Morgunblaðið - 19.09.1976, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 19.09.1976, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976 LOFTLEIDIR -c 2 n 90 2 11 88 /^BILALEIGAN— &IEYSIR • CAR LAUGAVEGI66 ^ RENTAL 24460 [f 1B?28810 n (Útvarp og stereo. kasettutæki^ BILALEIGA Car Rental SENDUM 41660-42902 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabilar og jeppar. Þakka innilega öllum, sem sendu mér skeyti og gjafir og heimsóttu mig á 80 ára afmæli mínu 10. sept Sigurður J. Jónasson. Bílaábyrgð h.f. Aðalfundur 1976 Aðalfundur Bílaábyrgðar h.f. verður haldinn að Tjarnargötu 14, III. hæð kl. 17:00, fimmtu- daginn 7 október n.k. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf, sbr. 1 2. gr. Stjórnin. - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum í póstkröfu — Vakúm pakkað ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnartiröi Sími: 51455 (iLYSINíiASIMINN K\l. 22480 JRvrjunþlflðili úlvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 19. september 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forystugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir).a. Arlur eftir Hándel. Janet Baker syngur við und- irleik Ensku kammersveitar- innar. Raymond Leppard leikur á sembal og stjórnar. b. Tríó f g-moll op. 63 fyrir flautu, selló og píanó eftir Weber. Bernard Goldberg, Theo Salxman og Harry Franklin leika. c. Planósónata nr. 31 ( As-dúr op. 110 eftir Beethoven. Vladimir Ashkenazy leikur. d. Ljóðræn svíta op. 53 og þættir cftir Grieg úr „Pétri Gaut“. H :llé-hljómsveitin leikur; Sir John Barbirolli stjórnar. 11.00 Messa 1 Bústaðakirkju Prestur: Séra Olafur Skúla- son. Organleikari: Birgir As Guð- mundsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mínir dagar og annarra Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli spjallar við hlustendur. 13.40 Miódegistónleikar Flytjendur: Miklos Perényi sellóleikari, Henryk Szeryng fiðluleikari, pfanóleikararn- ir Deszö Ranki, Michael Isa- dora og André Watts, svo og Ríkishljómsvcitin 1 Amster- dam. Stjórnandi: Ervin Lukács. a. Sónata 1 C-dúr fyrir selló og pfanó eftir Ludwig van Beethoven. b. Sónaa 1 A-dúr fyrir fiðlu og píanó og Sinfónfsk til- brigði eftir César Franck. c. „Dauðadansinn" eftir Franz Liszt. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 16.00 Islenzk einsöngslög Margrét Bóasdóttir syngur lög eftir Elisabetu Jónsdótt- ur frá Grenjaðarstað, Áskel Snorrason og Magnús A. Árnason; Hrefna Eggerts- dóttir leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hl jómplötum. 17.10 Barnatími: Ólafur H. Jó- hannsson stjórnar Sitt af hverju um haustið: Smásaga eftir Jónas Arna- son, frásaga skráð af Pálma Hannessyni og kafli úr þjóð- háttalýsingu Jónasar frá Hrafnagili; ennfremur Ijóð og lög. Lesarar með stjórn- anda: Hrefna Ingóifsdóttir, Dagný Indriðadóttir, Sólveig Halldórsdóttir og Jón Hjart- arson. 18.00 Stundarkorn með óperu- söngvaranum Placido Domingo Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.25 Þistlar Umsjónarmenn: Einar Már Guðmundsson, Halldór Guð- mundsson og Örnólfur Thors- son. 20.00 tslenzk tónlist a. Trió fyrir óbó, klartnettu SUNNUDAGUR 19. september 1976 18.00 Sagan af kfnversku prinsessunni ttölsk teiknimynd byggó á gömlu ævintýri. Þýðandi Elisabet Hangartner. 18.25 Gluggar Breskur fræðslumynda- flokkur. Þvðandi Jón O. Edwald. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Davíð Copperfield Nýr, breskur myndaflokkur i sex þáttum, gerður eftir hinni sfgildu sögu Charles Dickens. 