Morgunblaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1976 29 ANDLITSBÖÐ, HÚÐHREINSUN UNGLINGA, LITUN, KVÖLDSNYRTING, HAND-OG FÓTSNYRTING. DÖMUR ATHUGIÐ! SÉRSTAKAN AFSLÁTTÁ 3. SKIPTA A NDLITSN UDDKÚR UM. VELVAKAIMOI Velvakandi svarar í síma 10-100 kl. 10—11 f.h. frá mánudegi til föstudags. £ Innfluttir glæpamenn? Starri skrifar: „Kæri Velvakandi. Island hefur ávallt verið eitt af þeim löndum, þar sem erlendir ferðamenn hafa komið og farið án þess að verulegar hömlur hafi verið lagðar á frjálsar og óhindr- aðar ferðir þeirra. Ferðamenn hafa lagt leið sina til íslands í auknum mæli og hefir eftirlit ekki verið aukið með ferðum þeirra og athöfnum sem skyldi. Eftirminnilegt er að þýzkir ferða- menn dunduðu við að stela fálka- ungum og hafa án efa gert það árum saman. Ég hefi séð erlenda ferðamenn brenna birkilurka, sem illa loguðu vegna þess að þeir voru lifandi. Ég hefi haft spurnir af ferðalöngum sem átu allt neyð- arfæði, sem til var í skipbrots- mannaskýli á afskekktum stað á sjröndinni. Látum það vera þótt ferðamenn eti neyðarmatinn og skeri einn og einn skógarlund í spað, en verra er, ef þeir koma hér með alvæpni og hafa illt eitt í huga. Nú gerðist það á dögunum, að tollverðir á Austurlandi fundi af hreinni til- viljun skotvopn hjá tveim sænsk- um túristum. Hér voru á ferð hreinræktaðir glæpamenn, stór- hættulegir umhverfi sínu. Til hvers voru þeir með alvæpni? Til hvers voru þeir með hlaðnar skammbyssur innan klæða? Til hvers voru þeir með faida morð- riffla i bílnum? Við ættum að athuga okkar gang, áður en slys hlýzt af. Vegna fátæktar og mannfæðar má þetta land ekki verða griðland glæpa- manna og alþjóðabófa. Nú verður þetta tilfelli að verða til þess að öll gæzla á komustöðum hinna svokölluðu ferðamanna verði stóraukin og eftirlit með ferðum þeirra verði verulega aukið. Það þarf að stórauka eftirlit með er- lendum túristum. Innan hópa, og jafnvel á ferð sem einstakir nátt- úruskoðendur, geta leynzt stór- glæpamenn, menn sem gætu unn- ið þessari þjóð óbætanlegt tjón á einni nöttu. Virðingarverð er við- leitni löggæzlumanna á Keflavík- urflugvelli við vopnaleit við brott- för, en er ekki kominn tími til vegna gefins dæmis að gera slíka leit við komu? Er ekki ástæða til þess að t.d. erlendir „diplómatar" afhendi skammbyssur sínar við komu til landsins, en þeir bera þær án alls vafa innanklæða sum- ir. Dæmið um glæpamennina á Seyðisfirði ætti að ýta við okkur og það vel. Ég skora á alla, sem — A hann ekki fbúð f New York? — Hann átti fbúð þar. Stóra og glæsilega. En hann þolir ekki New York að eigin sögn. Og hann seldi fbúðina fyrir nokkru og hús- ið var svo rifið fyrir nokkrum mánuðum. — Þér hafið sem sagt ekki hitt hann f hálft annað ár? — Mér finnst nú reyndar sem ekki sé svo langt um liðið, en það lætur sjálfsagt nærri... — Hvenær fenguð þér hjarta- áfallið? Kvalasvipurinn á andliti Percys var augjós. — Það var f fyrra. A nýjársdag. Ég gleymi þvf ekki svo glatt. Ég var staddur f Vermont f boði eins höfundanna minna. — I janúar? Þá dettu mér nokkuð f hug. Ef þessi samtök sem stjórna öllu Iffi Everest nú hafa vltað að þér væruð veikur gátu þau sem sagt gengfð út frá þvf að þér mynduð ekki setja neitt strik f reikninginn, ekki satt? — Auðvitað fóru veikíndi mfn ekki leynt... Percy leit rannsakandi á hann. — Þér eruð sem sagt vissir um að dauði Walters hafi ekki verið slys? Og þar sem ég var úr leik... þetta mál varðar að gera það nú upp við sig í eitt skipti fyrir öll, að við erum í þjóðbraut glæpamanna og glæpahringa. Nóg er af þessu hyski hjá okkur, þótt ekki geti útlendir glæpamenn drepið og stolið í blóra við þau skitmenni samfélagsins, sem við höfum alið við brjóst okkar alltof lengi. Starri.