Morgunblaðið - 19.09.1976, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976
Börnin í
Bjöllubæ
effir INGIB.IÖRÍÍU JÓNSDÓTTUR
aldrei koma sér í háttinn, hugsaöi Jóa
Gunna um leið og hún lagðist niður á
baðmullarhnoörann við hlið Magga
bjöllupabba.
Það er gott að sofna í ró og værð og
vera sannfærð um, að ekkert sé að börn-
unum.
Það var þó óvart eitt að. Lilla hafði
vaknað, þegar mamma hennar sagði sög-
una og nú var hún að brjóta heilann um
það, hvernig köngurlær litu út.
— Mamma sagði, að þær væru stórar
og ljótar, hugsaði Lilla litla liggjandi á
baðmullarhnoðranum sínum. — Þær
hafa líka loðnar og kræklóttar lappir, en
þær geta ekki meitt MIG, ef ég tek Púnta
með.
Púnti var lítil bjöliubrúða, sem Lilla
hafði fengið i jólagjöf og lét alltaf sofa
hjá sér. Hún klæddi hana vitanlega ekki í
föt, en hún þvoði henni og leyfði henni
alltaf að sofa hjá sér.
— Ég fer með Púnta alla leið ofan á
gólf, sagði Lilla við sjálfa sig. — Ég læt
Púnta detta á fólfið fyrst og svo skrið ég
niður á eftir.
Þið megið nefnilega alls ekki gleyma
þvi, að Lilla átti heima í skókassa, sem
stóö á borði í rannsóknastofu, svo að það
var langt niður á gólf fyrir agnarlitla
brúna hveitibjöllu.
Lilla skreið ofan af baðmullarhnoðran-
um sínum og fram á borðið. Hún dró
Púnta á eftir ser og henti honum svo af
alefli á gólfið.
Síðan skreið hún eftir borðfætinum og
alla leið niður, en Púnta sá hún hvergi.
Hann var víst týndur.
— Púnti, Púnti, hrópaði Lilla. —
Komdu hingað, Púnti minn. Komdu til
Lillu þinnar.
Hún heyrði ekkert til Púnta enda ekki
við því að búast, því að brúður geta ekki
talað eins og allir vita.
Lilla litla skreið um allt gólfið. Hún fór
alla leið út í horn þar sem köngurlóin
hafði einu sinni átt heima og barist við
hana mömmu hennar.
Lilla gat ekki hugsað um annað en
aumingja litla Púnta sinn, sem var týnd-
ur einhvers staðar á gólfinu. Lilla var alls
MORö'dfv
RAFT/NU
GRANI göslari
Góðan daginn fröken, — Má ég kynna: Grani göslari
Nei, nei, það kom ekkert fyrir
mig, en þegar ég kem upp í
strætó fæ ég alltaf sæti.
Er til nokkuð gegn arfanum,
sem lætur hann þjást eitt
helv.. áður en hann drepst?
Gyðingur og tri voru keppi-
nautar í sölumennskunni. Gyð-
ingnum var heldur Iftið gefið
um þennan keppinaut og hélt
þvf fram að hann hefði gert sér
margan ógreiða. Eina nótt
dreymdi Gyðinginn að engill
kæmi til hans og segði honum
að hann mætti óska sér alls sem
hann vildi. Hann fengi það en
frski keppinauturinn fengi þó
helmingi meira af hinu sama.
— Og þá þótti mér — sagði
Gyðingurinn — sem ég svaraði
englinum og segði: Ég vildi
vera blindur á öðru auga.
— O—
Þegar þú ert f samkvæmi þá
ættir þú ekki að tala um sjálfan
þig. Það verður nóg talað um
Þig. Þegar þú ert farinn.
25
'kemmsta leiðin hevrði hún vél-
..rhljóð á hæð. Hún sneri við og
rór aðra leið.
Hun hafði varla riðið meira en
um hundrað metra þegar vélar-
hljóðið færðist enn í aukana og
j androverbfll kom akandi til
i ennar.
Ilún grcip f taumana.
l’.íllinn ók upp að hlið henni og
híktjórinn sté út. Hann var f
krumpaðri skyrtu og sfðbuxum.
Hrukkað andlitið var vindþurrk-
að.
— Hvað eruð þér að gera hér,
fröken?
— Góðan dag! Hún fann að hún
hafði fengið hjartslátt en hvað
gat hann svo sem gert henni ann-
að en rekið hana f burt?
— Eg spurði hvað þér væruð að
gera hér. Þér eruð ekki á yðar
landareign hérna.
— Eg er frú Carrington og ég
hef fulian rétt til að vera hér.
— Ó frú Carrington.
