Morgunblaðið - 09.09.1976, Síða 18

Morgunblaðið - 09.09.1976, Síða 18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1976 18 ^SGSSK^'öllSr Hörð viðureign Friðriks og Najdorfs ANDRUMSLOFTIÐ I skáksaln- um I Hagaskólanum var þrung- ið spennu I allt fyrrakvöld þeg- ar tefld var 11. umferð Reykja- vfkurskákmótsins. Blaðamaður lýsti umferðinni nokkuð I blað- inu I gær og við skulum snúa okkur beint að skákunum. Til hagræðingar verður rætt um skákirnar I þeirri röð, sem þeim lauk. Fyrst er þá að nefna skák þeirra Björns Þorsteins- sonar og Gunnars Gunnarsson- ar, sem birtist hér I blaðinu I gær. Björn vann þar öruggan og fallegan sigur, sinn fyrsta I mótinu fram til þessa. Næstir urðu þeir Timman og Helgi Ólafsson og fer skák þeirra hér á eftir: Hvftt: J.H. Timman Svart: Helgi Olafsson .jikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. RF3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — a6, 6. Bg5 — e6, 7. f4 — I)b6 8. Dd2 — Dxb2, (Þessu afbrigði beitti Fischer tvívegis í einvíginu gegn Spassky 1972. Þetta er aíar erf- itt afbrigði og eitt þeirra, sem stöðugt eru undir smásjá byrj- anafræðinga um allan heim). 9. Rb3 (Hér hefur löngum verið leikið 9. Dd2, en þessi leikur, sem mun runninn frá Keres hefur átt vaxandi vinsældum að fagna síðustu 3—4 árin). - 9. — Rc6, (Þessi leikur mun runninn frá Júgóslavanum Minic. Fischer mælir með 9. — Da3, og er það sennilega betri leikur). 10. Bxf6 — gxf6, 11. Ra4 — Da3, 12. Rb6 — Hb8, 13. Rc4 — Da4, 14. Kf2! (Nýjung frá Kavalek. Að sögn Timmans kom Kavalek fram með þennan leik fyrir fáum vikum og telur hann kollvarpa uppbyggingu svarts). 14. — f5. (Hér var ef til vill betra að leika 14. — b5, 15. Rxd6+ — Bxd6, 16. Dxd6 — Bb7, en hvít- ur stendur engu að síður betur eftir 17. Bd3). 15. a3 (Tekur a3 reitinn af svörtu drottningunni). 15. — Bg7, (Ekki 15. — b5 vegna 16. Rb2 — Dxe4, 17. Hel og drottningin fellur). 16. e5! — b5, (Eina leiðin til þess að komast hjá liðstapi, en nú vinnur hvlt- ur auðveldlega). 17. Rd6+ — Kf8, 18. g3 — b4, 19. Bg2 — bxa.3, 20. Dc3 — Re7, 21. Dc7 — Bxe5, 22. Dxb8 (Einfaldasta vinningsleiðin). 22. — Bxal, 23. Hxal — Kg7, 24. Dc7 — Bd7, 25. Dc3+ og svartur gafst upp. Hvltur leik- ur næst Rc5 og vinnur drottn- inguna. Áður en lengra er haldið skulum við lita á tvær skákir án athugasemda: Hvftt J.H. Timman Svart: M.R. Vukcevic Enskur leikur 1. c4 — e5, 2. Rc3 — Rf6, 3. Rf3 — Rc6, 4. e3 — Bb4, 5. Dc2 — 0-0, 6. Rd5 — He8, 7. Bd3 — g6, 8. a3 — Bf8, 9. Rxf6+ — Dxf6, 10. Be4 — De7, 11. 