Morgunblaðið - 19.09.1976, Síða 31

Morgunblaðið - 19.09.1976, Síða 31
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976 31 *“• H Söngmenn Söngmenn Karlakórinn Fóstbræður getur bætt við sig söngmönnum. Upplýsingar í síma 24871 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. MOIMO- SKITT RAFKNÚIMAR JÁRNKLIPPUR Við höfum hafið innflutning á vönduðum léttbyggðum rafknúnum járnaklippum frá V-Þýzkalandi Hér er um að ræða tvær gerðir og klippir sú stærri allt að 20 mm kambstál gerð1/12 ger8l/20 Klippigeta alltað12mm alltað20mm stál eða tvö stál eða tvö 8.5 mm samtimis 12mmsamtlmis Togþol stáls Aflþörf: Hámarks afköst: Lengd: Þyngd 55 kp/fmm 600 W 35 skurðir/ min 470 mm 6,2 kg 55 kp/fmm 1 500 W 30 skurðir/min. 550 mm 1 1,4 kg. Við leigjum einnig út Mono-skitt járnaklippurnar ásamt ýmsum öðrum tækjum, sem notuð eru í byggingaiðnað- inum Leitið nánari upplýsinga. Byggingameistarar — verktakar Viö kynnum GRINKE mótahreinsivélina ásamt MONO-SKITT járnaklippunum í dag, sunnudag, kl. 10—17 að Laugavegi 178 (•jp fini hf. Laugavegi 178 r í Herradeitd JMJ VIÐ HLEMM NJtSTII él »ACA n a ,ma |~^j í m 1« 4 s§pp * • mm ' liðnHp m 0 D MEKKA Stórglæsileg ný skápasamstæða með höfðingjasvip Nýja skápasamstæðan frá Húsgagnaverksmiðju Kristjáns Siggeirssonar hefur vakið sérstaka athygli fyrir smekklega hönnun, fallega smíði og glæsilegt útlit. Sérstök hillulýsing í kappa. Þér getið valið um einingar, sem hæfa yður sérstaklega, hvort sem þér óskið eftir plötuhillum, vín-og glasaskáp, bókaskáp, hillum fyrir sjónvarp og hljómburðartæki, o.s.frv. Mekka samstæðan er framleidd úr fallegri eik í wengelit, sem gefur stofunni höfðinglegan blæ. Mekka er dýr smíði, sem fæst fyrir sérstaklega hagkvæmt verð. Skoðið Mekka samstæðuna hjá: ÚTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Akureyri: Akranes: Blönduós: Borgarnes: Bolungarvík: Húsavík: Hafnarfjörður Keflavík: Kristján Siggeirsson hf. Híbýlaprýði JL-húsió Húsgagnaúrvalið Augsýn h.f. Verzl. Bjarg h.f. Trésmiðjan Fróði h.f. Verzl. Stjarnan Verzl. Virkinn Hlynur s.f. Nýform Garðarshólmi h.f. Neskaupstaður: Húsgagnaverzl. Höskuldar Stefánssonar Ólafsvík: Ólafsfjörður: Sauðárkrókur: Selfoss: Siglufjörður: Vestmannaeyjar: Verzl. Kassinn Verzl. Valberg h.f. Húsgagnaverzl. Sauðárkróks s.f. Kjörhúsgögn Bólsturgerðin Húsgagnaverzl. Marinós Guömundssonar FRAMLEIÐANDI: KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF. HÚSGAGNAVERKSMIÐJA argus

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.