“ Bréfritari er ómyrkur í máli, en Velvakanda finnst nú óþarfi að kalla afbrotamenn upp til hópa skítmenni, þeir eru menn með sinn fulla tilverurétt, og að sjálf- sögðu menn, sem eiga að taka út sina refsingu, og það er rétt hjá Starra, að eftirlit með hvers kyns hugsanlegum afbrotamönnum er- lendum sem innlendum þarf að auka. Island er komið eða er að komast í þá þjóðbraut, sem gerir dvöl afbrotamanna auðveldari og það verður að hafa í huga. 0 Mjólkursölu- málið Sala mjólkur hefur verið nokkuð til umræðu eins og flestir munu vita, en nú hefur aðeins lægra látið í umræðum um það. Neytandi nokkur hafði samband við Velvakanda á dögunum og vildi leggja orð í belg varðandi mjólkursölumálin. „Ég tel, að þessi mjólkursölu- mál, sem nú eru til umræðu, séu komin á það hitastig að ég og aðrir vesalings neytendur verði að fara á búa sig undir það að kaupa mjólk á svörtum markaði," sagði Haraldur Jónsson og hann vildi láta lesendum eftir að hug- leiða frekar orð sín. Það eru enn nokkrir mánuðir þar til mjólkurbúðir verða lagðar niður samkvæmt ákvörðunum yfirvalda. Ekki er enn ljóst, hvernig deila þessi leysist eða hvort hún verður leyst á friðsælan hátt, en fjölmargar húsmæður ekki síður en starfs- stúlkur í mjólkurbúðunum, hafa látið i ljós áhyggjur vegna þessa máls, svo sem kunnugt er. Svo mikið hefur verið rætt um þetta, að sennilega eru flestar hliðar málsins komnar fram i dagsljósið og má því búast við að umræðu linni brátt þ.e.a.s. ef farsæl lausn finnst, sem allir eða flestir geta sætt sig við. HOGNI HREKKVÍSI „Já, hann hefur gefið sig fram við okkur — nú alveg i þessu!“ 53? SIGGA V/öGA £ “íiLVtRAW Contex 330 Hljóðlaus rafmagnsreiknivél meö strimli • CONTEX 330 er full- komnasta rafmagnsreiknivél sem hægt er ao fá á íslandi í dag fyrir aðeins kr. 39 500 0 Prentun er algjörlega hljóðlaus 0 Mjög góð leturútskrift 0 Lykilborð er það lágt, að hægt er að hvíla hendina þægilega á borðblötunni meðan á vmnu stendur. ^ Hreyfanlegir hlutir eru aðeins á pappírsfærslu sem þýðir sama og ekkert slit. 0 Enginn kostnaður við lita- bönd né hreinsun og þessa vél þarf ekki að smyrja. • Á CONTEX 330 er hægt að velja um 0 til 6 aukastafi • Á CONTEX 330 er konstant, sem hægt er að nota við margföldun og deil- ingu. Auðveldar þetta mjög t.d gerð gjaldeyris og launaút- reikninqa. 0 CONTEX 330 hefur þá nýjung að hafa innbyggðan lager, sem er mjög þægilegt við hraðvirka samlagningu 0 CONTEX hefur prósentur er gerir t.d. söluskattsútreikn- inga mjög auðvelda 0 CONTEX hefur minni, og er hægt að bæta við, draga frá þeirri tölu sem i þvi stend- ur. 0 CONTEX getur keðju- reiknað undir brotastriki og skilað útkomu á mjög auð- veldan hátt án þess að nota minni 0 CONTEX getur margt fleira sem of langt yrði að telja hér upp, sjón er sögu ríkari. Sendum í póstkröfu. mj KRISTJÁN Ó. OlSKAGFJÖRÐHE Sími 24120 Hólms- götu 4 — Reykjavik. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU viEtf ^.Kovf/NN WAJN0V£rfANS>/ VtlWAZ m wm 'Al GVmbK \ Ý0K5K WÁ IVPf y/t'TIAWVNA-/ ^6 B\(KI PÍO 59y)A Vví A9 W Etf 49 VIWLE64 \W0ú090 yiÁL\ %WI VÚ GtöltfSVEM 0& rc5KjÖLSX)* VE&AMR VOK- KA5T4NE560 STÓ/.K0- ^\N9AK,\<£tf/ GVmSXJK \WomEL\W vlLUv

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.