Morgunblaðið - 22.10.1976, Side 24

Morgunblaðið - 22.10.1976, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. OKTÖBER 1976 Ágætar afurðir eftir gemlinga KOMINN er út bæklingur á veg- um Rannsóknastofnunarinnar I Neðra-Asi I Hveragerði, þar sem dr. Ólafur R. Dýrmundsson, yfir- kennari á Hvanneyri gerir grein fyrir tilraunum slnum og rann- sóknum á algengri búskapar- venju á lslandi: að hleypa til gimbra. Segir þar, að ljóst sé að Verkfall hjá SAS Kaupmannahöfn, 21. október NTB VERKFALL flugfreyja hjá SAS hélt áfram I dag, olli töf- um og varð til þess að aflýsa varð ferðum. Reynt hefur verið að fá norskar og sænskar flug- freyjur til að hlaupa I skarðið. Deilan fer fyrir gerðardóm. Árangurs- laus sátta- fundur TORFI Hjartarson sáttasemj- arí hélt í gær fund með fulltrú- um samninganefnda Banda- lags háskólamanna og ríkisins. Stóð fundurinn frá kl. 2—3 en var árangurslaus. Sáttasemjari hafði áður haldið fund með sömu aðilum sl. mánudag og hefur boðað annan fund með deiluaðilum nk. laugardag, en reynist sá fundur einnig ár- angurslaus er málið þar með úr höndum sáttasemjara og fer til kjaradóms Frankfurt- lögreglan enn engu nær EFTIRGRLNNSI.AN lögregl- unnar f Frankfurt eftir Gunnari Elíssyni, sem hvarf þar 1 borg skömmu eftir að hann yfirgaf hótel sitt f sl. viku, hafði engan árangur borið I gær, þegar Morgunblaðið hafö; samband við sendiráðið í Bonn gimbrar séu jafnan ófrjósamari en ær, en algengt sé að 60—80% þeirra gimbra sem hleypt er til, festi fang. Segir Ólafur, að vinna þurfi að frekari rannsóknum á þessu sviði og leitast við að auka hundraðs- hluta gimbra, sem festa fang og fæða lömb. Segir hann m.a. að vanhöid á lambgimbralömbum séu í flestum tilvikum töluvert meiri en á lömbum undan fullorðnum ám, einkum um burðinn, og taka þurfi tillit til þess við hirðingu gimbranna. Einnig að lambgimbralömb (ein- lembingar) hafi jafnan meiri vaxtarhraða en tvilembingar undan ám, og við góð skilyrði sé hægt að fá ágætar afurðir eftir gemlinga. LEIKFELAG Kópavogs mun á næstunni sýna leikritið Glataðir snillingar eftir William Heinesen, á þriðjudögum og sunnudögum kl. 8.30 I Félagsheimili Kópavogs. Nokkrar sýningar eru búnar og hefur þeim verið mjög vel tekið. Glataðir snillingar er leikgerð upp úr sögunni De fortabte spillemænd, sem þýdd hefur verið á Islenzku og heitir Slagur vindhörpunnar. Myndin sýnir nokkrar góðar hlusta eftir einhverju sem Ifklegt er að geti borizt með bæjarslúðrinu. Ljósmynd Mbl. Ól.K.M. Möguleikar á rekstri sam- norrænnar ferju kannaðir Vilja láta EBE semja við ísland London, 22. október. Reuter. DAILY Telegraph segir I forystu grein I dag að betra væri að Efna- hagsbandalagið semdi við tslend- inga um fiskveiðilögsögu þeirra fyrir hönd allra níu aðildarland- anna en Bretar semji tvfhliða. Blaðið segir að þar sem aðeins séu örfáar vikur þangað til samn- ingurinn við Islendinga renni út „verði samningaviðræður nokkuð brýnt mál ef við eigum að komast hjá ennþá öðru fáránlegu þorska- strfði." „En hingað til hefur írska stjórnin gert að engu tilraun Crosiands til að endurnýja ensk- íslenzka samninginn," segir blað- ið. „Því miður hefur irska stjórnin barizt þrákelknislega gegn um- boði handa EBE til að semja við íslendinga i því skyni að reyna að tryggja sérstaka viðurkenningu á vandamálum fiskimanna sinna." „Bezta von okkar er sú að fá íra til að haga sér af meiri skynsemi svo að utanrikisráðherrar EBE geti kippt ástandinu í lag er þeir hittast í næstu viku.