0-0 — Bg7, 12. b4 — a5, 13. b5 — Rd8, 14. Bb2 — Re6?, 15. d4! — exd4, 16. exd4 — Rxd4, 17. Bxd — Dxe4,18. Dc3 — Bxd4,19. Rxd4 — Df4, 20. Hael — Rd8, 21. Re2 — Dg5, 22. Rg3 — f5, 23. f4 — Dh6, 24. He7 — d6, 25. Hf3 — Df8, 26. He3 — d5, 27. exd5 — Be6, 28. H3xe6 — Hxd5, 29. Hxc7 og svartur gafst upp. Vörn sú sem Haukur velur I þessari skák er afar vandtefld, en hefur oft reynzt honum vel. Hér hittir hann fyrir ofjarl sinn. Hvftt: H. Westerinen Svart Haukur Angantýsson Pirc — Ufimzevvörn 1. e4 — g6, 2. d4 — Bg7, 3. Rc3 — c6, 4. Rf3 — d5, 5. h3 — Rh6, 6. Bd3 — f6, 7. Bf4 — Rf7, 8. e5 — f5, 9. Dd2 — Ra6,10. Bxa6 — bxa6, 11. Ra4 — h6, 12. h4 — e6, 13. 0-0-0 — Bf8, 14. Hdgl — Hb8, 15. g4 — Hb4, 16. gxf5 — Hxa4, 17. fxg6 — Hxa2, 18. Kbl — Da5, 19. Dxa5 — Hxa5, 20. g7 — Hg8, 21. gxf8D+ — Hxf8, 22. Hg7 — Rd8, 23. Bd2 — Hb5, 24. Hh3 — Rf7, 25. Hh7 — Hb7, 26. Bxh6 — Rxh6, 27. Hxh6 — H6f7, 28. Rg5 — Hxf2, 29. Rh7 — H8f4, 30. Rf6+ — Kd8, 31. Hg3 — Kc7, 32. Hh7+ — Kb6, 33. Hb3+ — Ka5, 34. c3 — Hh2, 35. Hc7 — Hhl+, 36. Ka2 — Hffl, 36. Hb4 og svartur gafst upp. Þá skal getið tveggja afar lit- lausra skáka. Hina fyrri tefldu þeir stórmeistararnir Guð- mundur Sigurjónsson og Vladi- mir Tukmakov. Hinn síðar- nefndi beitti Sikileyjarvörn og var augljóslega sáttur við jafn- teflið frá upphafi. Ekki var annað að sjá en Guðmundur væri það llka og var samið um jafntefli eftir liðlega 20 leiki. Svipað var uppi á teningnum í skák Matera og Margeirs, en þar var teflt lokaða afbrigðið af Sikileyjarvörn. Þegar samið var um jafntefli fannst mér möguleikar Margeirs sízt lak- ari, en þreyta og ágjöfin I und- anförnum umferðum hefur vafalaust valdið þvi að hann sætti sig við skiptan hlut. Skák Friðriks og Najdorf vakti eðlilega mesta athygli og fer hún nú hér á eftir: Hvftt: Friðrik Ölafsson Svart: Miguel Najdorf Drottningarbragð 1. c4 — Rf6, 2. Rc3 — e6, (Þessi leikur bendir strax til Spennan að nálgast hámark 12. umferð Reykjavíkurskákmótsins í dag þess að Najdorf sé ánægður með jafntefli. Þegar hann teflir til vinnings velur hann yfirleitt kóngsindverska vörn). 3. Rf3 — d5, 4. d4 — Be7, 5. Bg5 — 0-0, 6. Hcl — Rbd7, 7. e3 — a6, 8. a4 — c6, 9. Bd3 — dxc4, 10. Bxc4 — Rd5, (Nú er komið upp afbrigði, sem var aðalbyrjunin í einvígi Alje- kín og Capablanca árið 1927. Allt fram til 1940 var þessu mikið beitt og síðan hafa stór- meistararnir gjarnan gripið til þess þegar þeir vilja jafntefli og ekkert annað). 11. Bxe7 — Dxe7, 12. 0-0 — Rxc3, 13. Hxc3 — e5, 14. Rxe5 — Rxe5, 15. dxe5 — Dxe5, 16. f4 — Da5, (Nú á staðan að vera jafntefli samkvæmt öllum byrjanabók- um, en Friðrik gerir sig ekki ánægðan með það.) 17. Dc2 (Hótar f5 og siðan f6). 17. — Be6, 18. Bxe6 — fxe6, (Nú hefur svartur fengið stakt peð á e-Iinunni og gegn þvi beinir hvítur spjótum sínum án afláts). 19. Db3 — Hf7, 20. Hdl — He8, 21. h3 — g5, 22. Hc4 — gxf4, 23. exf4 — Hd8, 24. Hxd8+ — Dxd8, 25. He4 — Dd5, 26. De3 — Hg7, 27. Kh2 — h5, 28. De2 — Df5, 29. Dc4 — Dd5, 30. De2 — Df5, 31. g3 (Ekkert jafntefli takk!). 