Morgunblaðið - 19.09.1976, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976
29
Til sölu
sérstaklega góður Bronco
'66. Allur nýytirfarinn. Fæst
á góðu verði, ef samið er
strax. Upplýsingar i sima
41297.
Ford Bronco
árgerð 1972 til sölu. Vel út-
litandi og i mjög góðu lagi.
Upplýsingar i simum 83617
og 17779.
Mercedes Menz
220 D
Árgerð 1972. Uppi. i s.
86109.
Citroen D. Super
1974
Til sölu Citroen D. Super
1974 ekinn 34.000 km. Lit-
ur grænn. Verð 1.550.- Upp-
lýsingar i sima 1 6497.
Bókhald
Fyrirtækja, stofnana og
einstaklinga, sanngjarnt
verð. Upplýsingar i sima
52084.
Vélahreingerningar
Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. i sima 1 6085.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, simi
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
20 ára stúlka óskar
eftir
vinnu, helst i verzlun. Getur
byrjað strax. Upplýsingar í
síma 81761.
Óskum að ráða
Óskum að ráða járnsmiði og
lagtæka menn í járnsmíði.
Upplýsingar i sima 71348,
eftir kl. 7.
Verðlistinn auglýsir.
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað.
Verðlistinn, Laugarnesvegi
82, sérverzlun, sími 31330.
Mold til sölu
Heimkeyrð. Uppl. í síma
51468.
Til sölu
bandsög 2 7 W. Lofthitunar-
ketill óskast til kaups.
Bátasmíðastöð Jóhanns.
L. Gíslasonar, Óseyrarbraut
4, Hafnarf. sími 50732.
Tungumál upplestur
aðstoða skólanemendur.
Sig. Skúlason sími 12526.
Grár köttur týndist
frá Eiriksgötu þ. 4.9. Hann er
með hvita bringu og fætur og
með blátt hálsband. Vinsam-
lega hringið í síma 12431.
Góð fundarlaun.
Hörgshlíð 1 2
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld,
sunnudag kl. 8.
I.O.O.F. 3 = 1589208 =
Skrifstofa Félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin
mánudaga og fimmtudaga kl.
2—6. Þriðjudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 1 —5.
Ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtudaga kl. 3 — 5. Sími
1 1822.__________________
Sunnudagaskóli
Sunnudagaskólinn i Æsku-
lýðshúsinu hefst kl. 10.30 í
dag að Frikirkjuvegi 1 1.
Öll börn velkomin.
ELÍM, Grettisgötu 62.
Sunnudaginn 19.9. Sunnu-
dagaskóli kl. 1 1.00 f.h. Sam-
koma kl. 20.30. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Nýtt lif
Vakningarsamkoma i sjálf-
stæðishúsinu Hafnarfirði kl.
1 6.30. Willy Hansen talar og
biður fyrir sjúkum. Líflegur
söngur, allir velkomnir.
Filadeffía
Safnaðarguðsþjónusta kl.
14. Almenn guðsþjónusta kl.
20. Ræðumenn: Auðunn
Blöndal og Einar Gíslason.
Fíladelfía Keflavik
Sunnudagaskólinn
byrjar í dag kl. 1 1 f.h. Öll
börn velkomin. Samkoma kl.
2 e.h. Allir hjartanlega vel-
komnir.
„ Flóamarkaður"
Kvenstúdentafélag íslands
heldur flóamarkað að Hall-
veigarstöðum 2. okt. Félags-
konur og aðrir velunnarar
félagsins eru hvattar til að
leggja okkur lið. Allir munir
eru vel þegnir, við undirstrik-
um allt er velþegið. Vinsam-
legast hafið samband við:
Eddu. sími 37500, Sigrúnu
sími 34107.
I.O.O.F. 10 = 1589208 V2
Handknattleiksdeild
FRAM
Æfingatafla gildir frá 17.
september 1976.