“ NEFND sú sem komiö var álaggirnar á vegum Norð- urlandaráðs í því skyni að athuga möguleika á rekstri samnorrænnar ferju er gengi milli Danmerkur, Noregs, Færeyja og ís- lands, hélt annan fund sin .i í Færeyjum fyrir skömmu. Formaður þessarar nefndar er Guðmundur Einarssoe, sem ný- lega var ráðinn forstjóri Skipaút- gerðar ríkisins, en auk hans eiga sæti i nefndinni Dani, Norðmaður og Færeyingur. Nefndin hélt fyrsta fund sinn I júlí en næsti fundur hennar verður i Kaup- mannahöfn í byrjun desember og er stefnt að því að hún hafi skilað áliti fyrir september á næsta ári. Að sögn Guðmundar Einarsson hafur starf nefndarinnar hingað til beinzt að þvi að kanna hversu mikilla flutninga mætti vænta með ferju af þessu tagi, en það — Sigalda Framhald af bls. 2 áramót. Halldór Jónatansson aðstoðarframkvæmdastjóri sagði að þessi aðgerð Landsvirkjunar miðaðist eingöngu að þvl að gera Energoprojekt kleift að kom fyrstu vélinni I rekstur fyrir ára- mótin og tryggja það með öllum tiltækum ráðum. Undanfarið hafa vonir staðið til þess að það myndi takast án sérstakra aðgerða en upp á síðkastið hefur smám saman komið í ljós, að gang- setning muni ef til vill dragast fram á næsta ár. Er talsverð óvissa sem ríkir um lúkningu verksins miðað við óbreytt ástand." Eftirlitsmenn Landsvirkjunar munu ganga til liðs við stjórn- endur Energoprojekt og reyna að aðstoða þá og leiðbeina eftir þörf- um til þess að stuðla að auknum framkvæmdahraða. Engin breyt- ing verður á samningnum sem slikum, Júgóslavarnir verða áfram aðalverktakinn á staðnum og bera réttindi og skyldur eftir sem áður með óbreyttum hætti. Landsvirkjun er eingöngu að nota tiltekinn rétt sem hún á sam- kvæmt verksamningi aðila um að liósinna verktakanum að eigin mati til þess að auka fram- kvæmdahraða þegar slíkt er nauð- synlegt að mati Landsvirkjunar. Verður verktakinn áfram vinnu- veitandinn á staðnum og ber hann alla ábyrgð á gæðum verksins — sagði Halldór Jónatansson. Morgunblaðið re.vndi í gær að ná sambandi við talsmenn Energoprojekt, en tveir yfirmenn fyrirtækisins voru í Júgóslavíu, Sakula og Popnovakovic. Þá náðist heldur ekki í Pétur Péturs- son, starfsmannastjóra fyrir- tækisins. yrði þá aðallega ferðamenn yfir sumartímann og ýmiss konar vöruflutningar að vetri til. — 3 menn teknir Framhald af bls. 40 bótar, þannig að nú er fundin um íí tæki af þeim 30 sem talið er fullvíst að smyglað hafi verið til landsins. Þrettán menn hafa síðustu daga setið í gæzluvarðhaldi vegna rannsóknar þessa máls en ein- hverjir munu hafa losnað úr varð- haldi í gær. — Foot Framhald af bls. 1 Foot hefur stutt efnahags- stefnu stjórnarinnar