Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976 varstu, dalur“ eftir Richard Llev. ellvn. Ólafur J6h. Sigy.rdsson islenzkadi. Óskar Haltdórsson les (8). 15.00 Miðdegistónleikar: Tón- list eftir Franz Schubert. Wilhelm Kempff leikur Pianósónötu I C-dúr. Tom Krause syngur lög úr „Schwanengesang" við ljóð eftir Rellstab! Irwin Gage leikur á planó. Adagio og Rondó f F-dúr. Flæmski píanókvartettinn leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir.) 16.20 Popphorn. 17.20 Tórleikar. 17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patricks" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina &(5) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukl. Til- kvnningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Borgþór H. Jónsson veður- fræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.35 Dulskynjanir. Ævar R. Kvaran flytur sjötta erindi sitt: Uppskurður með hönd- unum einum. 21.15 Blásarasveit Philip Jones leikur tónlist eftir Richard Strauss, Eugene Bozza og Paul Dukas. 21.30 (Jtvarpssagan: „Öxin“ eftir Mihail Sadoveanu. Dag- ur Þorleifsson les þýðingu sfna (10) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: Komið við f fóður- iðjunni í Ólafsdal. Gfsli Kristjánsson ræðir við Hall Jónsson framkvæmdastjóra og Jón Hólm Stefánsson ráðunaut. 22.35 Kvöldtónleikar: Frá pólska útvarpinu. Flytjend- ur: Elzibieta Stefanska- Lukowic semballeikari, Sin- fóníuhljómsveit útvarpsins f Kraká og pfanóleikararnir Maja Nosowska og Barbara Halska. Stjórnandi: Krzysztof Missona. a. Sembalkonsert f d-moll eft- ir Bach. b. Sónata f D-dúr fyrir tvö pfanó eftir Beethoven. c. Tvö pfanólög fyrir Iftil börn og stór eftir Schumann. 23.25 Fréttir. Dagskrárlqk. ÞRIÐJUDKGUR 21. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Dagur dýranna Klukkan 20:30 f kvöld hefst f útvarpi klukkustundar löng dag- skrá með heitinu Dagur dýranna. Er það Jórunn Sörensen sem tek- ur saman þáttinn og fjallar hann um meðferð og umönnun heimil- isdýra og hesta. Auk Jórunnar koma fram f þættinum Jón Guð- mundsson, oddviti á Reykjum og Sigrfður Pétursdóttir húsfreyja á Ólafsvöllum. Lesarar eru Þóra Stefánsdóttir, Hjalti Rögnvalds- son og Arni Helgason. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“ (18). tslenzk tónlist kl. 10.25: Þor- valdur Steingrfmsson og Ól- afur Vignir Albertsson leika tvær rómönsúr fyrir fiðlu og píanó eftir Arna'Björnsson / Sigurður Ingvi Snorrason og Guðrún Kristinsdóttir leíka Sónötu fyrir klarfnettu og pfanó eftir Jón Þórarins- son / Jón Sigurbjörnsson, Pétur Þorvaldsson og Hall- dór Haraldsson leika Smá- trfó eftir Leif Þórarinsson. Morguntónleikar kl. 11.00: Jussi Björling og Birgit Nilsson syngja lög eftir Sib- elius, Alfvén, Rangström og fleiri. Hljómsveit undir stjórn Pers Lundquists leikur tón- list eftir Peterson-Berger / Stig Ribbing leikur á pfanó tónlist eftir Sjögren, Sibel- ius Sæverud og Erik Tarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilky nningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Llewellyn. Ólafur Jóh. Sig- urðsson fslenzkaði. Óskar Halldórsson les (9). 15.00 Miðdegistónleikar I Solisti di Milano leika Kammerkonsert nr. 1 f D- dúr eftir Benedetto Marc- ello; Angelo Ephrikian stjórnar. Gino Gorini og Sergio Lor- enzi leika fjórhent Pfanó- sónötu f C-dúr op. 14 nr. 1 eftir Muzio Clementi. Andreas Röhm og Enska kammersveitin leika Fiðlu- konsert nr. 24 f h-moll eftir Giovanni Battista Viotti; Charles Mackerras stjórnar. Paul de Winter, Maurice van Gijsel og Kammersveit- in f Briissel leika Konsert f G-dúr fyrir flautu, óbó og strengjasveit eftir Joseph Haydn; Georges Maes stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Sagan: „Sautjánda sum- ar Patricks" eftir K.M. Peyt- on Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sfna (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sumarið '76 Jón Björgvinsson sér um þáttinn. Framhald á bls. 17 Til er fólk, sem heldur að því meir sem hljómtæki kosta, þeim mun betri séu þau Að vissu leyti er þetta rétt, ef orðið „betra" þýðir að þér getið spilað fyrir allt nágrennið án bjögunar <S33SZE> framleiðir einnig þannig hljómtæki^En við höfum einnig á boðstólum hljómtæki sem uppfylla allar kröfur yðar um tæknileg gæði Lausnin er: SHC 3100 sambyggðu hljómtækin. Þér fáið sambyggt mjög vandað tæki, sem hefur að geyma állar kröfur yðar # Magnari sem er 30 wött musik með mnbyggðu fjögurravíddakerfi fyrir fjóra hátalara Mjög næmt út- varpstæki með FM bylgju ásamt lang- og miðbylgju # Plötuspilari fyrir allar stærðir af plötum Sjálfvirkur eða handstýranlegur með vökvalyftu Allir hraðar, 33, 45 og 78 snúningar Nákvæm stilling á armþyngd, sem er mikilvægt til að minnka slit á nál og plötu Segul bandstæki með algerlega sjálfvirkri upptöku Gert bæði fyrir Standardspólur og CrO^ spólur Upptökugæði ein- stök, ekki er heyranlegur munur á gæðum hvort spiluð er plata eða segulbandsspóla Tveir hátalarar fylgja 20 wott hvor, einnig fylgja tveir hljóðnemar ásamt Cr09 casettu Verð: 99.950.- CROWN NÓATÚNI. SÍMI 23800,VBUÐIRNAR | KLAPPARSTÍG 26, SÍMI 19800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.