Morgunblaðið - 19.09.1976, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustarf
Okkur vantar skrifstofustúlku í skrifstofu
okkar. Vélritunarkunnátta og bókhalds-
þekking nauðsynleg. Uppl. á staðnum,
ekki í síma.
Sigurdur Elíasson h. f.
Auöbrekku 52, Kópavogi.
Lyfjafræðingur
(cand. pharm.)
Óskast til starfa við lyfjainnflutningsfyrir-
tæki.
HERNES h. f.
Kjartan Gunnarsson
Okkur vantar eftir-
farandi starfsfólk:
2 karlmenn til vinnu í verksmiðju og 1 til
vinnu í vöruafgreiðslu
PLAST. OS H.F., Grensásvegi 7
Sími: 82655.
Stýrimaður eða
vanur sjómaður
óskast einnig matsveinn karl eða kona á
75 tonna línubát frá Suðurnesjum.
Upplýsingar í síma 51469 eða 92-8062.
Skartgripaverzlun
Afgreiðslustúlka óskast í skartgripa-
verzlun við Laugaveginn allan daginn.
Uppl. um aldur menntun og fyrri störf
sendist afgr. Mbl. merkt: Strax 9696.
Skrifstofustarf
Stjórnunarfélag íslands óskar að ráða
starfskraft til skrifstofustarfa. Vélritunar-
kunnátta og nokkur bókhaldsþekking
nauðsynleg. Starfið er tiltölulega sjálf-
stætt. Góð laun í boði fyrir hæfan starfs-
kraft.
Stúlka óskast
til vélritunar og útreiknings.Tilboð sendist
Mbl. merkt: „Ú-2802".
Saumakonur
Vanar saumakonur óskast til starfa í kaup-
túni úti á landi. Húsnæði fyrir hendi.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Kauptún:
2168".
Óskum eftir að ráða
I. Handavinnu-
kennara,
í hálft starf
II. Trésmið
til smíðavinnu innanhúss í vetur.
Dvalarheimi/i aldraðra sjómanna,
Hrafnista, sími 38440.
Sóknarnefnd Bústaðasóknar hyggst ráða
kirkjuvörð
í fullt starf. Nánari upplýsingar veita:
formaður sóknarnefndar, Ásbjörn Björns-
son, símar 31050 eða 33616, og
sóknarpresturinn símar 38782 eða
37801.
Umsóknir með upplýsingum um
menntun, aldur og fyrri störf, óskast
sendar í Pósthólf 1 55, Reykjavík fyrir 22.
september n.k.
Stjórnunarfélag Islands
Götun
Óskum eftir að ráða stúlku vana götun til
næstu áramóta, hálfan eða allan daginn
eða eftir nánara samkomulagi. Nánari
upplýsingar veitir starfsmannastjóri á
skrifstofu okkar, að Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suður/ands.
RÍKISSPtTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Aðstoðarlæknir
AÐSTOÐARLÆKN/R Tveir aðstoðarlækn-
ar óskast til starfa í eitt ár á Hand-
lækningadeild spítalans frá 20. október
n.k. Umsóknum er greini aldur, námsferilj
og fyrri störf ber að senda skrifstofu
ríkisspítalanna fyrir 15. okt. n.k. Nánari
upplýsingar veitir yfirlæknir.
MEINATÆKNAR óskast nú þegar eða
eftir samkomulagi á eftirtaldar deildir:
Göngudeild fæðingardeildar
ísotopastofu
Rannsóknarst. í meinefnafræði
Rannsóknarst. í blóðmeinafræði
Nánari upplýsingar veita yfirlæknar við-
komandi deilda eða deildarmeinatæknar.
HJ ÚKR UNA RFRÆ ÐINGA R óskast nú
þegar eða eftir samkomulagi til starfa á
skurðstofu spítalans, Hjúkrunardeildina
Hátúni 10 og á Barnaspítala Hringsins.
Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími
24160.
SJÚKRALIÐAR óskast nú þegar eða eftir
samkomulagi á Hjúkrunardeildina Hátúni
1 0 og á Barnaspítala Hringsins.
Vífilsstaða-
spítalinn
HJÚKRUNA RFRÆÐINGA R OG'
SJÚKRALIÐAR óskast til starfa nú þegar
eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir
forstöðukonan, sími 42800.
Kleppsspítalinn
AÐSTOÐARMENN við hjúkrun sjúklinga
óskast nú þegar eða eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan
slmi 38140.
Blóðbankinn
RITARI óskast til starfa frá 1. okt. n.k.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf ber að senda skrifstofu ríkisspít-
alanna fyrir 25. september n.k.
Reykjavík 17.9.1976
Skrifstofur ríkisspítalanna,
Eiríksgötu 5
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Stálbátur til sölu
Byggður 1955, lengdur 1973, 75 brt.
Aðalvél 425 ha. Cat 1973, Buck Ijósavél
sama árg.
Báturinn er vel útbúinn siglingar- og
fiskileitartækjum.
Togvinda, línuvinda og kraftblokk. Fylgi-
fé: togútbúnaður, fiskitroll og rækjutroll.
Aðalskipasafn, Vesturgötu 1 7,
simi 26560,
Guðmundur Karlsson, heimasími 74156.
fundir
Leikfélag Kópavogs
Aðalfundur félagsins verður í Félagsheim-
ili Kópavogs mánud. 20. sept. kl. 20.30.
Keflvíkingar athugið
Kynning verður haldin í Iðnaðarmanna-
félagshúsinu I kvöld kl. 20.30.
Andlegt svæðisráð Bahá'ía,
Njarðvík.
Félagið óskar eftir starfsmanni í hálft
starf. Upplýsingar í símum 41822 —
41 1 1 5 — 40506.
Stjórn L. K.
Badmintondeild Vals
Tekið verður á móti tímapöntur uu, i Vals-
heimilinu, mánudaginn 20. sept on ^
þriðjudaginn 21. sept. milli kl. 7 ,
síma 11134.