Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Okkur vantar saumastúlkur. SOLIDO Bolholti 4, 4. hæð Byggingartækni- fræðingur með alhliða starfsreynslu (3—4 ár) óskar eftir starfi. Tilboð óskast send blaðinu fyrir 1 . október merkt: „B: 621 55''. Starfsmaður óskast í Háskólafjölritun. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Félagsstofnunar Stú- denta, Stúdentaheimilinu við Hringbraut. Oskum að ráða mann til starfa við brjóstsykursgerð. Framtíðar- starf, fyrir réttan mann. Skriflegar umsóknir sendist Mbl. merkt: „Brjóstsykursgerð — 2191". Járnsmiðir Viljum ráða nú þegar plötusmiði og raf- suðumenn. Landssmiðjan Okkur vantar sýningarfólk Undirbúningsnámsskeið hefst í næstu viku. Upplýsingar og mnritun i sima 36141 millikl. 5 — 7 daglega. Unnur Arngrímsdóttir. Óskum að ráða starfsmann á bíl til almennra sendiferða og ferða í banka og toll þegar til fellur. Ráðningartrmi 3 mánuðir til að byrja með. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Sendiferðir — 6214", fyrir 24. septem- ber n.k. Rösk stúlka óskast til ýmissa starfa fyrir skrifstofu okkar, nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Allar nánari upplýsingar veitir starfs- mannastjóri, á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suður/ands. Starf óskast Kvenmaður óskar eftir starfi. Hef starfað sl. 1 5 ár við verzlunar- og bankastörf. Hef unnið sjálfstætt. Verzlunarskóli heima og erlendis. Tilboð merkt: „Hæverska — 8695" sendist Mbl. fyrir n.k. föstudag. Stúlku vantar til almennra skrifstofustarfa, símvörzlu, vélritun, tollskýrslu og verðlagsútreikn- inga. Hátt kaup Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Tek—6213". Starfsmaður Prentsmiðja í Reykjavík óskar eftir manni til starfa við pappírsskurð og útkeyrslu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 23. sept 1976 merkt: „Framtíðarstarf — 8694". Atvinna Vantar 2 — 3 góða menn í almenna bygg- ingavinnu. Næg vinna í allan vetur. Upp- lýsingar í síma 72480. Þjóðminjasafn íslands óskar að ráða skrifstofustúlku frá 1. okt. n.k. Starfið er einkum fólgið í vélritun, launaútreikningi, afgreiðslu ým- iss konar og öðrum almennum skrifstofu- störfum. Málakunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. — Umsóknir sem greini mennt- un og fyrri störf, ásamt meðmælum ef til eru, sendist Þjóðminjasafni íslands póst- hólf 1439 fyrir 25. þ.m. ^ SAMBANDISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA bréfaskriftir Við viljum ráða ritara til enskra bréfaskrifta og annarra skrifstofustarfa. Góð vélritunar- og enskukunnátta er nauðsynleg. Umsókn- ir ásamt upplýsingum um fyrri störf skal senda til Jóns Arnþórssonar, sölustjóra útflutnings, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. í starfið er ráðið frá 1. október n.k. Glerárgata 28 Pósthólf 606 Simi (96)21900 r Oskumeftir að ráða duglegan og reglusaman mann til út- keyrslu, auk almennra aðstoðarstarfa. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri. Ekki í síma. ÓsKum að ráða nema í bifvélavirkjun. Upplýsingar veitir verkstæðisformaður Vagn Gunnarsson. Ekki í síma. lékkneska bifreiiaumboúió ^Auóbrekku 44- 46 - Kópavogi - S. 42600, Trésmiði vantar út á land Upplýsingar í síma 73372 eftir kl. 5 á kvöldin. Ung stúlka með stúdentspróf óskar eftir atvinnu strax. Hefur reynslu í skrifstofustörfum og telex. Tilboð merkt: „t—2804", sendist afgr. blaðsins fyrir 23.9 '76. Hjúkrunarfræðing vantar til að veita forstöðu kjarnanam- skeiðum fyrir starfsstúlkur á sjúkrahúsun- um, á Hvammstanga, Blönduósi, Sauðár- króki, Siglufirði og Húsavík. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 95-4237. w Oskum eftir að ráða nú þegar, handlaginn mann til starfa í málningadeild verksmiðjunnar. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra. H.F. Raftækjaverksmiðjan Hafnarfirði, sími 50022. Ritari óskast Þekkt félagssamtök með skrifstofu í mið- bænum óska að ráða ritara til starfa frá og með næstu mánaðarmótum. Um er að ræða lífrænt og fjölbreytt starf. Vélritunarkunnátta og reynsla í skjala- vörzlu nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 22. sept. n.k., merkt: „Reynsla — 2173". Framkvæmdastjórn Ungt og fámennt en vaxandi fyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu, vill ráða ábyrgan framkvæmdastjóra. Hann þarf að hafa: Góða viðskiptaþekkingu og kunnugleika á gróðri og meðferð vinnuvéla. Áætlað er að starfið verði fljótlega Va af fullu árs- starfi. Fjármálin eru traust. Fullum trúnaði heitið. Tilboð óskast til Mbl. merkt: „fram- kvæmdir — 2806", fyrir 1. okt. Sendill Óskum eftir að ráða pilt eða stúlku til sendiferða, hálfan eða allan daginn. Um- sækjandi þarf að hafa vélhjól til umráða. Allar nánari upplýsingar veitir starfs- mannastjóri, á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Enskar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.