
krangalegur.
— Fenguð þér tækifæri til að
tala undir fjögur augu við Ever-
est læknir? Nú er málum svo hátt-
að að hann fer ekki fet nema
einhver sé með honum.
— Það var enginn í fylgd með
honum hér. Ekki á sjúkrahúsinu.
Enda hafði ekki verið þörf á þvf
að hafa vörð með sér hérna.
— Töluðuð þér sem sagt við
hann f einrúmi...
— Auðvitaö gerði ég það. Þar
sem systir hans var Iffshættulega
slösuð ræddum við hreinskilnis-
lega um hvaða möguleika hún
hefði á þvf að ná sér. Og það er
aiveg áreiðanlegt að enginn trufl-
aði okkur f þeím samræðum.
— Talaði Everest nokkurn tfm-
ann um að hann væri sjálfur f
hættu?
— f hættu? Nei, hvers vegna
hefði hann átt að vera f hættu?
Ekki var hann f bílnum, þegar
slysið varð.
— Ég veit það vel. Ég er bara að
hugsa um þá grillu sem hann er
haldinn að láta fólk ekki koma
nærri sér. Hann lokar sig inni f
búgarði sfnum og er umkringdur
af Iffvörðum. Eg var þar fyrir
nokkrum dögum með blaðamönn-
um. Við vorum ekki nema sjö eða
átta hræður og samt var alltaf
vopnaður vörður sem vék ekki frá
Everest allan tfmann. Það var
eins og hann væri hræddur um að
blaðamennirnir myndu sýna hon-
um átroðsiu — í eiginlegri merk-
ingu. Það var meira að segja leit-
að á okkur.
— Leitað á ykkur? Læknirinn
leit snöggt upp.
— Já, það var leitað að vopnum
á honum. Þess vegna langaði mig
að spyrja yður um hvort verið
gæti að hann þjáðist af einhvers
konar ofskynjunum eða ofsóknar-
brjálæði.
Neilson hló við.
— Nei, ég talaði þó nokkrum
sinnum við Everest. Við höfum
kannski ekki sömu Iffsskoðanir,
en James Everest er fullkomlega
heilbrigður maður. Ég get full-
vissað yður um það. Kannski dá-
Iftið sérvitur, og duttlungafullur
og hann Iftur án efa stórt á sig, en
ég býst við að það sé elli Ifsta-
manna, ekki satt?
— Og þessi þörf hans að grafa
sig þarna úti á búgarðinum —
vitið þér hvað ég myndi Ifka gera
ef starf mitt bcinlfnis kæmi ekki
f veg fyrir það. Ég skal segja yður
að maður hefur aldrei stundlegan
frið fyrir sjúklingum sfnum —
ekki einu sinni á næturna. Það er
alltaf einhver sem fótbrýtur sig
eða kvefast eða fær höfuðverk. Og
þið blaðamenn! Þér segist hafa
verið umkringdur af vopnuðum
Iffvörðum. Ég get ekki sagt ég
áfellist hann fyrir það. Eg er viss
um að það eru margir sem vildu
gjarnan skjóta kúlu f hausinn á
ykkur. Og þetta með að leita á
ykkur. Það er beinlfnis fyndið og
sýnir varla annað en hann hefur
dálftið kaldranalega kfmnigáfu
og hefur lúmskt gaman af að
auðmýkja ykkur.
Neilson varp öndinni og hélt
áfram:
— Nei, ég skal segja yður eitt.
Everest hefur bara ráð á þvf að
lifa eins og okkur hin dreymir
um. Og af rithöfundi að vera
hlýtur hann að teljast óvenjulega
normal maður.
Jaek stoppaði einu sinni á leið
aftur til New York.
Skeifilegar samgöngur voru
þetta. Hann varð að skipta um vél
f Dallas. Og kom ekki til St. Louis
fyrr en seint um kvöldið og
dembdi sér beint f mótelherbergi
og f rúmið.
Allir sem hann hitti morguninn
eftir á Washingtonháskóla voru
fjarska vingjarnlegír. Háskóla-
hverfið var vinalegt og virðulegt
og honum var vfsað á fund
prófessors f ensku deildinni og
boðið inn.
— Auðvitað böðum við okkur í
frægðarljóma hans, vegna þess
hér sótti hann lærdóm sinn. En
sannleikurinn er bara sá að eng-
inn okkar man eftir honum...
Danton Carrol prófessr yppti
öxlunum og horfði dapurlega á
hann.
— Við eigum ekki einu sinni
neitt af handritum hans. Mér
virðist hann geyma þau undir lás
og slá eins og sjálfan sig.
Carrol prófessor fylgdi honum
inn f bókasafnið til að sýna hon-
um safn skólans af fyrstu útgáf-
um á bókum Everest og sfðan á
skrifstofu nemendanna þar sem
hann blaðaði f úrklippubók, sem
var ekki ólfk þeírri sem Jack
hafði farið f gegnum áður en
hann lagði upp frá New York til
Texas. Það var þó ein undantekn-
ing og hann las hana vandlega.
Það var úrklippa úr „St. Louis