Morgunblaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 113. tbl. 63 árg. MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. KINVERJAR ENDUR- SENDA SAMÚÐAR- KVEÐJUR RÚSSA — en þiggja krans frá Ceausescu Peking, Vfnarborg, 14. septem ber—R eu ter. KtNVERJAR hafa hafnað samúð- arskeytum frá sovézka og austur- evrópsku kommúnistaflokkunum vegna andláts Maðs formanns. Talsmaður utanrfkisráðuneytis- ins f Peking sagði f dag, að ekki væri unnt að taka við þessum skeytum vegna þess að kfnverski kommúnistaf lokkurinn hefði ekkert samband við kommúnista- flokka f Austur-Evrópu. Peking- stjórnin hefur kallað sovézka kommúnistaflokkinn klfku end- Milljón Indverj- ar verða gerðir ófrjóir á árinu Nýju-Delhi 14. sept. Reuter urskoðunarsinna, og ffeira f þeim dúr, og verið hefur sem kunnugt er djúpur hugmyndafræðifegur ágreiningur með þessum tveimur kommúnistaflokkum árum sam- an. Samúðarskeytum frá pólska, austur-þýzka, búfgarska, ungverska, og tékkóslóvakfska kommúnistaf lokknum hefur einnig verið hafnað og þau hafa ekki verið birt f blöðum f Kfna. Talsmaðurinn sagði að flokks- leg samskipti við þessa flokka væru engin og þvi mætti segja að þessi skeyti yrðu endursend. Áð- ur hafa samúðarskeyti frá Sovét- rfkjunum komið frá ríkisstofnun- um, eins og forsætisráðinu. Ákvörðun Sovétmanna um að senda skeytið frá kommúnista- flokki landsins virðist greinilega tekin af yfirvegun og telja sumir vestrænir diplómatar í Peking að ætlunin hafi verið að kanna með Framhald á bls. 18 KlNVERSKIR leiðtogar taka á móti samúðarkveðjum vina og erlendra sendimanna í sorgarsalnum í Peking. Frá hægri til vinstri sjást þeir Hua Kuo-feng, forsætisráðherra, Wang Hung-wen, Chang Chun-chiao, Chen Hsi-lien, Wang Tung-hsing og Ulanfu. Þeir þökkuðu gestum mjög hjartanlega fyrir að koma og taka þátt f að heiðra og kveðja Mao formann. UM ÞAÐ bil milljón Indverjar munu verða gerðfr ófrjóir á árinu, samkvæmt stjórnar- áætlun sem hefst á fimmtu- dag. Ríkisstjórnin hefur að und- anförnu aukið áróður fyrir þvf að fólk láti gera sig ófrjótt þegar það hefur átt ákveðinn barnafjölda til að reyna að halda í skefjum hinni gífur- legu fólksfjölgun f Indlandi. Sfðustu ár hefur Indverjum fjölgað um þrettán milljónir á ári og munu nú vera rösklega 610 milljónir. ____ Kissinger til Tanzaníu í gær Handtökur og óeirðir áfram 1 Suður-Afríku Ný stjórn 1 Japan á morgun? Tókfó 14. sept. Reuter. JAPANSKA stjórnin sagði af sér f dag til að gera forsætisráðherra landsins, Takeo Miki, kleift að gera breytingar á stjórn sinni. Miki hefur fram að þessu staðið Framhald á bls. 18 Dar es Salam, Jóhannesarborg, 14. sept. Reuter. NTB. Henry Kissinger, utanrfkisráð- herra Bandarfkjanna, kom f kvöld flugleiðis til Tanzanfu og er það fyrsti áfangastaður hans á langri Ieið um Afrfkurfki. Helzta markmið fararinnar er að hefja sáttaumleitanir milli svartra og hvftra f suðurhiuta Afrfku. Frétt- ir frá Tanzanfu bentu til að þar yrði tekið á móti Kissinger með góðum huga og að bundnar væru ■i Kissinger Vorster vonir við að honum takist að leysa hin djúpstæðu ágreiningsmál svertingja og hvftra manna f þess- um heimshluta. Hann mun hefja fundi með Julius Nyerere og halda sfðan til Zambiu og Suður-Afrfku. Tanzanfustjórn birti f dag skjal þar sem gerð var grein fyrir stjórnmálaástandinu f suðurhluta Afrfku og lfkum á þvf hvort finna mætti nokkra lausn. TASS ræðst á Japan og USA Telur flugmanninn hafa verið neyddan til að ganga þeim á hönd. Moskva 14. sept. Ntb. Reuter. TASS-fréttastofan sagði f dag, að sovézki flugmaðurinn Belenko, sem bað um hæli f Bandarfkjun- um sem pólitfskur flóttamaður eftir að hafa