Morgunblaðið - 06.11.1976, Blaðsíða 1
258. tbl. 63. árg.
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1976
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Plains 5. nóv. — Reuter.
NVKJÖRINN forseti Bandarfkj-
anna, Jimmy Carter, ætlar að
halda fjarlægð sinni gagnvart
Washíngton þann tfma, sem er
þangað til hann tekur við forseta-
embættinu 20. janúar. Sagði hann
á fyrsta blaðamannafundi sfnum
sfðan hann var kjörinn, að hann
ætlaði að halda sig að mestu f
heímabæ sfnum, Plains, en fara
aðeins skyndiferðir til Washing-
ton.
Hann sagði á blaðamannafund-
ínum, að hann ætlaði að vera dug-
legur við að efna kosningaloforð
sfn. Kvað hann sigur sinn, þð tæp-
ur hefði verið, sýna að hann nyti
vfðtæks stuðníngs meðal banda-
rlsku þjóðarinnar.
Carter sagðist ætla að hafa nýj-
an hátt á við val ráðherra stjórnar
sinnar. Sagðist hann vilja að
menn gæfu sig fram i æðstu störf-
in, eins og störf utanríkisráðherra
eða varnarmálaráðherra, og ynnu
sfðan með helztu ráðgjöfum hans,
svo að hann gæti kynnzt þeim
áður en hann tæki lokaákvörðun
um mannaval sitt.
Um utanrfkismál sagði Carter
að hann gæfi ekki út neinar yfir-
lýsingar áður en hann hefði kann-
að núverandi ástand utanríkis-
mála Ford-stjórnarinnar. Sagðist
hann vonast til að geta átt tveggja
daga fund með sérfræðingum
Fords f utanríkismálum innan
fárra vikna. A þeim fundi væri
viðeigandi fyrir sig að lýsa þvf
yfir að utanrfkisstefna sfn yrði f
samhengi við fyrri stefnu Banda-
ríkjanna.
Hann kvaðst gera sér það ljóst,
að ýmsar erlendar rfkisstjórnir
Kulakov
biðlar til
Kínverja
nóvember.
Moskvu,
Reuter.
FYODOR Kulakov, lfklegur
arftaki Leonids Brezhnevs,
sagði f dag á árlegum fundi til
minningar um októberbylting-
una, að það væri „óafsakanlegt
og óeðlilegt“ að Rússar og Kín-
verjar hefðu ekki haft vinsam-
leg samskipti í 15 ár.
I fyrsta skipti í 10 ár að talið
er gengu Kínverjar ekki af
slíkum fundi. Kínverskir
diplómatar klöppuðu meira að
segja þegar Kulakov hafði lok-
ið máli sfnu.
Fyrr í dag sendi Nikolaí
Podgorny forseti Jimmy Cart-
er, nýkjörnum forseta Banda-
rfkjanna, skeyti þár sem hann
lét í ljós von um að vinsamleg
samskipti Rússa og Bandaríkja-
manna mættu haldast.
EBE semur
víð Bandaríkin
Bríissel, 5. nóvember. AP.
BANDARÍKIN og Efnahags-
bandalagið hefja viðræður á
mánudag um undanþágur handa
sjómönnum frá Vestur-Evrópu til
veiða I bandarlskri fiskveiðilög-
sögu eftir útfærslu hennar ( 200
mllur 1. marz.
Formaður bandarfsku senda-
nefndarinnar verður Robert
Morris, annar æðsti maður
bandarísku sendinefndarinnar
PLO
hafnar
manni
Sarkis
Beirút, 5. nóvember. Reuter.
FRELSISSAMTÖK Palestfnu
(PLO) neituðu I dag að fallast á
skipun Ahmed Al-Haj ofursta I
stöðu yfirmanns öryggissveita
Arabalandanna I Llbanon þar
sem samtökin virðast óttast að
hann verði ekki hlutlaus f átökun-
um I landinu.
Elias Sarkis forseti skipaði Al-
Haj yfirmann sveitanna sem verð-
Framhald á bls. 18.
hjá EBE. Formaður sendinefndar
EBE verður Eamon Gallagher, að-
alráðunautur f utanrfkisdeiid
Framhald á bls. 18.
hefðu áhyggjur af utanrikis-
stefnu Bandarfkjanna þann tíma,
sem er til þess að hann tekur við
embætti. Hann sagðist hafa beðið
leyniþjónustuna, CIA, um skýrsl-
ur um erlend viðbrögð við kosn-
ingu sinni.
Aðspurður um möguleikann á
því að olfuframleiðsluríki hækk-
uðu olfuverð, sagði hann að slfk
hækkun yrði alvarleg fyrir oliu-
innflutningslönd en hann lagði
áherzlu á að Ford væri ábyrgur
fyrir þvf hvort diplómatisk her-
ferð yrði hafin til að reyna að
koma í veg fyrir olíuhækkun en
við henni er búizt á fundi sam-
taka olfuútflutningslanda, OPEC,
f desember.