Hann tók hattinn af og klóraði
sér f hnakkanum.
— Yðar landareign nær ekki
hingað og ég er sannfærður um að
yður er kunnugt um það.
Hann setti hattinn upp aftur.
— Yðar landareign er handan
girðingarinnar sem þér virðíst
ekki hafa tekið eftir.
— Eg er vinur Hr. Everest.
Rödd hennar var skræk af reiðí
og ótta.
— Og þér hafið engan rétt til...
Maðurinn greip f taumana og
sagði:
— Heyrið mig nú. Þér farið
sömu leið til baka og þér komuð.
F.f þér viljið heimsækja Everest
þá skuluð þér koma aðaldyrameg-
in. Svona, af stað með yður! Hann
herti takið um taumana og sló f
hestinn svo að hann hrökk við og
prjónaði. Og hestur og riddari
þutu af stað f sömu áttina og þau
höfðu komið úr.
Sue Ann fann máttleysi gagn-
taka sig. Hún var agndofa af reiði.
Hún vildi ekki viðurkenna að
henni hafði að sumu leyti létt —
þvf að nú þegar þessu var lokið
var augsýnilegt að það hafði ekki
borið f sér neina hættu að rfða
yfir til Jamie. Eða að minnsta
kosti gera tilraun til þess.
Hesturinn hægði á sér. Sue Ann
leit um öxl. Hún varð fokvond
þegar hún sá að hfllinn elti hana.
Fjandinn hirði þennan kauða.
En hún hafði þá að minnsta
kosti sannað eitt — að það var
ógerningur að ná sambandi við
Helene og Jamie.
Rflstjórinn fylgdist með henni
unz hann sá að hún var komin
yfir girðinguna aftur. Hún reið
hnuggin áfram. Hún hafði verið
að vona að hún lenti f ævintýrum,
léki á verðina og gæti komizt að
einhverju sem sannaði eða af-
sannaði kenningu Jack
Seaverings.
Hún leit við þegar hún heyrði
dauft flugvélarhljóðið f fjarska.
Það var vél Jamies, hún þóttist
viss um það. Fróðlegt að vita á
hvaða leið hún væri.
Nokkrum mfnútum sfðar fann
hún til ólýsanlegrar skelfingar.
Það var enginn vafi á þvf að vélin
stefndi f áttina til hennar. Hún
flaug lágt.
Vélin flaug yfir höfuðið á
henni. Kannski héldu þeir að
nauðsynlegt væri að fylgjast með
henni alla leiðina.
Þetta hlaut að vera Reg Curtiss.
Hún fékk allt f einu þá hugmynd
að kannski væri Jamie f vélinni
og að hann vildi veifa til hennar.
Hún bjóst til að veifa til vélarinn-
ar.
Þegar litla vélin kom aftur og
steypti sér niður varð hún skelf-
ingu lostinn. Flugmaðurinn ætl-
aði sér að ná henni... Og senn
myndi hesturinn ærast af skelf-
ingu.
Hún varð að fara af baki. En
áður en hún komst til þess var
vélin aftur komin yfir hana. Sue
Ann hélt augnablik að vélin
myndi skella á þeim. f sömu
andrá fældist hesturinn af
hræðslu prjónaði tryllingslega og
þaut eins og kólfi .væri skotið
stjórnlaus af stað.
Sue Ann hafði hugann við það
eitt að reyna að halda sér ð baki.
Þegar hann tók þessi köst fékk
ekkert stöðvað hann fyrr en hann
hafði hlaupið sig þreyttan. En
hættan á að hann dytti f grjótinu
var Ifka voðaleg. Þá myndi ekkert
geta bjargað henni.
Hún velti andartak fyrir sér
hvar vélin væri. Var hún að snúa
við til að koma aftur? Og þá rak
hesturinn annan framfótinn f
holu og féll...
Hann flaug lágt yfir svæðið þar
sem hann hafði sfðast séð þau.
Fyrst kom hann auga á hestinn
sem stóð og hengdi höfuðið. Hann
varð að fljúga þrlvegis yfir unz
hann fann hana. Hún lá f mjög
annarlegri stellingu alllangt frá.
Hann flaug þangað aftur um
hádegisbil til að vera viss og aftur
átti hann f töluverðu basli með að
finna staðinn — einkum af þvf að
nú var hesturinn á bak og burt.
Loks kom hann auga á hana. Hun
lá enn f sömu stellingu. Hann var
nú sannfærður um að hún væri
dáin.
Sama dag var hringt til Jack frá
rithandarsérfræðingnum.
— Þetta er sama skriftin. Ég
get sýnt yður það ef þér viljið.