Morgunblaðið - 09.09.1976, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1976
Pabbi er beztur
Bráðskemmtileg ný gamanmynd
frá Disney fél. í litum og með ísl.
texta.
BOB CRANE
BARBARARUCH
KURT RUSSELL
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Svarti Guðfaðirinn 2
Átök í Harlem
Ofsaspennandi og hrottaleg ný
bandarísk litmynd, — bemt
framhald af myndinm „Svarti
Guðfaðirinn' sem sýnd var hér
fyrir nokkru.
. Fred Williamson
Gloria Hendrý
Islenzkur texti
Bönnuð mnan 1 6 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 1 1
TÓNABÍÓ
Sími 31182
..Bank shot”
THB BIGGBST
WITHDR3W3L
in BanKinG
HISTORY! J-s,
(. ' ’ .y
n'1 \
Tioney, \/
sioiethe , /J
eDank. iJgf-
GEORGEC:
BANKSHOT"
GEORGE C SCOn BANK SHOT
Ný, amerísk mynd, er segir frá
bankaræningjum, sem láta sér
ekki nægja að ræna peningum,
heldur ræna þeir heilum banka.
Aðalhlutverk:
George C. Scott
Joanna Cassidy
Sorrell Booke
Leikstjóri:
Gower Champíon
Gamanmynd fyrir alla
fjolskylduna
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LET THE GOOD
TIMES ROLL
Bráðskemmtileg ný amerísk
rokk kvikmynd í litum og
Cinema Scope. Með hinum
heimsfrægu rokkhljómsveitum:
Bill Haley og Comets, Chuck
Berry, Little Richard, Fats
Domino, Chubby Checker, Bo
Diddley, 5 Saints, The Shrillers,
The Coasters, Danny og Juniors.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0.
r
Grindavík
Félagasamtök —
Starfsmannafélög
Hin gullfallegu húsakynni, Félags-
heimilisins Festi, Grindavík, standa
ykkur nú til boða, föstudags og laugar-
dagskvöld á vetri komanda, fyrir hvers
konar mannfagnaði. Stórt og gott dans-
gólf og þægileg húsgögn. Úrvals mat-
reiðslumenn og góð þjónusta. Matar-
verð við allra hæfi. Gerið pantanir
tímanlega fyrir árshátíðar og þorrablót.
Getum tekið allt að 400 manns í sæti í
einum sal. Við erum reiðubúin að þjóna
yður.
Félagsheimilið Festi,
Grindavík
Sími 92-8389 eða 92-8255 Á
SAMSÆRI
Paramount Pictures Presents
THE PARALLAX VlíW
Heimsfræg, hörkuspennandi lit-
mynd frá Paramount, byggð á
sannsögulegum atburðum eftir
skáldsögunni ..The Parallax
View”
Leikstjóri: Alan J. Pakula.
íslenskur texti.
Aðalhlutverk:
Warren Beatty
Paula Prentiss
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AIISTurbæjarRííI
ÍSLENZKUR TEXTI
Ást og dauði
kvennafangelsinu
Æsispennandi og djörf ný ítölsk
kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk:
ANITA STRINDBERG
EVA CZEMERYS
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Nýtt — Nýtt
frá Sviss pils, blússur, frá Ítalíu skinnhúfur.
GLUGGINN,
LAUGAVEG 49.
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Frumsýnir
GRÍNISTINN
ROBERT STIGWOOD PRESENTS
JACK LTM /ncis/tv,
THÍ FnTer Tain/ER^
America was fightmg for lier life iri 1944,
vvhen Aichie Rice was domg 2 shows a day for his.
RAY J}°LC{K°r'’lSMA7H0MPjcn
TYNE DALY ■ MICHAEL CRISTOFER
ANNETTE O’TOOLE-MITCH RYAN
ALLYN ANN McLERIE and DICK O'NEILL
Screenplay by ELLIOT BAKER
Based on JOHN OSBORNE'S Play “The Entertamer”
Music by MARVIN HAMLISCH-Lyrics by ROBERT JOSEPH
“The Only Way to Go" lyric by TÍM RICE
Musical Sequences Choreographed by RON FIELD
Produced by BERYL VERTUE and MARVIN HAMLISCH
Directed by DONALD WRYE
•• ’\- : **ff ,,.t :,i-<-ifOfj’.iiji ,.iin;ii Piudui iiuii. Im in .isyni.iliuii v.iili Per.h) Bnj;iil Oi^.hh..■;<.*i,
Ný bandarísk kvikmynd gerð eftir leikriti John
Osborne.
Myndin segir frá lífi og starfi skemmtikrafts
sem fyrir löngu er búinn að lifa sitt fegursta,
sem var þó aldrei glæsilegt.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Isl. texti.
REDDARINN
A ROBERT MULLIGAN PROOUCTION
thi: M( ki:i hidi:
JASOXJHITJiH
Ný bandarisk sakamálamynd
með úrvalsleikurunum JASON
MILLER og BO HOPKINS. Leik-
stjóri: ROBERT MULLIGAN.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Sala aðgangskorta bæði fyrir
Stóra sviðið og Litla sviðið er
hafin.
Miðasala kl. 13.15 — 20. Sími
1-1200.
Stigahlið 45-47 simi 35645
Saltað
folaldakjöt
Venjulegt verð kr. 430
kg.
Tilboðsverð kr. 350 kg.
M / s Esja
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
14. þ.m. vestur um land i hring-
ferð. Vörumóttaka: fimmtudag,
föstudag og mánudag til Vest-
fjarðahafna, Norðurfjarðar,
Siglufjarðar, Ólafsfjarðar,
Akureyrar, Húsavíkur, Raufar-
hafnar, Þórshafnar og Vopna-
fjarðar.
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU