Morgunblaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1976
Skipti
Höfum í einkasölu 4ra herb.
íbúð um 1 10 ferm., sem er nú
þegar tilbúin undir tréverk og
málningu með miðstöð og gleri,
á 1. hæð við Fífusel í Breiðh II.
Vill skipta á 2ja herb. íbúð í
Breiðh. eða Hraunbæ.
Hraunbær
2ja herb. íbúð um 60 fm á 3.
hæð. Harðviðarinnréttingar.
Teppalögð Bílskúr fylgir
Verð 7 millj. — Útb. 4.7 millj.
Gaukshólar
2ja herb. íbúð á 1. hæð, um 60
fm. teppalögð með harðviðarinn-
réttmgum. Verð 5.6 m. CJtb.
4—4.5 millj., sem má skiptast.
2ja herb. 1. hæð
2ja herb vönduð íbúð við Lauf-
vang i Norðurbæ í Hafnarf. um
75 fm. ÞvOttahÚS og búr inn
af eldhúsi. Stórar svalir, harðvið-
arinnréttmgar, teppalagt. Verð
6.5 m. Útb. 4.5 millj.
2ja herbergja
vandaðar íbúðir í háhýsi við
Álftahóla í Breiðholti II, um 60
fm. á 2. og 7. hæð. Lausar nú
þegar Útb. 4.3 millj.
Við Dyngjuveg
Höfum í einkasölu 4ra—5 herb.
jarðhæð um 100 fm. við Dyngju-
veg í þríbýlishúsi. Gott útsýni,
íbúðin er 2 — 3 svefnherb..
tvær samliggjandi stofur, sér
mngangur, íbúðin er teppalögð,
fallegur garður. Laus samkomu-
lag Verð 8 millj. Útb 4,620
þús.
Kópavogur
3ja herb. mjög góð íbúð á 1 .
hæð við Ásbraut. íbúðin lítur
mjög vel út, teppalögð. Gott út-
sýni. Útb. 4.8 — 5 millj.
Breiðholt
4ra herb. íbuðir við Vestur-
berg, Blöndubakka og
Eyjabakka.
Garðabær
5 herb. 1 . hæð við Breiðás í
tvíbýlishúsi, um 135 fm Bíl-
skúrsréttur. Sér hiti og inngang-
ur. Harðviðarinnréttingar. Flísa-
lagt bað. Teppalagt. Verð
12—13 millj Útb. 7 5—8
millj.
Holtagerði
1 20 fm. 5 herb. efri hæð í ca 1 0
ára tvíbýlishúsi. Sér inngangur,
sér hiti, sér þvottahús á hæðmni.
Bilskúr fylgir.
í smíðum
3ja herb. endaíbúð við Kjarr-
hólma í Kópavogi, íbúðin er nú
þegar tilbúm undir tréverk og
málnmgu. Gott útsýni. Suður
svalir. Verð 6.3 millj. Áhvílandi
húsnæðismálalán 1700 þús.
Útb. 4.6 millj., sem má skiptast.
I smíðum
5 herb. endaíbúð, (4 svefnherb.)
og 4ra herb. íbúð við Flúðasel í
Breiðholti II Seljast t.b. undir
tréverk og málningu. Sameign
frágengm. Verða tílbúnar fyrri
hluta næsta árs. Verð
7.500 000 og 6 850.000. Beð-
ið eftir húsnæðismálaláni 2.3
millj.
í smíðum
Höfum til sölu 2ja, 3ja og 4ra
herb. íbúðir við Krummahóla í
Breiðholti III, sem seljast tilbún-
ar undir tréverk og málningu og
verða tilbúnar scinni hluta næsta
árs. Útborganir mega dreifast
eftir scærð ibúðar 14, 1 6 og 18
mán.
4rASTEIGNIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970
Heimasími 37272.
AlTíLY SIN(iASIMINN ER:
22480
JÖRFABAKKI
2ja herb. mjög góð ibúð á 2.
hæð.
ASPARFELL
3ja herb. ibúð á 6. haeð um 90
fm. Laus strax. Verð 6.8 millj.
útborgun 4.2 millj.
VESTURBERG
Góðar 3ja og 4ra herb. ibúðir.
HÁALEITISBRAUT
Mjög góð 3ja herb. endaíbúð á
1. hæð. Laus strax. Góð teppi.
Miklir skápar. Verð 8.5 millj.
SKIPASUND
3ja—4ra herb. íbúð á efstu hæð
í steinsteyptu þríbýlishúsi um 96
fm. Verð 6.5 millj.
