Morgunblaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1976 )uö3nijtfA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn |Ti| 21. marz — 19. aprfl Njóttu dagsins og gerðu þér eitthvað til skemmtunar. Einhverjar breytingar eru fyrirsjáanlegar á llfi þfnu og þær eru allar til góðs. Nautið 20. aprfl — 20. maf Þú hefir sérstaka tilfinningu fyrir öllu sem er bannaö og vilt brjóta öll boð. Þess verður krafist af þér að þú takir ákveðna afstöðu I mjög persónulegu máli. h Tvfburarnir 21. maí — 20. júní Stjörnurnar hafa mjög jákvæð og hvetj- andi áhrif á þig I dag. thugaðu vel hvort rétt sé að taka nýja stefnu. 'ÍWiSA Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Loksins kann einhver að meta hæfileika þína. Margs konar smá mótmælti og erf- iðleikar trufla þig við dagleg störf. Ljðnið 23. júlf — 22. ágúst Gerðu þér grein fyrir hvað þú ert góðum hæfileikum gæddur og notaðu þá. Láttu tilfinningarnar ráða ef þú þarft að taka ákvörðun. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þú losar þig við einhverjar skuldbinding- ar sem þér hafa ekki Ifkað. Þú getur verið ánægður þvf þfnir nánustu kunna að meta hæfileika þfna. £ Wn Vogin ViíTdl 23. sept. - 22. okt. Ráðfærðu þig við þér eldri menn ef þú þarft að taka ákvörðun. Þú sættir þig ekki við tilbreytingaleysi heldur vilt láta eitthvað spennandi gerast. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Reyndu að vekja traust annarra á þér. Nú reynir á kænsku þfna þvf auðvitað vilt þú ekki láta ganga á rétt þinn. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þér gengur vel að láta hugmyndir þfnar koma til framkvæmda. Vertu ekki ginn- keyptur fyrir smjaðri. MÍÍl Steingeitin 5BkS 22. des. — 19. jan. Leitaðu stuðnings hjá ættingjum þfnum. Athugaðu aðstæður þfnar með tilliti tíl efnahags, aðstæðna og framtfðarþarfa. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú ert úrræðagóður f dag og átt auðvelt með að fá óskir þfnar uppfylltar. Lofaðu engu sem þú kærír þig ekki um að standa við. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Elnhverjar Breylingar eru I vændum á vinnustað. Verlu ekki med neina bak- þanka sem gætu dregíð úr þeim árangri sem þú væntir þðr að ná. TINNI X 9 SHERLOCKHOLMES HEEFEKIGIB MIÐA l'LEIKHOSIÐ HANDA OKKUR i' KVÖLD." HERRA SARÖN.PROFESSOR MORlARTY VILL- FINNAYÐUR i'SNEKKJU SiNNI... 'AN TAFAR!" Ég er að skrifa grein fyrir skólablaðið um Hkamsmeiðing- ar i íþróttum... A JUPGE K6CENTLY DECLAgEP THAT A H0CKEY 5TICK 15 A “ PAN6E(?0U5 WEAPON.'l P0 V01/ A6REE ? Einn sakadómarinn lýsti þvi nýlega yfir, að golfkylfa sé hættulegt vopn...“ Ert þú sam- mála? IN ALL m HEAR5 OF PLAH'ING 6A5E6ALL, l’VE NEVER 6E£N HIT UjlTH A H0CKEV 5TICK í öll þau ár, sem ég hef stundað' knattleiki, þá hef ég aldrei ver- ið barinn með golfkylfu! THAT'5 AN0THEK F0R M L.I5T 0F STUPIP AN5U)EI?5 Enn bætist á listann minn með asnaiegum svörum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.