Morgunblaðið - 09.09.1976, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1976
27
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Teppasalan Hverfisgötu 49
símí 1 9692.
Verðlistinn auglýsir
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað.
Verðlistinn, Laugarnesvegi
82, sérverzlun, sími 31 330.
Til sölu
frámokstur á Bröyt X-2 D.
Upplýsingar i sima 401 99.
óskar eftir
vinnu, getur byrjað strax.
Uppl. i sima 72300 eftir há-
degi.
Hey til sölu
Að Skeljabrekku í Borgarf. er
vélbundið hey til sölu Uppl. i
simum 93-7048 — 93-
7049.
Atvinnurekendur ath.
Þritugur maður óskar eftir
góðri framtiðaratvinnu. Til-
boð sendist Mbl. merkt: F-
6447.
Pils og blússur
Glæsilegt úrval. Stór númer.
Dragtin Klapparstig 37.
Ung kona óskar eftir
ráðskonustöðu á Egilsstöðum
eða nágrenni. Uppl. i s.
24212.
Hef til sölu myndir
eftir Kristinu Jónsd. og
Gunnlaug Bl. Simi 27821
eftir kl. 1 7.00.
Hestamenn
Nokkrar hryssur af góðu kyni
3ja til 1 1 vetra ásamt folöld-
um eru til sölu af sérstökum
ástæðum.
Hannes Guðmundsson, fells-
múla. Rangárvallasýslu, sím-
stöð Meiritunga.
Trésmiðir óskast
Mikil vinna. Góð verk. Simi
82923.
íbúð til leigu
3ja herb. íbúð við Hraunbæ
til leigu. Laus nú þegar. Til-
boð sendist Mbl. merkt:
„Leiga — 2149".
Keflavík
Til sölu nýtt 116 fm. einbýl-
ishús, Viðlagahús. Laust fljót-
lega.
Fasteignasala Vil-
hjálms og Guðfinns
Vatnsnesvegi 20. Keflavík,
simi 1 263 og 2890.
Sandgerði
Til sölu 87 fm. einbýlishús i
góðu standi. Stór bilskúr
fylgir.
Fasteignasala Vil-
hjálms og Guðfinns,
Vatnsnesvegi 20, Keflavik,
simar 1 263 og 2890.
2 reglusöm systkin
utan að landi óska eftir 2 — 3
herb. ibúð til leigu sem allra
fyrst.
Upplýsingar i síma 1 3493.
Fæði óskast
í heimahúsi
Upplýsingar i síma 14036.
Til sölu
JCB-3C árg. '72
-JCB-3C árg. ’71
JOHN DEERE 400 árg. '72
JOHN DEERE 2010 árg. '67
V0LV0 400 árg. '69 graf.-
og mokstursvél
BRÖYT X-2B árg. ’71
BRÖYTX-2 árg. '67
Erlendis frá
útvegum við allar gerðir
vinnuvéla, vörubíla og vara-
hluta.
Ragnar Bernburg
Vélasala
s. 27020 — kv.s. 82933.
Ford Mustang Grandé
12
Ekinn 39.000 km. Verð
1.580.000. Skipti möguleg
á ódýrari bil. Símar 74499
og 1861 1.
Tek að mér
bókhald fyrirtækja einstak-
linga og stofnana. Sann-
gjarnt verð. Uppl. í s.
52084.
Pakki var tekinn
í misgripum á Keflavikurflug-
velli 29. ágúst s.l. Eigandi
hringi í s. 27293.
Grensáskirkja
Almenn samkoma
verður í sáfnaðarheimilinu,
fimmtudaginn 9. sept. kl.
20.30. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Sóknarprestur.
\imm
ÍSUUIS
OLDUGÖTU3
___________I
SÍMAR, 11798 og 19533.
Föstudagur 10. sept.
kl. 20.00
1. Landmannalaugar-Eldgjá.
2. Hvanngil — Markarfljóts-
gljúfur — Hattfell. Þetta er
það landsvæði, sem árbók
F.í. 1976 fjallar um.
Laugardagur 11. sept.
kl. 08.00
Þórsmörk.
Farmiðasala og nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands.
Fíladelfía
Almenn æskulýðssamkoma i
kvöld kl. 20.30. Æskufólk
talar og syngur. Samkomu-
stjóri Hafliði Kristinsson.
Keflavík — Suðurnes
Af óviðráðanlegum orsökum
verður lokað miðvikudag,
fimmtudag og föstudag 8. 9.
og 10. sepember einnig 15.
16. og 17. sept.