Hann var spurður um þau orð,
Framhald á bls. 18.
Jimmy Carter á fyrsta blaðamannafundi síntim slðan hann var kjörinn
forseti.
Callaghan þrauk-
ar eftir ósigrana
London, 5. nóvember Reuter
JAMES Callaghan forsætisráð-
herra lýsti yfir þeim ásetningi
stjórnar sinnar I dag að þrauka
þrátt fyrir slæma útreið, sem
Verkamannaflokkurinn hefur
fengið I þrennum aukakosning-
um og hefur leitt til þess að hann
hefur aðeins eins atkvæðis meiri-
hluta I Neðri málstofunni.
Breytingar hafa aldrei orðið
eins miklar á fylgi flokka I auka-
kosningu I 40 ár. Ihaldsflokkur-
inn sigraði I þremur kjördæmum,
sem hafa yfirleitt verið örugg
Verkamannaflokkskjördæmi.
Margaret Thatcher, leiðtogi
Ihaldsflokksins var sigri hrós-
andi, skálaði f kampavfni og sagði
að stjórnin væri að falli komin og
yrði að efna til þingkosninga hið
fyrsta. Bollaleggingar eru þegar
hafnar um nýjar kosningar og
jafnvel talið að kosningar verði
haldnar í febrúar eða mars.
James Callaghan viðurkenndi f
yfirlýsingu að hann væri von-
svikinn en sagði að úrslitin
mundu hvergi bifa þeim ásetningi
stjórnarinnar að halda áfram
viðreisnarstarfi sínu. Sjaldan eða
aldrei hefur forsætisráðherra
verið eins fljotur að gefa yfir-
lýsingu vegna aukakosninga og
það þykir sýna að stjórnin telji sig
hafa orðið fyrir miklu áfalli og
verða að fullvissa erlendar ríkis-
stjórnir um að hún sé ennþá uppi-
standandi.
Mesta sigur sinn vann Ihalds-
flokkurinn f kjördæmi John
Stonehouse fyrrverandi ráðherra
sem var dæmdur í sjö ára fangelsi
í ágúst fyrir fjársvik — Walsall
North á Mið Englandi. Þar fékk
thaldsflokkurinn 43,3% atkvæða
en Verkamannaflokkurinn 31,6%
en innan við helmin.^ur kjósenda
greiddi atkvæði.
í Workington á Norður-
Englandi hlaut thaldsflokkurinn
48,2% en Verkamannaflokkurinn
45.6% og þrir fjórðu kjósenda
greiddu atkvæði.
í Newcastle hélt Verkamanna-
flokkurinn þingsæti sfnu og hlaut
47% atkvæða. thaldsflokkurinn
hlaut aðeins 19% en vinsæll fram-
Framhald á bls. 18.
Sexbura-
fæðing
Naþoli, 5. nóvember. AP.
28 ARA gömul kona f Napoli,
Pasqualina Chianese, ól
sexbura i dag, fjórar stúlkur
og tvo drengi, en þrjár stúlkn-
anna Iétust tveimur tfmum eft-
ir fæðingu. Móðurinni heilsast
vel. Hún hafði tekið frjósemis-
íyf
Um 25 sexburafæðingar
hafa verið skráðar á þessari
öld. Aðeins einu sinni er vitað
til þess, að allir sex hafi lifað.
Það var þegar Susan
Rosenkowitz ól þrjá drengi og
þrjár stúlkur 11. janúar 1974 I
Höfðaborg.
Frú Margaret ThateKer, leiðtogi
merki eftir sigur flokks slns I
þingrofs og nýrra kosninga.
brezka Ihaldsflokksins, gefur sigur-
aukakosningunum. Nú krefst hún
Haf na f relsi í
Rhódesíu 1978
Genf, 5. nóvember. AP. Reuter.
BLÖKKUMANNALEIÐTOGINN
Joshua Nkomo hafnaði I dag til-
lögu Breta um að Rhódesla fengi
sjálfstæði I marz 1978, krafðist
þess að meirhluti blökkumanna
fengi völdin innan árs og sakaði
Breta um að reyna að kaupa frið
við stjórn hvfta minnihlut ans.
Bandamaður Nkomos á ráð-
stefnunni, Robert Mugabe, hótaði
að hætta þátttöku sinni í ráðstefn-
unni ef ákveðið yrði að Rhódesfa
fengi sjálfstæði í marz 1978. Hinir
blökkumannaleiðtogarnir á ráð-
stefnunni, Abel Muzorewa biskup
og séra Ndabaningi Sithole,
vísuðu einnig tiilögunni á bug.
Nkomo sagði að brezka tillagan
gerði ráð fyrir töf sem gæti haft
öngþveiti í för með sér. Hann
sagði að blökkumenn í Rhódesíu
„hefðu beðið i 86 ár eftir sjálf-
stjórn. Við lifum i suðupotti i
Rhódesiu og þrír mánuðir eru
eins og þrjú ár.“ Hann sagði að
Framhald á bls. 18.
Carter sýnir gát
í utanríkismálum