1. þáttur. Davið Copperfield býr með móður sinni. sem er ekkja, og þjónustustúlkunni Peg- gotty. Davíð unir sér vel, þar til að þvi kemur, að móðir hans gfftist aftur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 21.25 Það eru komnir gestir Edda Andrésdóttir ræðir við og horn eftir Jón Nordal. Andrés Kolbeinsson, Egiil Jónsson og Wilhelm Lanzky- Otto leika. b. „Andvaka" fyrir pianó eft- ir Jón Nordal. Höfundur leikur. c. Divertimento fyrir sembal og strengjatrfó eftir Hafliða Hallgrímsson. Helga Ingólfs- dóttir, Guðný Guðmundsdótt- ir Graham Tagg og Pétur Þorvaidsson leika. 20.30 Dagur dýranna Jórunn Sörensen tekur sam- an þáttinn, sem fjallar um meðferð heimilisdýra og hesta. Auk Jórunnar koma fram: Jón Guðmundsson odd- viti á Reykjum og Sigriður Pétursdóttir húsfreyja á 01- afsvöllum. Lesarar: Þóra Stefánsdóttir, Itjalti Rögn- valdsson og Arni Helgason. 21.30 Kórsöngur Þýzkir karlakórar syngja vin- sæl lög. 21.50 „Óró“, smásaga eftir Lúðvíg T. Helgason 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Guðrúnu Bjarnadóttur, Henný Hermannsdóttur og Heiðar Jónsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.10 Pflagrfmsför tii Jerú- saiem Bresk heimildamynd um borgina helgu. Rifjaðir eru upp atburðir úr Bibliunni og sýndir trúarsögulegir staðir tengdir Kristindómin- um. Einnig er iýst helgistöð- um Gyðinga og Múhameðs- trúarmanna. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.35 Að kvöldi dags Hákon Guðmundsson, fyrr- um yfirborgardómari, flytur hugleiðingu. 22.45 Dagskrárlok MANUDAGUR 20. september 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsíngar og dagskrá AIMU0UIGUR 20. september. 7.00. Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55: Séra Tómas Guðmunds- son flytur (a.v.d.v.) Morgun- stund barnanna ki. 8.45: Sig- urður Gunnarsson heidur áfram sögu sinni “Frændi segir frá“ (17). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morgun- tónleikar kl. 11.00: NBC- sinfónfuhljómsveitin leikur forleik að óperunni „Meistarasöngvurunum í Nurnberg“ og „Siegfried- idyll“ eftir Wagner; Arturo Toscanini stjórnar / Zino Francescatti og FÍIhar- moníusveitin I New York leika Fiðlukonsert eftir Sibe- lius! Leonard Bernstein stjórnar. 12.00. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónieikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.10 Skemmtiferð á vígvöll- inn Ádeiluleikrit eftir spænska rithöfundinn Fernando Arrabal. Leikstjóri Michael Gibbon. Aðalhlutverk Dinah Sheridan og Graham Armi- tage. Leikurinn gerist á stvrjald- artfmum. Iljón af vfirstétt fara i skemmtiferð til sonar sfns, sem gegnir herþjón- ustu i fremstu viglfnu. Leikrítið hefur verið sýnt f fslenzkum leikhúsum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 21.45 A slóðum Sidney Nolans Orson Welles lýsir málverk- um ástralska iistmálarans Sidney Nolans og segir sög- ur, sem eru tengdar mynd- unum. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskráriok Það eru komnir gestir verður á dagskrá sjónvarps kl. 21:35. Gestirí sjónvarpssal Það eru komnir gestir er þáttur í sjónvarpi alltaf öðru hvoru og er hann á dagskránni í kvöld kl. 21:35. Þar ræðir Edda Andrésdóttir við Guðrúnu Bjarnadóttur, Henný Her- mannsdóttur og Heiðar Jónsson. Upptöku stjórn- aði Andrés Indriðason. Skemmtiferð á vígvöllinn Ádeiluleikrit eftir spænska rithöfundinn Fernando Arrabel er á dag- skrá sjónvarpsins kl. 21.10 á mánudagskvöld. Leikur- inn gerist á styrjaldartím- um og greinir þar frá hjón- um i yfirstétt sem fara í skemmtiferð til sonar síns sem gegnir herþjónustu í fremstu víglinu. Leikstjóri er Michael Gibbon og með aðalhlutverkin fara Dinah Sheridan og Graham Armitage. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.