Morgunblaðið - 06.11.1976, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NOVEMBER 1976
Bruni hjá Sláturfélagi Suðurlands í gærmorgun:
4—5 milljóna kr. tjón,
engar rekstrartafir
ELDUR kom upp í einni af bygg-
ingum Siáturfélags Suðurlands f
gær er leki kom að gaskút, sem
síðan olli sprengingu. Fólk var
ekki við vinnu þar sem gaskútur-
inn sprakk um klukkan 7.30 f
gærmorgun og var það mikil
mildi þvf eldurinn breiddist hratt
út og fleiri gaskútar voru f vinnu-
salnum. Að sögn Jóns H. Bergs,
Sæ dýr asaf nid:
Háhyrningun-
um sleppt
Blóðsökkið of lágt
og dýrin vannærð,
segir Bandaríkja-
maðurinn
Donald Oldsburry
HAHYRNINGUNUM tveimur
sem geymdar voru f laug f
Sædýrasafninu við Hafnarfjörð
alla sfðustu viku, var sleppt f
fyrrinótt, þar sem dýrin voru
orðin illa haldin.
Jón Kr. Gunnarsson, for-
stöðumaður Sædýrasafnsins,
sagði f samtali við Morgun-
blaðið f gær að Bandarfkja-
maður sem komið hefði til
landsins f fyrrakvöld til að
huga að háhyrningum, hefði
farið fram á það að þeim yrði
sleppt. Hefði hann tekið blóð-
sökk af þeim og fundizt það
alltof lágt og þvf lagt til að
þeim yrði sleppt, sem var svo
gert sfðar um nóttina.
Morgunblaðið náði síðan tali
af Bandaríkjamanninum, sem
heitir Donald Oldsburry,
skömmu áður en hann fór af
landi brott í gær „Mér leizt
engan veginn nógu vel á
skepnurnar, er ég sá þær, né
þann aðbúnað sem þær hafa
haft í Sædýrasafninu," sagði
Oldsburry. „Og eftir að ég tók
blóðsökk af þeim, sannfærðist
ég um að bezt væri að sleppa
þeim því þeim leið illa og voru
vannærðir og ég taldi að þær
myndu aldrei þola flutningin
til Hollands, — hvað þá Banda-
ríkjanna."
Morgunblaðið spurði Olds-
burry hvers vegna
Framhald á bls. 18.
forstjóra Sláturfélags Suður-
lands, er tjónið á að gizka 4—S
milljónir en rekstrartafir verða
litlar sem engar hjá fyrirtækinu
vegna þessa bruna.
Eldurinn kom upp í sal á götu-
hæð í vestustu álmu fyrirtækis-
ins, fór eldurinn ekki strax f aðrar
byggingar á svæðinu. Slökkviliðið
kom strax á vettvang og tókst með
snarræði að siökkva eldinn fljót-
lega. Er eidurinn kom upp var
enginn í salnum á neðstu hæð-
inni, en eftir að leki kom að kútn-
um streymdi gasið út í vinnusal-
inn og varð þar mikil sprenging.
Náði eldurinn upp á næstu hæð
Framhald á bls. 18.
Þingeyri:
Slökkviliðsmenn við störf f húsakynnum Sláturfélagsins f gærmorgun.
(ljósm. Rax).
Of há spenna olli skemmd-
um á 15 sjónvarpstækjum
Seldi fyrir 8,5 m.
ÁRSÆLL SIGUROSSON frá Grinda
vik seldi 1140 kitt e8a 71.2 lestir af
ísfiski i Grimsby I gær fyrir 28.543
sterlingspund að 8.5 millj. króna.
Fiskurinn, sem Ársæll Sigurðsson
var með. þótti ekki góður auk þess
sem verð á f iski hefur fallið litillega á
mörkuðum i Englandi að undan-
förnu.
OF HÁ spenna olli skemmdum á
15 sjónvarpstækjum og tveimur
olfukyndingum á Þingeyri f
fyrrakvöld, er rafmagni var
hleypt á eftir að bilun hafði orðið
á kerfinu.