þótt vinstri armurinn hafi gagn- rýnt hana og nýtur almanna- hylli. James Cailaghan hefur vísað mörgum kröfum vinstri- sinna afdráttarlaust á bug en vildi að Foot yrði einróma kjörinn aðstoðarleiðtogi til að tryggja einingu i flokknum. Shirley Williams bauð sig fram gegn Foot að beiðni hægri manna í flokknum sem vilja draga úr áhrifum vinstri armsins. Hún gæti síðar komið til greina sem aðalleiðtogi flokksins. Foot tapaði fyrir Callaghan i kosningunni um aðalleiðtoga Verkamannaflokksins með 137 atkvæðum gegn 176 i vor. Hann tekur við stöðu varaleið- toga af Edward Short sem hættir afskiptum af stjórnmál- — Nóbels- verðlaun Framhald af bls. 1 landi en hefur búið í Chicago siðan hann var niu ára. Nýlega sagði hann til viðtali: „Nóbels- verðlaun eru sjaldan Banda- rikjamönnum til góðs, að minnsta kosti ekki Bandarikja- mönnum. Það rann varla af Sinclair Lewis og John Stein- beck eftir að þeir fengu þau. Hemingway hætti að skrifa." Á blaðamannafundinum tók Bellow í sama streng og minnt- ist Steinbecks sem hann sagði að verðlaunin hefðu orðið byrði og kvað hafa verið mjög van- sælan síðustu æviárin vegna alls konar skuldbindinga. Hann kvaðst vona að ekki færi eins fyrir sér, en hætti því við að hann væri neikvæðari en Stein- beck. „Ég gleðst yfir að fá þau,“ sagði Bellow um verðiaunin, en „ég hefði komizt vel af án þeirra." „Barnið í mér gleðst en fullorðni maðurinn í mér er efagjarn," sagði hann enn fremur. Hann kvaðst vona að einkaiif sitt yrði látið í friði, en sagði um ágang fréttamanna: „Ef þessu heldur svona áfram fá erfingjar mínir verðlaunin eftir einn eða tvo daga." Aðspurður hvort hann ætti verðlaunin skilið sagði hann: „Enginn á neitt skilið." Um rit- störf sin sagði hann: „Hingað til hafa þau komið i veg fyrir að ég yrði brjálaður." Hann kvaðst ekki trúa á „skapandi" ritstörf þar sem sköpunargáfu væri ekki hægt að kenna. Og hann dró I efa að skáldsagan væri deyjandi listform. Nokkrar helztu bækur Bellows eru „Humboldt’s Gift“ (1975), „Herzog" (1964), „Mr. Sammler’s Planet (1970) og „Henderson the Rain King“ (1959). Sögupersónurnar eru „andhetjur” sem sænska aka- demían segir hann lýsa með stiililegum skilningi sem sé sigildur á borð við þann skiln- ing sem sé að finna i verkum Maupassant, Flauberts og Henry James. Karl Ragnar Gierow, ritari akademíunnar, sagði I yfirlýs- ingu um veitinguna að bækur Bellows fjölluðu um „mann sem hefði ekki fótfestu en leit- aði að fótfestu I hrynjandi heimi og afsalaði sér aldrei þeirri trú að lifsverðmæti grundvölluðust á sjálfsvirð- ingu, ekki velgengni, og að sannleikurinn yrði að sigra að lokum." I rökstuðningi akademíunnar segir í bókum Bellows sé áherzlan ekki lögð á áhrifa- mikla atburði og ofbeldi heldur á „ljósið sem sé varpað á innra sjálf aðalpersónanna”. Aka- demían lýkur lofsorði á „varan- legt gildi" sem „andhetjur" Bellows hafi. Bellow hlaut Pulitzer- verðlaunin í Bandarikjunum á þessu ári fyrir Humboldts Gift og U.S. National Book Award fyrir „Mr. Sammler’s Planet" ' 1971. Otgefendur Bellows í New York, Viking