Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.09.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kópavogur — vinna Óskum eftir að ráða nokkrar stúlkur og einn karlmann til verksmiðjustarfa strax. Upplýsingar hjá verkstjóra. Nióursuðuverksmið/an Ora hf. Vesturvör 12, sími 41995—6. Trésmiðir Vanir verkstæðisvinnu óskast starfa Gluggasmiðjan, Síðumú/a 20 Aukavinna Maður/kona óskast til að vinna sjálfstætt að alm. skrifstofustörfum, bréfaskriftum og peningauppgjöri. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir á ensku sendist Mbl. merkt: „A— 21 70" Hjúkrunar- fræðingar óskast nú þegar að Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja. Nánari upplýsingar veitir-forstöðukona í síma 98-1955 kl. 14 —17 daglega. Stjórn Sjúkrahúss og Heifsugæzlustöðvar Vestmannaeyja. Viljum ráða karl eða konu til starfa við .úsgagna- bólstrun. Model-húsgögn Dugguvogi 2, sími 36955. Lögregluþjónsstaða Laust er til umsóknar starf lögregluþjóns í Kópavogi. Nánari upplýsingar gefur yfirlögreglu- þjónn. Umsóknarfrestur er til 20. október n.k. Vantarvanan netamann á skuttogara af minni gerð. Upplýsingar í síma 92-3447. Við höfum verið beðnir að ráða vanan bókhaldara sem jafnframt sæi um skrifstofustjórn. Endurskoðunarskrifstofan Síðumúla 33 Sími: 31210 Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofu- stúlku til starfa frá næstu mánaðarmót- um. Umsóknir er greini frá menntun og starfs- reynslu sendist afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir 23. sept. n.k. merkt: „Skrifstofu- starf — 213 — 8697" Lögmanns- skrifstofa í miðbænum óskar eftir ritara nú þegar. Starfið er fólgið í vélritun og almennum skrifstofu- störfum. Þyrfti helst að geta unnið sjálf- stætt að verkefnum. Tilboð merkt: R- 6217" sendist Morgunblaðinu innan viku. Viljum ráða ritara til almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta er áskilin. Upplýsingar, um menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, óskast sendar augl. Mbl. fyrir 22. þm. merkt: Ritari — 2171. Hárgreiðslusveinn óskast einnig aðstoðarstúlka á hár- greiðslustofu. Upplýsingar í síma 27030. Atvinnurekendur— Athugið Get tekið að mér teiknivinnu varðandi ýmiskonar vélbúnað eða hannað hug- myndiryðar. Upplýsingar í síma 75394. Fóstrur Börnin á Hlíðarenda vantar fóstru frá 1. október. Upplýsingar í síma 31135. Afgreiðslustúlka Rösk afgreiðslustúlka óskast hálfan eða allan daginn Njá/sbúð Njálsgötu 64 Byggingarverk- fræðingur Verkfræðistofa óskar eftir að ráða verk- fræðing sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. merkt „V:2169". fyrir 22. september. Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða lagermann og bifreiðastjóra á sendibíl. Upplýsingar veitir starfs- mannastjóri. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 Reykjavík Skrifstofustarf — bókun Við óskum að ráða starfskraft á skrifstofu okkar. Starfið felst aðallega í bókhaldi og er æskilegt að umsækjandi hafi einhverja reynslu á því sviði. Bindindi áskilið. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum, skulu sendar skrifstofu okkar, fyrir 22. sept. n.k. Ábyrgð h. 7. trygginga félag bindindismanna, Skúlagötu 63 Ofnasmiðja Suðurnesja h.f. Nú vantar okkur lagtækt aðstoðarfólk við ofnasmíði. Góður vinnutími og gott kaup, fyrir ieglusamt fólk. Ofnasmiðja Suðurnesja h. f. Vatnsnesvegi 12, Keflavík. 4-4- ff Lausar stöður Hjúkrunar- fræðingar óskast á Gjörgæzludeild Borgarspítalans meðal annarstil starfa á næturvakt, hluta- vinna kemur mjög til greina t.d. að 2 eða 3 hjúkrunarfræðingar tækju að sér eina stöðu. Athygli skal vakin á því að ávallt eru 2 hjúkrunarfræðingar á næturvakt. Hjúkrunarfræðingar óskast á Geðdeild Borgarspítalans í Fossvogi, eingöngu morgunvaktir. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Hjúkrunar- og Endurhæfingadeildina við Barónsstíg, aðallega á kvöld- og nætur- vaktir. Hjúkrunar- framkvæmdastjóri Staða hjúkrunarframkvæmdastjóra er laus til umsóknar. Æskilegt er að um- sækjandi hafi sérmenntun í sjúkrahús- stjórn og/eða geðhjúkrun. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til stjórnar sjúkrastofnana Reykja- víkurborgar fyrir 1 5. október 1 976. Frekari upplýsingar um stöðurnar eru veittar á skrifstofu forstöðukonu í síma 81200. Arnarholt Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á Geðdeild Borgarspítalans að Arnarholti. Starfsfólk óskast til starfa í Arnarholti Kjalarnesi sem hér segir. Starfsmann til almennra úti og inniverka m.a. við hænsnahirðingu. Starfsmann til eldhússtarfa. Starfsmann til aðstoðarstarfa í iðjuþjálf- un. Frekari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 66111 í Arnarholti gegnum Brúar- land. Húsnæði á staðnum fylgir. Borgarspítalinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.