Aage Steinsen, rafmagnsveitu-
stjóri Vestfjarða sagði í samtali
við Morgunblaðið í gærkvöldi, að
bilun hefði orðið á línunni til
Þingeyrar í fyrrakvöld.
Viðgerðarmenn rafveitnanna
hefðu hafið viðgerð strax og
gengið vel, en í myrkrinu og
flýtinum hefðu orðið þau mistök,
að endar vfxluðust þannig að 380
volta spenna fór inn á nokkur hús
á Þingeyri i stað 220 volta. Við
það skemmdust sjónvarpstækin
og oliukyndingarnar biluðu.
1 fyrstu var talið að skemmdir
hefðu orðið mun meiri en sjón-
varpsviðerðarmaður og starfs-
maður Rafveitnanna fóru til
Þingeyrar á gærmorgun til að
kanna skemmdir. Gat sjónvarps-
viðgerðarmaðurinn gert við 14
tækjanna á staðnum, en eitt varð
að færa á verkstæði. Það sem kom
í veg fyrir að tækin skemmdust
meira var að f þeim eru innibyggð
öryggi sem slá út ef atburður sem
þessi kemur fyrir. Þá var unnið
að viðgerð á olíukyndingunum í
gær.
Nýr hafnargardur
byggður á Þingeyri
MJÖG mikil atvinna er nú á Þing-
eyri við Dýraf jörð. Að sögn Jónas-
ar Ölafssonar, sveitarstjóra, er nú
verið að gera nýjan hafnargarð,
og á að vinna f þvf verki fyrir
60—70 milljónir króna á þessu
ári en gert er ráð fyrir að verkið
kosti alls um 100 millj. kr. er þvf
lýkur á næsta ári.
Jónas sagði í samtali við
Morgunblaðið í gær, að með til-
komu nýja hafnargarðsins myndi
öll aðstaða f höfninni gjör-
breytast, en fram til þessa hefði
skuttogarinn Framnes oft átt í
vandræðum með að athafna sig f
höfninni í slæmum verðrum.
Þá sagði Jónas, að mjög mikið
væri byggt af íbúðarhúsum á
Þingeyri á þessu ári og líklega
næmu heildarframkvæmdir um
150 millj. króna á þorpinu á þessu
ári.
Tímamót í vatnsöflunarmálum:
N ægt grunn vatn úr borholum
Gvendarbrunna má leggja niður
ÁRIÐ 1976 markar tfmamót f
vatnsöflunarmálum Reykvfkinga.
Að undarförnu hefur verið leitað
að vatni með borunum f Heið-
mörk. Hafa allir nýtanlegir ‘
brunnar á Heiðmerkursvæðinu
nýlega verið prófaðir og nú fund-
izt grunnvatn, sem er meira en
það vatn, sem Gvendarbrunnar
hafa gefið. Þetta kom fram f
greinargerð, sem Birgir Isl.
Gunnarsson gaf um framkvæmdir
á árinu á fundi borgarstjórnar á
fimmtudag. Miðað hefur verið að
því að allt drykkjarvatn Reykvfk-
inga fengist úr neðanjarðarvatns-
bólum, þannig að hægt yrði f
framtfðinni að leggja niður
Gvendarbrunnana, sem eru opin
vatnsból og þvf óvarðir fyrir
mengun. En eftir þessar sam-
eiginlegu prófanir á öllum neðan-
jarðarvatnsbólunum er vitað, að
Stödugar yfir-
heyrslur í
jökniefnamálum
STÖÐUGAR yfirheyrslur eru í
ffkniefnamálunum, sem nú eru til
rannsóknar hjá ffkniefnadeild
lögreglunnar f Reykjavík og
Fíkniefnadómstólnum. Að sögn
löggæzlumanna, sem að rannsókn-
inni vanna, hafa þeir bæði yfir-
heyrt þá 8 menn, sem sitja nú í
gæzluvarðhaldi vegna málsins, og
einnig fólk utan fangelsins, sem
tengt er þessum mönnum.
til þess er nægilegt vatnsmagn og
ekki þarf að leita meira að þvf
með borunum. Er hægt að fara að
hanna verkefnið, leggja safnæðar
milli borholana og leggja drög að
efniskaupum, að þvf er Þóroddur
Sigurðsson vatnsveitustjóri tjáði
Mbl.