Press, segja að Nóbelsverðlaunin ættu að tryggja metsölu á nýrri bók hans, „To Jerusalem and Back“, frásögn um Israelsferð 1975, og eldri bókum hans. — Kína — Smith tillögurnar hins vegar umræðu- grundvöll. Smith sagði að hætta væri á þvi að menn sem vildu breyta hluta rammasamningsins græfu undan viðræðunum. Richard kvaðst telja að þriggja daga undirbúningsfundir /æru fram áður en ráðstefnan hæfist. Fyrstu 10 dögum ráðstefnunnar verður varið til formlegra yfir- lýsinga um afstöðu samnings- aðila. Síðan hefjast hinar raun- verulegu samningaviðræður og þær munu standa miklu lengur. — N-Kóreumenn Framhald af bls. 1 að Norður-Kóreumenn hafi látið I ljós von um áframhaldandi sam- starf við Dani. Fundur Norð- manna og Norður-Kóreumanna I Peking þykir lýsa sömu ósk. I Helsingfors vildi finnska utanrikisráðuneytið hvorki stað- festa né bera til baka fréttir um að finnska sendiherranum i Pyon- gyang hefði verið skipað að fara úr iandi. Talsmaður ráðuneytisins sagði að finnska stjórnin teldi mikilvægt að viðhalda góðu sam- bandi við Norður-Kóreu. Framhald af bls. 1 veikt samanborið við það sem var notað í gagnrýninni á „Shangha- mafiuna”. Nokkrar myndir af Hua voru í göngunni og ein af Chou En-lai. Þess var krafizt að vinstrisinnaðir stjórnendur Tsinghua-háskóla yrðu settir af. Framhald af bls. 1 ríkisráðherra kynnti honum þær í síðasta mánuði. Þessar tillögur Kissingers kallaði Smith: „Samkomulag um rammasamning". Hann kroðst hafa sagt löndum sinum að um það væri ekki hægt að semja, annað hvort yrði að samþykkja það eða hafna þvi. Richard kallaði — Líbanon Framhald af bls. 1 mönnum hefðu sótt yfir landa- mærin ti Libanon. Talsmenn Israelska hersins vildu hvorki staðfesta né bera til baka fréttir um að tsraelsmenn hefðu útvegað líbönskum hægri mönnum vopn og neituðu þvi ein- dregið að nokkrir Israelskir her- menn hefðu tekið þátt I aðgerðum með líbönskum hægrimönnum. Hins vegar leyfðu ritskoðarar i fyrsta skipti að minnzt væri á óopinberar fréttir um israelska aðstoð við líbanska hægrimenn þar sem israelskur blaðamaður minntist á þær i frétt I brezka útvarpinu. I Kairó hóf aðalframkvæmda- stjóri Arababandalagsins, Mahmoud Riad, viðræður við ríkisstjórnir Arabalanda um myndun 30.000 manna friðar- gæzluliðs Arabalanda. Núverandi gæzlulið er aðeins skipað 2.500 mönnum og nýja gæzluliðið heyr- ir undir Elias Sarkis forseta. Sarkis forseti og hermála- fulltrúi Saudi-Arabiu unnu I dag að undirbúningi fundar æðstu manna i Kairó á mánudag en þar er búizt við að rætt verði um framkvæmdaratriði samkomu- lagsins i Riyadh. Bardagarnir sem geisuóu I Beirút áður en vopnahléð tók gildi voru einhverjir þeir hörðustu sem um getur I margar vikur. Um 90 óbreyttir borgarar féllu og 240 særðust. Kamal Jumblatt, leiðtogi vinstrisinna, sagði eftir fund með palestinska skæruliðaleiðtogan- um Yasser Arafat i kvöld að hann teldi að vopnahléið yrði algerlega virt innan skamms. Hann sagði að æðsta skylda Sarkisar væri að krefjast brottflutnings sýrlenzka herliðsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.