NÝBÝLAVEGUR
Jarðhæð um 80 fm. öll nýstand-
sett með sérhita og sérinngangi.
Nýlegt hús. Laus strax.
HAFNARFJÖRÐUR
4ra herb. neðri hæð í járnvörðu
timburhúsi við Hverfisgötu
um 70 fm. Bílskúr fylgir. Ný-
standsett. Verð 5.5 millj. útb.
3.0 millj.
RAÐHÚS
við Byggðaholt, Yrsufell,
Langholtsveg og i Foss-
vogi. Eignaskipti möguleg.
VANTAR
flestar gerðir eigna á söluskrá.
Kjöreign Sf.
DAN V.S. WIIUM,
logfræðingur
Ármúla 21 R
85988*85009
aik;lVsin(;asíminn kr:
22480
Jflt»r(5unblní>i<)
r
jT \ I
jrici, io-i8.
* 27750
1
BANKASTRÆTl 11 SlMI 27150
Til sölu 2ja—7 herb.
ibúðir í borginni og
nágrenni. Einbýlishús
raðhús og sérhæðir
M.a. þessar eignir.
Við Reynimel
vorum að fá í einkasölu góða
3ja herb. íbúð á 2. hæð á
úrvalsstað. Sér hiti, suður-
svalir. Laus strax ef vill. Mjög
hentug eign fyrir fámenna
fjölskyldu.
Við Flókagotu
Vorum að fá í einkasölu
fallega 3ja herb. jarðhæð, sér
inngangur sér hitaveita sala
eða skipti á 4ra — 5 herb.
íbúð í nágrenninu.
Sér hæð i Kópavogi
5 — 6 herb. efri hæð í tvi-
býlishúsi sér hitaveita sér
inngangur 4 svefnherb. sala
eða skipti á um 100 ferm.
íbúð.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Hafnarfjörður
til sölu m.a.
5 herb. raðhúsvið Öldutún
5—6 herb. sérhæð við Ásbúðar-
tröð
Tvær 4ra — 5 herb. íbúðir við
Álfaskefð
5 herb. íbúð á efstu hæð við
Álfaskeið
4ra herb. á neðri hæð við Álfa-
skeið
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Álfaskeið
3jaherb. ibúð á 1. hæð við Álfa-
skeið
3ja herb. íbúð við Melabraut
Hrafnkell
Ásgeirsson hrl.
Austurgötu 4,
Hafnarfirði.
Sími 50318.
Hús til sölu á Akranesi
Tilboð óskast í einbýlishúsið Vogabraut 1,
Akranesi. í húsinu eru: 2 stofur, svefnherbergi,
3 barnaherbergí, þvottahús og bað á einni og
hálfri hæð Bílgeymsla, herbergi og geymslur í
kjallara. Lóðin er girt og ræktuð. Tilboði sé
skilað fyrir 20. sept. n.k.
Magnús Kristjánsson,
Vogabraut 1, sími 1396
Akranesi.
Sólvallagata Smáíbúðahverfi
4ra herb. íb á 2 hæð. 4ra herb íb- með b'lskúr.
I smíðum Kóp. Barmahlíð
3ja og 4ra herb. íbúðir með 3ja herb. jarðhæð. Góð íbúð.
bílskúr. Fast verð.
Flókagata
4ra herb. risíbúð. Svalir. íb
laus.
Suðurvangur
Stór 3ja herb. á 3. hæð.
HIBYLI & SKIP
Garðastræti 38 Sími 26277
sölustj Gísli Ólafsson 20178 lögm. Jón Olafsson.
Seljendur fasteigna athugið
Við erum að gefa út nýja og vandaða söluskrá.
Ef þér viljið selja eign yðar bæði fljótt og vel, er
upplagt að láta skrá hana hjá okkur. Höfum
kaupendur að ýmsum stærðum og tegundum
fasteigna.
Sértilboð
Fokhelt endaráðhús í Seljahverfi. Mjög góðir greiðslu-
skilmálar.
Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8—19,
einnig í hádeginu, laug-
ardaga frá kl. 8—17.
Kvöld og helgaisími
42633 og 25838.
aSdrep
Fasteignasala
Garðastræti 42 sími 28644
Valgarður Sigurðsson Lögfr.
Sœnskir
áhugaleikarar
SOVANDE OSKULD
av Jan Wennergren.
Scenografi: Sven Östberg.
Tekniker: Anders Stálhanske.
Rekvisitör: Maria Hjerpe.
Regi: Jan Wennergren och
gruppen.