Radíóvinnustofan Hringbraut
96, Keflavík.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Rækjuveiðar
Rækjuveiðar á Arnarfirði, ísafjarðardjúpi,
Húnaflóa og Axarfirði hefjast í október
n.k. Umsóknir um veiðileyfi verða að
berast ráðuneytinu fyrir 21. september
n.k. Umsóknir, sem berast síðar, verða
ekki teknar til greina.
Sjávarútvegsráduneytið,
7. september 1976.
Hestamenn
Þeir sem eru með hesta í hagbeit í
Geldinganesi, það væri æskilegt að þeir
vildu flytja þá í haustbeit að Saltvík,
laugardaginn 1 1. september og verður
tekið á móti þeim þar kl. 16 — 18.
Síðasta smölun í Geldinganesi verður
næsta laugardag. Hestarnir verða í rétt frá
kl. 1 1—14.
Hestamannafélagið Fákur.
Nauðungaruppboð annað og síðasta á niðursuðuverksmiðju
ásamt eignarlóð og tilheyrandi vélum, og tækjum á Bíldudal,
þinglesin eign Matvælaiðjunnar h.f. sem auglýst var i 34., 35.
og 36. tbl. Lögbirtingablaðsins, 1976 fer fram eftir kröfu
Vílhjálms Árnasonar, hrl., o.fl. á eigninni sjálfri, mánudaginn
1 3. sept. kl. 16.
Sýslumaður Barðastrandasýslu.
Nauðungaruppboð eftir kröfu Hákonar Árnasonar hrl., Axels
Kristjánssonar hrl., skattheimtu rikissjóðs i Kópavogí, Bene-
dikts Sigurðssonar hdl., Landsbanka islands, Sýslumanns
Árnessýslu, Jóhanns Þórðarsonar hdl., verða eftirtaldar bif-
reiðir seldar á nauðungaruppboði sem haldið verður við
Lögreglustöðine ’ Kópavogi að Hamraborg 7, föstudaginn 1 7.
september 1 976 kl. 16:
Y-87, Y-1786, Y-3816, Y-4219, Y-4229, Y-4800, Y-488 7,
R-17990, R-21237.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn i Kópavogi/,
Nauðungaruppboð eftir kröfu skattheimtu rikissjóðs i Kópa-
vogi, Benedikts Sigurðssonar hdl., Útvegsbanka (slands, Haf-
steins Sigurðssonar hrl., Gjaldheimtunar i Reykjavík, Lands-
banka íslands, Jóhannesar Jóhannessonar hdl., Þórólfs
Kristjáns Beck hdl., Skattheimtu rikissjóðs i Hafnarfirði,
Kristjáns Stefánssonar lögfr., Hákonar H. Kristjónssonar hdl.,
verða eftirgreindir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði,
sem hefst á bæjarfógetaskrifstofunni að Hamraborg 7, föstu-
daginn 17. september 1976 kl. 14.00, en verður siðan fram
haldið á nokkrum öðrum stöðum, þar sem lausafjármunirnir
eru staðsettir:
1. Húsgögn og heimilistæki.
Nokkur hljómflutningstæki og sjónvarpstæki, stofuskápur úr
tekki, borðstofuskápur og 5 stólar, 3 ísskápar, sófasett og
hlutar úr sófasettum. hægindastóll, ryksugur, þvottavélar og
hornborð úr tekki.
2. Vélar.
„Edwards" vélklippur, sólningarvélar teg. Super Jolly 3 og
teg. 510, hakkavélarsamstæða. spónlagningarpressa, tviblaða
hjólsög og loftpressa.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
| húsnæöi / boöi
Til leigu
Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði að Sig-
túni 1. Ca. 500 fm. á 1. hæð og 2. hæð.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Vegaleiða
Sigtúni 1.
Keflavík
Til sölu 1 70 fm einbýlishús í góðu standi.
Stór bílgeymsla fylgir. Ræktuð og girt
lóð. Skipti á minna einbýlishúsi eða sér-
hæð möguleg.
Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns,
Vatnsvegi 20, Keflavík,
símar 1263 — 2890.
Verð kr. 12.245
Ath. magnafsláttur fyrir
skóla.
Stáltæki, Auðbrekku 59, sími
42717.
Fyrirtæki — stofnanir
Nýtt og gott skrifstofuhúsnæði til leigu.
Upplýsingar í síma 401 59.
húsnæöi óskast
Verzlunar- og
iðnaðarhúsnæði
Óskað er eftir 2 — 300 ferm. iðnaðar- og
verzlunarhúsnæði til leigu. Þarf að vera
laust sem fyrst. Aðeins vandað húsnæði
kemur til greina.
Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k. mánudags-
kvöld merkt: MTI — 8745.
óskast keypt
Söluturn
Óska eftir að kaupa góðan söluturn.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 17.9.
merkt „Trúnaður: 2998".
'1,.