lent MIG-vél sinni f Borguðu Svíar Bandaríkja- mönnum fyrir njósnastörf? Stokkhólmi 14. september — NTB. 1 DAG var staðfest bæði af sænskri og bandarfskri hálfu að sænska varnarmálaráðu- neytið greiddi f byrjun 8. ára- tugarins nokkrar milljónir sænskra króna til yfirmanns leyniþjónustu bandarfska flug- hersins. Sænski blaðamaðurinn Jan Guillou upplýsir þetta f blaðinu FIB-Kultur-front f samvinnu við bandarfska stór- blaðið Washington Post. FIB- Kulturfront heldur þvf fram að varnarmálaráðuneytið hafi greitt 1,45 milljónir sænskra króna til bandarfska hershöfð- ingjans Rocky Triantafellu f Sven Ander'son desembermánuði árið 1970, og 750.000 til viðbótar hefðu verið greiddar á árunum 1971—73. Afhenda átti flugmálafull- trúa bandarfska sendiráðsins I Stokkhólmi, Paul B. Monroe, upphæðina f 100 dollara seðl- um. Hann átti sfðan að því er virðist að smygla peningunum til Bandarfkjanna. Ekki er ljóst hvort peningarnir voru að lok- um greiddir með þessum hætti, en FIB-Kulturfront hefur und- ir höndum afrit af skjölum sem sýna að bæði Sven Andersson, þáverandi varnarmálaráðherra og núverandi utanríkisráð- Framhald á bls. 18 Japan, hefði verið ginntur til þess og hefðu Japanir og Bandarfkja- menn átt sök á þvf. Sagði í tilkynningu TASS- sem er hin fyrsta sem birt er um strok flugmannsins — að maðurinn hefði verið á æfingaflugi, orðið eldsneytislaus og neyðzt til að lenda í Japan. „Japönsk stjórn- völd höfðu ekki samband við sov- ézka sendiráðið en héldu flug- manninum í strengilegri einangr- un og gefur þetta ástæðu til að ætla að reyndar hafi verið ýmsar aðferðir til að hafa áhrif á hann, „ segir Tass. Þar er bætt við að Ford Bandaríkjaforseti hafi einn- ig komið inn í málið með því að láta opinberann talsmann sinn til- kynna að Belenko fengi dvalar- leyfi i Bandaríkjunum, áður en nokkur hefði hugmynd um, hvort Belenko hefði sjálfur óskað eftir því. Belenko dvelur nú með mestu leynd einhvers staðar i Banda- rikjunum og verður sá staður Framhald á bls. 18 „Svo framarlega sem ekkert lát verður á andstöðu minnihluta- stjórna hvftra manna við að færa stjórnina f hendur meirihluta fólksins er Ijóst að friðsamleg lausn verður ekki fundin. Hvers vegna skyldi þvf bandarfska stjórnin ekki styðja þjóðernis- sinnaðar hreyfingar f barátt- unni.“ segir f skjali þessu. Enda þótt margir leyfi sér að binda miklar vonir við Kissinger og ferð hans draga þó ýmsir f efa að honum verði verulega ágengt, enda sé við ramman reip að draga. Allsherjarverkfallinu í Framhald á bls. 18 Þjóðverjar miklir bjór- þambarar Wieshaden. Vestur-Þýzkalandi 14. sept. Reuter. VESTUR-Þjóðverjar kneyfðu samtals 950 milljónir Iftra af bjór í júlfmánuði sl. þegar hit- ar voru hvað mestir. Aldrei fyrr hefur slíkt bjórþamb ver- ið í landinu. Þetta samsvarar að hver maður, kona og barn hafi neytt sextán Iftra af drykknum. USA færir Portúgölum fé Lissabon 14. sept. Reuter. FRANK Carlucci, sendiherra Bandarfkjanna f Portúgal, af- henti f dag portúgölsku stjórn- innf fjárupphæð sem nemur um 490 milljónum eskúta (nálægt þremur milljörðum fsl. króna) og skal henni varið til að hjálpa Portúgölum, sem hafa orðið að flytjast frá Angóla og Mósambik, til að koma undir sig fótunum. í samkomulagi sem gert var milli Bandarikjamanna og Portú- gala í maimánuði samþykktu Bandaríkin að veita samtals um einn milljarð eskúta i þessu skyni. Um það bil 800 þúsund manns hafa komið til Portúgals frá fyrrverandi nýlendum lands- ins síðustu tvö ár og skapað mikil og flókin vandamál i efnahags- og atvinnulífi landsins, sem átti þó við margt að striða fyrir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.