NTO teaterstudio nefnist
áhugamannaleikflokkur frá
Mölnlycke i Svíþjóð. Laugar-
daginn 11. þessa mánaðar sýndi
leikritið Sovande Oskuld I Fé-
lagsheimili Seltirninga. So-
vande Oskuld er eftir Jan
Wennergren, en hann er einnig
leikstjóri og leikari.
NTO teaterstudio leggur
áherslu á ljóðrænu og dregur
dám af súrrealisma. Sovande
Oskuld er stutt leikrit, efnið
Þýskaland eftirstriðsáranna
gagnsýrt minningum frá stríð-
inu. Kaffihús er vettvangur
leiksins. t þvf fer fram ein-
kennilegt uppgjör milli borgara
þriðja ríkisins. Yfir öllu er
leynd, en skyndilega sýnir fólk
sitt rétta andlit. Þjónninn
Frans, áður háttsettur í aftöku-
sveitum Hitlers, lýsir hrifningu
sinni á fortíðinni með því að
stfga afhjúpandi dans. Anders
Setterborg leikur Frans og nær
góðum tökum á hlutverkinu.
Um hina leikarana gildir hið
sama. Jan Wennergren er til
dæmis snjall í túlkun sinni á
Otto Mueller sem hefur siður
en svo hreinan skjöld eftir þátt-
töku sína I stríðinu. Sven Öst-
berg leikur gyðinginn Israel
Persson, heimspeking og há-
skólakennara I Berlín. Hann
hefur sloppið við ógnir nasism-
ans án þess að flýja land. Kven-
hlutverkin eru smærri, en
einna eftirminnilegust er Ing-
ela Wennergren, sem leikur
Louise, eiganda kaffihússins.
Dularfullt andrúmsloft leiks-
ins nær hámarki undir lokin
þegar i ljós kemur að engum er
undankomu auðið úr kaffihús-
inu og gestirnir eru f raun og
Lelkllst
eftir JÓHANN
HJÁLMARSSON
veru staddir úti á reginhafi og
verða að synda í land.
'Táknmál leiksins er ekki erf-
iðleikum bundið að ráða, en
helsti kostur sýningarinnar er
hið hálfsagða sem með ýkjum
sfnum minnir á súrraelískt ljóð.
NTO teatergrupp mun hafa
komið hingað á vegum Banda-
lags íslenskra leikfélaga. Það
verður að harma hve fáir áhorf-
endur voru. Hér var á ferðinni
fólk sem sajtnar gildi góðs
áhugamannaleikhúss. Vonandi
hafa einhverjir lært af þessari
sýningu.
— Bridge
Framhald af bls. 7
bridge 1976, er staðan orðin tvi-
sýn, einkum hjá þeim hjónum,
þótt enn hafi frúin betur.
Staða efstu manna er þá þessi:
1. Ester Jakobsdóttir 15 stig.
2. Þorfinnur Karlsson 13 stig.
3. Guðmundur Pétursson 9 stig.
AIls hafa 25 manns hlotið 3
stig, eða meir. Enn eru tvö
kvöld eftir i sumarbridge, en að
þeirri keppni lokinni hefst
vetrardagskrá félagsins, eftir
aðalfund, sem frestað hefur
verið til 26. september vegna
óvæntra tafa.
Næst verður spilað mánudag-
inn kemur, og er öllum heimil
þátttaka.
(Þessi frétt heflr bedið birtingar hjá þætl
jnum vegna sumarleyfis, en Asarnir spii-
uðu I fyrradag og mun frétt frá þeirri
vidureígn birtast I næstaþætti)
XXX
Frá Bridgedeild Breið-
firðingafélagsins
Aðalfundur félagsins var
haldinn í Hreyfilshúsinu
fimmtudaginn 9. september
1976 og voru eftirtaldir kjörnir
i stjórn: Magnús Oddsson, Elis
R. Helgason og Jón Stefánsson.
Fyrir i stjórn voru: Jóhanna
Guðmundsdóttir og Gissur Giss-
urarson.
Stjórnin hefir ekki skipt með
sér verkum, en mun gera það
fljótlega.
I varastjórn eru Guðlaugur
Karlsson og Óskar Þór Þráins-
son.
Fimmtudaginn 16. september
hefst fimm kvölda tvimenning-
ur og eru allir velkomnir með-
an húsrúm leyfir. Meistarastig
BSÍ verða að sjálfsögðu gefin.
Stjórnin.
Bridgefélag Selfoss byrjar
vetrarstarf sitt 16. september
með eins kölds tvimenning.
Spilað er i Tryggvaskála og
hefst keppnin klukkan 19.30
stundvislega. Nýir félagar eru
velkomnir. * r „