Morgunblaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1976
27
Sími50249
Thomasine
og Bushrod
Hörkuspennandi mynd úr vilta
vestrinu. Max Julien Vonetta
Mcgee.
Sýnd kl. 9.
íæjarHP
— Simi 50184
Leynivopniö
Hörkuspennandi litmynd, sem
greinir frá baráttu um yfirráð á
nýju leynivopni. Aðalhlutverk
Brendan Boone, Ray Milland.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
hádegis-
verðaréttur
Gufusoðin
nautasteik
Milanaise
með spagetti
kOöal
Ml. við -*m
Austurvöll;
Ómótstæðilegur
matseöill
KJÖRSKRÁ
fyrir prestkosningu, sem fram á að fara í Háteigspresta-
kalli sunnudaginn 10. október n.k , liggur frammi í
anddyri.
hAteigskirkju
kl. 16.00—19.00 alla virka daga nema laugardaga á
tímabilinu 15. til 24. september að báðum dögum
meðtöldum.
Kærufrestur er til kl. 24.00 þ 1 október.
Kærur skulu sendar formanni sóknarnefndar Þorbirni
Jóhannessyni, Flókagötu 59, Reykjavik.
Kosningarrétt við prestkosningar þessar hafa þeir, sem
búsettir eru í Háteigsprestakalli í Reykjavík, hafa náð 20
ára aldri á kjördegi og voru i þjóðkirkjunni 1. desember
1975, enda greiði þeir sóknargjöld til hennar á árinu
1976.
Þeir sem síðan 1. desember 1 975 hafa flutzt
í Háteigsprestakall, eru ekki á kjörskrá þess
eins og hún er lögð fram til sýnis, þurfa því
að kæra sig inn á kjörskrá. Eyðublöð undir
kærur fást á Manntalsskrifstofunni, Skúla-
túni 2. Manntalsskrifstofan staðfestir, með
áritun á kæruna, að flutningur lögheimilis í
prestakallið hafi verið tilkynntur og þarf ekki
sérstaka greinagerð um málavexti til þess að
kæra vegna flutnings lögheimilis inn í
prestakallið verði tekin til greina af sóknar-
nefnd.
Þeir, sem flytja lögheimili sitt í Háteigs-
prestakall eftir að kærufrestur rennur út 1.
cktóber 1976 verða ekki teknir á kjörskrá.
Sóknarnefnd Háteigskirkju.
TWYFORDS
HREINLÆTISTÆKI
□ HAINIDLAUGAR í BORÐ
HANDLAUGAR Á FÆTI
□ BAÐKÖR STÁL & POTT
[ FÁANLEG í SJÖ LITUM.
□ twyfords-hreinlætistækin eru í
SÉRFLOKKI.
BYGGINGAUÖRUR
Byggingavöruverzlun
Tryggva Hannessonar
SUÐURLANDSBRAUT 20.
SÍMI 83290.
p EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ LJ'r morgunblaðinu
Skuldabréf
fasteignatryggð og spariskirteini
til sölu. Miðstöð verðbréfavið-
skipta er bjá okkur
Fyrirgreiðsluskrif stofan
Fasteigna og verðbréfasala
Vesturgotu 1 7
Sími 16223
Þorleifur Guðmundsson
heimasimi 1 2469
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
JWorgtinblnðitt
TIL
HÚSBYGGJENDA
Til sölu lítið notaður
RICOH offsetfjölritari
ásamt tilheyrandi stenslavél og brennara. Uppl
ísíma 8431 1.
i pfotgtmiftKfr ife1
Blaöburðarfólk óskast
í eftirtalin hverfi:
VESTURBÆR
Garðastræti,
ÚTHVERFI
Teigasel, Akrasel, Sólheima, Blesugróf,
Kambsveg, Laugarnesveg 34—85, Ár-
múla, Rauðagerði, Seljabraut.
Uppl. í síma 35408
Vinsamlegast athugiö, aö lögn rafmagnsheimtauga er mun dýrari aö vetri en aö
sumri, og að allmiklir annmarkar eru á aö leggja þær, þegar jarövegur er frosinn.
Af þessu leiðir, að húsbyggjandi getur oröiö fyrir verulegum töfum viö aö fá
heimtaug afgreidda aö vetri.
Því er öllum húsbyggjendum, sem þurfa heimtaug í haust eða vetur, vinsamlegast
bent á aö sækja um hana sem allra fyrst.
Þá þarf að gæta þess, að byggingarefni á lóðinni eöa annaó, hamli ekki lagningu
heimtaugarinnar. Jarövegur á þvi svæöi, sem heimtaugin liggur, þarf einnig aö
vera kominn i sem næst rétta hæö.
Gætiö þess einnig, aö uppgröftur úr húsgrunni lendi ekki fyrir utan lóðamörk, þar
sem hann hindrar meö því lögn, m.a. aö viðkomandi lóö.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á heimtaugaafgreiöslu Rafmagnsveitunnar,
Hafnarhúsinu, 4. hæö. Sími 18222.
TA RAFMAGNSVEITA
REYKJAVÍKUR