íþróttahús Álftamýrarskóla
Sunnudagar:
kl. 10.20—12.00
Byrjendaflokkur pilta
kl. 13.00—14.40
4. fl. stúlkna
Mánudagar:
kl. 18.00—18.50
3. fl. kvenna
kl. 18.50—19.40
2. fl. kvenna
kl. 19.40 — 21.20
m. fl. og I. fl. kvenna
Þriðjudagar:
kl. 18.00—19.40
5. fl. karla
kl. 19.40—20.30
4. fl. karla
kl. 20.30—21.20
3. fl. karla
kl. 21.20—22.10
2. fl. karla
Fimmtudagar:
kl. 18.00—18.50
3. fl. kvenna
kl 18.50—19.40
4. fl. karla
kl. 19.40—20.30
2. fl. kvenna
kl. 20.30—21.20
m. fl. og I. fl. kvenna
kl. 21.20—22.10
3. fl. karla
kl. 22.10—23.00
2. fl. karla.
Laugardalshöll
Þriðjudagar:
kl. 21.50—23.05
M. fl. karla
Föstudagar:
kl. 18.30—19.20
M. fl. kvenna
kl. 1 9.20—20.35
M. fl karla
Mætið stundvíslega
Geymið auglýsinguna.
Stjórnin
íþróttafélagið Leiknir
Æfingatafla
Æfingar hefjast mánudaginn
20. sept.
Mánudagur
kl. 19.10—20 handk. 5.fl.k.
20 —20.50 3. fl. kv.
20.50— 21.40 2. fl kv.
Þriðjudagur
kl. 19.10—20 handk. 4.fl. k
20,—20.50 3. fl. k
20.50 — 21 40 2. fl. k.
21.40—22.30 Mfl.k.
22.30— 23.20 Mfl.k.
Miðvikudagur
kl. 21.40—22.30 Frjálsar
iþróttir.
22.30— 23.30 Frjálsar
iþróttir 1 3 ára og eldri
Fimmtudagur
kl. 19.10—20 handk. 5. fl.
k
kl. 20—20.50 2. fl. k.
20.50— 21 40 handk. 2. fl.
k
21.40—22.30 Mfl k
22.30— 23.20 Mfl. k
Föstudagur
kl. 19.10—20 handk. 3. fl.
kv.
20,—20.50 2. fl. kv.
20.50— 21.40 4. fl. k.
21.40— 22.30 3. fl. k.
Laugardagur
kl. 13.10—14 knattsp. 4. fl.
kl. 14 —14.50 4. fl.
Sunnudagur
Kl. 9.30—10.20 frjálsar-
iþróttir 7 til 8 ára
10.20—11.10 frjálsar
iþróttir 9 til 10 ára
11 10—12 frjálsar iþróttir
1 1 til 1 2 ára
kl. 13 —13.50 knattsp 6. fl
— 5. fl.
kl. 13.50—14.40 6. fl. —
5. fl. c.
14.40— 1 5.30 5. fl. A-5 fl
8
kl 15.30—16.20 5. fl. a
— 5. fl. B
kl. 16.20—1 7.10 3. fl.
kl. 1 7.10—18 2. fl Mfl.
18 —18.50 2. fl Mfl
Æfingagjöld
Einn æfingatími 50 min
Piltar og stúlkur.
5, 4, 3 og 2. fl. kv. kr. 50
per æfmgartima
2. fl. og M.fl. karla kr 100
per tíma.
Aldursskipting milli flokka i
handk
3. fl. kv. 1963 — 1964.
2. fl. kv.
1960—1961—1962
5. fl. k. 1964
4. fl, k. 1962 — 1963
3. fl. 1 961 — 1960
2. f. k. 1968 — 1959
Mfl. 1 957 og fyrr.
Laugard. 18.9. kl.
13 Dauðudalahellar,
hafið góð Ijós með. Fararstj.
Stefán Baldursson. Verð 600
kr.
Sunnud. 19.9. kl. 13
Garðskagi — Hólmsberg,
fjöruganga, fuglaskoðun,
Fararstj. Friðrik Danlelsson,
Verð 1 200 kr. fritt f. börn m
fullorðnum. Brottför frá
B S.í. vestanverðu, i Hafnarf.
v. kirkjugarðinn.