Núna frá Reykvíkingar 750
sekúndulítra af vatni, og ef dælt
er, upp í 850 sekúndulítra. En
alltaf þarf að hafa umfram einn
eða tvo brunna, sem gefa 150
sekúndulítra, ef bilar og vegna
viðgerða. Boranirnar á svokölluðu
Myllulækjarsvæði hafa verið
kostnaðarsömustu aðgerðir vatns-
veitunnar á þessu ári, að því er
Birgir ísl. Gunnarsson sagði. Og
ennfremur hefur á árinu verið
undirbúið neðanjarðarvatnsból á
Jaðri. Sagði hann að f vetur yrði
haidið áfram borunum á Myllu-
lækjarsvæðinu, en talið væri að
afköstin mætti auka verulega,
enda nauðsynlegt af rekstrar-
ástæðum að hafa makil aukaaf-
köst, þegar Gvendarbrunnar
verða lagðir niður sem fyrr er
sagt.
A yfirstandandi ári hefur verið
unnið meira sumstaðar á vegum
vatnsveitunnar en áætlað hafði
verið. Unnið hefur verið við frá-
gang vatnsgeyma f Litlu-Hlíð og
að hönnun vatnsgeyma í Vatns-
endahverfi. Öllum frágangi á
dælustöð við Eiríksgötu er lokið
og með þvá hefur vatnsþrýstingur
á Skólavörðuholti stórbatnað. Þó
er eftir að lagfæra ýmsar æðar í
dreifikerfinu áður en vatns-
notkun kemst í eðlilegt horf.
Framkvæmdir þessar verða
nokkuð dýrari en áætlað var. 1
hönnun er dælustöð við Hraun-
brún, en áætlað er að steypa
undirstöður hennar á arinu.
1 Hólahverfi voru meiri vatns-
veituframkvæmdir en áætlað var.
Einnig var lagt dreifikerfi í
Vatnagarða og Stokkaselshverfi,
sem ekki var á áætlun. Hins vegar
eru ekki enn hafnar framkvæmd-
ir við lögn vatnsæða í Súðarvog,
Stekkjabakka og í Selás. Nú er
verið að ljúka lögn aðalæðar til
Heiðmerkur og vinna við 5.
áfanga að hefjast. Við þáð er
unnið að hönnun og undirbúningi
útboðs. I Kringlumýrarbraut hafa
verið lagðar þveranir, sem ráð-
gert var.
Aður en hægt verður að leggja
niður Gvendabrunna liggur fyrir
að gera safnæðar til að safna vatn-
inu úr borholunum í Heiðmörk,
líklega um 4 km leiðslur. Einnig
að byggja upp kerfið með dælum
og dælustöðvum sem verða 14
talsins en ekki þarf lengur að
hafa áhyggjur af vatnsleit.
VINNINGAR
1. Au*tln Allegro árgerð 197?
2. Urvalslerð fyrtr 2 fil fblaa
3. Kenwood hljömllulníngstæki
4. - #. Sányo úlvarps- og kas««ttul»kl
tar. 1.456,000,-
kr. 145.000.-
kr. 140.000.-
kf. 192.500,-
HAUSTHAPÞDRJETTI
SJÁLFSTJEÐiSFLOKKSINS 1976
Kfi.
HElLDARVEROMÆTI VINNINGA Kfi.: 1.927.500.-
DmOlO 13. NÓVBMB£R 1978
l tm» A290O M)«>nn «• U,
austhappdrættid:
Opið um helgina
HAUSTHAPPDRÆTTI SJálf-
stæðisflokksins er nú I fullum
gangi, enda verður dregið eftir
aðeins 6 daga. Þeir, sem enn eiga
ógerð skil 6 heimsendum miðum,
eru hvattir til að gera það hið
fyrsta.
Skrifstofa happdrættisins er í
Valhöll, Sjálfstæðishúsinu, Bol-
holti 7, og verður hún opin f dag
kl. 10 til 18 og á morgun kl. 14 til
17, sfmi 82900. Látið ekki happ úr
hendi sleppa. Miði er möguleiki.