31. — h4, 32. g4 — Df6, 33. Kg2 — Hd7, 34. g5 — Df5, (Nú fellur e-peðið og svarti kóngurinn kemst í bráðan lifs- háska). 35. Hxe6 — Dxf4, 36. Hg6+ — Hg7, 37. De8+ — Df8, wn . . pPj Jj| i Hgf , . — Í ...... i Wm m pé £ m É! s Æ... • pi iti 9, rnm .... & ffgfi ■ ÉH pp jjp áll wm, mk 38. De6 + ?? (I tímahrakinu sést Friðrik yfir einfalda vinningsleið: 38. Hxg7 — Kxg7, 39. Dxf8 — Kxf8, 40. a5! og svartur getur gefist upp). 38. — Kh8, 39. Hh6+ — Hh7, 40. De5+ — Kg8, 41. Hg6+ — Hg7, Hér fór skákin I bið, Friðrik lék biðleik. ... wk is ém 4 m áHI mh i 1u i Éggg WW ÉP m .rvm É 'WÉ m 'ém wm. 9 W ■ m wm in ■ Uj 111 & & m ‘9 1 §11 Wm. ■ SPENNAN í Reykjavíkurskák- mótinu eykst með degi hverjum og eftir þvi sem endirinn nálg- ast þá fá menn hverja rúsinuna af annarri. Þannig verður það að I kvöld leika þeir Tukmakov og Friðrik en eftir biðskákirnar í gær er Tukmakov efstur I mótinu með alls 8 vinninga. Eins og kunnugt er þá er Frið- rik með 7 vinninga og biðskák sem talin er unnin fyrir hann og því verður mikið i húfi í kvöld fyrir báða. Eins og að undanförnu má búast við að margir leggi leið sína í Haga- skólann til að fylgjat með við- ureignum, en auk skákar Tukmakovs og Friðriks má bú- ast við harðri skák milli þeirra Westerinen og Keene. Staðan eftir 11 umferðir er nú þessi: 1. Tukmakov: 8 vinningar 2. Najdorf: 7‘A vinn. og biðskák. 3. Timman: 7V4 vinningur 4. Friðrik: 7 vinn. og biðskák 5. Antoshin: 6'A vinn. og bið- skák 6. Westerinen: 6‘A vinningur 7. Ingi R.: 6 vinn. og biðskák 8. Keene: 6 vinningar 9. —10. Guðmundur og Vukcevic: 5'A vinn. 11—12. Matera og Haukur: 4'A vinn. 13. Helgi: 3'A vinningur 14. —15. Margeir og Björn: 3 vinningar 16. Gunnar: l'A vinningur. 1 12 umferðinni sem hefst í Hagaskólanum kl. 17.30 í dag verða skákirnar: Haukur — Najdorf Tukmakov — Friðrik Helgi — Guðmundur Gunnar — Timman Ingi R — Björn Margeir — Antoshin Vukcevic — Matera Westerinen — Keene. fonkiurik / 2 3 Y 6 7 $ 9 /2 ff u /; ti tf // /inn ±\ Helgi ölafsson X •L % •h o 0 'h D % 0 jz ? Gunnar Gunnarsson ‘h X 0 0 O 0 1 0 b O 0 Ingi H. Jóhannsson 'h- 1 X ± 0 ‘k 'h ‘h 0 l 1 y Margeir Pétursson 'h 1 0 X SL o 'h 0 0 ‘h X M. H. Vukcevic '/z. 1 1 I 1 H% 0 0 'h 'L 0 % ÁL H. Westerinen / 1 'h / jz X 0 'lt O 'k ‘h 1 7 R. D. Keene 1 0 ‘U 1 1 1 X ± 0 0 ‘h ‘Iz A S. Matera ‘Iz ± ‘Iz 'lz X ‘Iz 1 0 'h. 0 0 O 9. V. S. Antoshin L 1 'lz X '± 'h 'lz jz 'h 1 /0 Björn Porsteinsson 1lz 1 0 0 'lz X 'h 0 0 ‘h 0 0 ft J. H. Timman 1 / 1 ) 'k 'h. X 1 'k 0 0 1 /2 Guðm. Sigurjónsson 1 'h 'h 'h 1 0 X 'h. 0 •k 'L A Friðrik Ólafsson % 'k 1 1 1 ‘Iz 1 'k ‘k X ‘k tíL Miguel Najdorf 1 1 ‘h 'U ’lz 1 'h. 'L 1 1 X /s VV. Tukmakov 1 0 1 ) 'íz ‘h 1 % 1 / lk I ÍL Haukur Angantýsson % I 0 •Jz 'lz 0 0 1 0 'U 'k 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.