Útivist
Æfingar hjá Blakdeild
Víkings
Veturinn 1976 —
1977
RÉTTARHOLTSSKÓLI
MIÐV.D. FÖSTUD.
Mfl. kv. 20.45 22.00
Mfl.karla 22.00 20.45
VÖRÐUSKÓLI
ÞRIÐJUD. FIMMTUD.
2. og 3. fl 18.30 18.30
Mfl. kv. 19.20
Mfl. karla 19.20
Frúarfl 20.35 20.35
Old Boys 21.40 21 40
Innritun og ii nnheimta
æfingagjalda fer fram á
æfingum sjálfum.
Nýjir félagar velkomnir.
SÍMAR 11798 qg 19533.
Sunnudagur 19. sept.
Kl. 09.30
Gönguferð á Skjaldbreið.
Fararstjóri: Ástvaldur
Guðmundsson. Verð kr.
Gönguferð á Skjaldbreið.
Fararstjóri: Ástvaldur Guð-
mundsson. Verð kr. 1200
gr. v/bílinn.
Kl. 13.00
Gengið um Undirhlíðar og á
Helgafell. Létt og þægileg
ganga. Fararstjóri: Sigurður
Kristinsson. Verð kr. 800 gr.
v / bílinn.
Farið frá Umferðamiðstöðinni
(að austanverðu).
Ferðafélag íslands.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
Verzlun til sölu
í miðbænum. Lítill lager og hagstætt
verð. Gott tækifæri til að skapa sér sjálf-
stæða atvinnu. Þeir sem óska nánari
upplýsinga, geta lagt nafn og símanúmer
inn á afgr. Mbl. fyrir 25. september
merkt: „Gjafavörur — 6218."
Innréttingar til sölu
Vegna flutnings eru til sölu mjög glæsi-
legar viðarinnréttingar, hentugar fyrir
skrifstofu- eða verzlunarhúsnæði. Sér-
smíðuð húsgögn geta fylgt. Til sýnis í
Hafnarstræti 5, götuhæð. Tilboðum sé
skilað á sama stað.
Ferðaskrifstofa Zoéga hf.
Hafnarstræti 5 — Sími 2- 7 7-20.
Keflavík
Matvöruverzlun til sölu í fullum rekstri
góðir möguleikar. Góð bílastæði. Tilboð
leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 30. sept.
„Matvöruverzlun — 2803".
SVFR
SVFR
Vegna ört vaxandi félagsmannatölu, ósk-
ar félagið að taka á leigu eða í umboðs-
sölu veiðiár og vötn fyrir næsta veiðitíma-
bil. Veiðiréttareigendur, sem áhuga hafa
á framangreindu, hafi samband við skrif-
stofu félagsins, Háaleitisbraut 68, sími
86050. Skrifstofan er opin virka daga kl.
13 — 19, laugardaga kl. 10 — 12.
Stangaveiðifélag Reykjavíkur
þjónusta
Hjólhýsaeigendur
Tökum hjólhýsi til vetrargeymslu.
Upplýsingar í síma 36590 og 82475.
Svifflugfélag Islands.
Útboð
Tilboð óskast í frágang og malbikum
verzlanalóðanna Kleppsvegur 150 —
1 52 R. Útboðsgögn afhent í verzluninni
Gos, Kleppsvegi 152 gegn 5.000 kr.
skilatryggingu. Tilboð skilist fyrir 25 þ.m.
á sama stað.
Jarðvinna
Tilboð óskast í jarðvinnu — gröft,
sprengingar, malbikun o.fl. — á lóð
Landspítalans sunnan Hringbrautar. Út-
boðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
gegn 10.000.-kr. skilatryggingu. Verkinu
sé að mestu lokið 15. mars 1 977, en
malbikun 15. júlí 1977. Tilboðin verða
opnuð á sama stað föstudaginn 15. okt
1 976’kl. 1 1 00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAF.TUNI 7 SÍMI 26844