Morgunblaðið - 06.11.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.11.1976, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1976 24 Spáín er fyrir daginn f dag aU Hrúturinn |lil 21. marz — 19. aprfl Það er stundum best að vita sem minnst. Láttu ekki hafa neitt eftir þér ef þú ert ekki alveg viss um að það sé rétt. Þú gerir góð kaup f dag. Nautið 20. aprll — 20. maf Þú ert óþolinmóður og það kemur öðrum til góða. Taktu ekki að þér störf sem þú treystir þér ekki til að leysa sómasam- lega af iiendi; þú græðir ekkert á þvf. Ö» Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Nágrannar valda þér einhverjum óþæg- indum. Vertu sáttfús. Þú verður að leggja mál sem þér finnst aðkallandi á hilluna f bili. Krabbinn </9á 21. júnf —22. júlf Það er fremur dauflegt f kringum þig og Iftíð um skemmtanir. Vinir og kunningj- ar sýna þér óvænta ræktarsemi. £ Ljðnið 23. júlf — 22. ágúst Þér býðst tækifæri á framabrautinni sem þú getur þvf miður ekki tekið. Þú verður að láta heimilið og fjölskyiduna sitja f fyrirrúmi. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Vinur þinn leitar til þín f vandræðum og þú skalt gera það sem þú getur til að hjálpa honum. Framtfðarvonirnar bregð- ast þér ekki. feli\ Vogin W/lZTá 23. sept. ■ 22. okt. Hamraðu járnið meðan það er heitt ann- ars gætirðu misst af góðu tækifæri. Lán- aðu ekki það sem þú getur ekki verið án sjálfur. Drekinn 23. okt. —21. nóv. f dag er ekki rétti tfminn til að gera viðskipti. Þú ættir að huga betur að fjölskyldu þinni og heimili. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú verður að gera það upp við þig hvað er þyngst á metunum. Tækifærin eru innan seilingar svo nú er bara að bera sig eftir björginni. rÍKi Steingeitin 22. des. — 19. jan. Vegna erfiðra aðstæðna ganga fram- kvæmdir hjá þér ekki eftir áætlun. Þú hefur samt fulla ástæðu til að vera ánægður. :liyl Vatnsberinn =±S 20. jan. — 18. feb. Þér er óhætt að freista gæfunnar hvað fjármálin snertir. Sveltur sitjandi kráka en fljúgandi fær. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú hefur verið svo duglegur að þú ættir að gera þér dagamun. Ilafðu samband við i <«mlan vin þinn sem þú hefur vanrækt. TINNI Kampayín!J<sja, Tobbatetur. Okkur skort/r ekkert. t/ofum X-9 IOIHÖPUR ,CORRIGAN,, UN FRÁ FLUSINU. STR'AKARNIR ERU SVOLÍTID ÖRIfí... STORMFJALLA- SKRV’MSLlÐ HEPUR SÉST A KREIKI nS'leqa' SHERLOCK HOLMES „sannarlega Lre.\nsue6T, watson. en vidverðum adhafa HRADAN 'A . ÉG SANNFÆRPUR UM, AÐ LElDIN TIL þESS AE> FINNA GLÆPAMENNINA, ER AD UPPL'/SA mok-oio a montmartre." „ HR. HOLMES, MfÍRFINNST framkoma vbar HARLA ein KENNILEG... SVO ekki sé MEIRA SAGT." (C,' 1>7> WHItin H. BTry dttl &f FwtMN »rnQ»cdW j „DR.VVATSON,MÉR|?ÆTTI VÆNT um AP pÉR FYLGDUÐ MÉR AÐ VA<jN - INUM... STRAX " LJÓSKA Jæja, lögfræðingur, komum þá! THI5 5H0ULP 0£ AN EA5V CA5E FO(? VOU... THEV'KE LUf?0N6 ANP l'M ei6HT I Þetta ætti að vera auðvelt mál fyrir þig... Þeir hafa á röngu að standa og ég hef rétt f.vrir mér! Eg vona að þú hafir ekki á móti auðveldum málum... IF THE M0NEV 15 RI6HT, I CAN 5TANP ANft'THlNÖ, 5WEETIE! Ef kaupið er nógu hátt, þá get ég þolað hvað sem er, Ijúfan!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.