Morgunblaðið - 06.11.1976, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. NÖVEMBER 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Tizkuverzlun
Kventízkuverzlun óskar eftir starfskrafti,
hálfan daginn. Tilboð með upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf sendist
Mbl. merkt „Tízkuverzlun: 2954“ fyrir
1 0. nóvember.
Laust starf
Bæjarfógetaembættið í Hafnarfirði óskar
eftir að ráða skrifstofustúlku. Verzlunar-
skólamenntun æskileg. Umsóknir ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri störf,
óskast sendar embættinu fyrir 20
nóvember n.k.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Sölumaður |
Óskast til starfa hjá rótgrónu fyrirtæki
Vanur maður hefði forgang. Algjör reglu-
semi áskilin. Laun eftir hæfni. Tilboð
ásamt mynd merkt: „Sykur — 2950"
sendist Mbl. fyrir 10 nóvember
Hálfsdags vinna
Duglegan og reglusaman starfskraft
vantar strax til starfa á fatapressu.
Efnaiaugin Snögg
Suðurveri
Stigahlíd 45
Vélsetjari óskast
Þarf að kunna handsetningu og
upplímingu, einnig að geta byrjað sem
fyrst. Reglusemi og stundvísi áskilin.
Tilboðum sé skilað á Mbl. merkt „Vél-
setjari: 2951" fyrir 9. nóv.
j Sérþjálfun i
i frumurannsóknum
I
j Krabbameinsfélag íslands óskar að sér-
þjálfa nema í frumurannsóknum. Þeir
sem hafa áhuga á þessu starfi sendi
vinsamlegast umsókn með upplýsingum
um menntun og fyrri störf fyrir 15.
nóvember nk. til yfirlæknis frumurann-
sóknastofu krabbameinsfélagsins, Gunn-
laugs Geirssonar, Suðurgötu 22, Box
523 Laun meðan á námi stendur.
Krabbameinsfé/ag fs/ands
Arkitekt
óskast til starfa við skipulag, húsa-
teikningar og innréttingar sem allra fyrst
Þeir, sem áhuga hafa, sendi umsóknir á
augl.deild Mbl. merktar: „Arkitekt —
2952" eigi siðar en n.k. miðvikudag.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðar-
mál.
VANTAR
ÞIGVINMJ
| VANTAR (f)
í ÞIG FÓLK 2
$2
ÞÍ ALGLÝSIR LM ALLT
LAND ÞEG.AR ÞL ALG-
LVSIR í MORGLNBLADINL
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi i boöi
Iðnaðar- og
verzlunarhúsnæði
til leigu við Smiðjuveg í Kópavogi á bezta
stað. Húsnæðið er 560 fm sem má
skipta til helminga.
Leigist hvort í sínu lagi eða í einu lagi.
Tilboðum sé skilað á afgreiðslu blaðsins
merkt: „Kópavogur — 257 5".
fundir — mannfagnaöir
Dýrfirðingar — Árshátíð
Árshátíð Dýrfirðingafélasins verður haldin
föstud. 12. nóv. í Átthagasal Hótel Sögu
Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri
Hótel Sögu sunnud 7. nóv. kl. 14—17.
Nánari uppl. í síma 851 77 og 38048
Skemmtinefndin.
Félag
Vestmann-
eyinga
Suðurnesjum
hefur ákveðið að efna til hópferðar á
árshátíð félagsins Heimaeyjar í Reykja-
vík, föstudaginn 12. nóv. n.k. Vestmann-
eyingar á Suðurnesjum, tilkynnið þátt-
töku til Stellu Ingimundar í síma 2223,
Keflavík eða Helgu Jónsdóttur í síma
1 386, eftir kl. 1 7 á daginn, fyrir 1 0. nóv.
n.k.
Stjórnin
|þjónusta
Hjólhýsaeigendur
Getum tekið hjólhýsi og vélbáta í geymslu
í gott og upphitað húsnæði í Garðabæ.
Timburiðjan h. f.
símar 53489 og 40446.
Keflavík
Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn í Keflavík, heldur aðalfund i
Sjálfstæðishúsinu, þriðjudagmn 9. nóv. kl. 9 e.h. Venjuleg
aðalfundarstörf. Kaffidrykkja. Spilað verður bmgó.
Stjórnin.
Kópavogur — Kópavogur j
Sjálfstæðisfélag Kópavogs heldur fund í Sjálfstæðishúsinu, j
Borgarholtsbraut 6 miðvikudaginn 10.1 1 kl. 8.30.
Fundarefni. Framsögumaður Gunnar Thoroddsen. Frjálsar
umræður og fyrirspurnr i. Allir velkomnir.
Stjórnin
Leshringir Heimdallar:
Leshringur
um frjálshyggju
3. fundur leshringsins verður laugardag-
inn 6. nóv. kl. 14 í Valhöll (Sjálfstæðis-
húsínu) Bolholti 7.
Leiðbeinandi leshringsins er Kjartan
Gunnar Kjartansson.
Þjóðmálafundir Varðar:
HELZTU FYRIRHUGUÐU
BREYTINGAR Á SKATTALÖG
GJÖFINNI
Landsmálafélagið Vörður, samband fé-
laga Sjálfstæðismanna I hverfum Reykja-
vikur, efnir til þjóðmálafundar i Átthaga-
sal Hótel Sögu, mánudagínn 8. nóv. kl.
20.30.
Matthias Á. Mathiesen, fjármálaráðherra
flytur framsöguræðu um helztu fyrirhug -
uðu breytingar á skattalöggjöfinni.
Á eftir framsöguræðu fjármálaráðherrti
verða pallborðsumræður og fyrirspurnir.
Pallborðsstjóri verður Markús Örri
Antonsson, borgarráðsmaður.
KOSNING UPPSTILLINGARNEFNDAR
FER FRAM Á FUNDINUM.
í pallborði taka þátt auk fjármálaráðherra.
Sigurbjörn Þorbjörnsson, rikisskattstjóri,
Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur,
Sveinn Jónsson, aðstoðarseðlabanka-
stjóri.
Átthagasalur Hótel Sögu —
mánudaginn 8. nóvember kl.
20:30.
Aðalfundur
Málfundarfélagsms Sleipnis verður hald-
inn i Sjálfstæðishúsinu á Akureyri, litla
sal, sunnudaginn 7 nóv. kl. 15.
Halldór Blöndal ræðir stjórn-
málaviðhorfið.
Aðalfundur kjördæmis-
ráðs
Sjálfstæðisflokksins
í suðurlandskjördæmi.
Verður i Árnesi laugardaginn 6. nóvember kl. 1 3.30.
Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf
stjórnin.
Stofnfundur Félags ungra
Sjálfstæðismanna
í Breiðholti
Ákveðið hefur verið að stofna félag ungra Sjálfstæðismanna i
Breiðholti.
Markmiðið með stofnun félagsins er m.a.: Að vinna að eflingu
Sjálfstæðisstefnunnar og fyrir framgangi þeirra stefnumála
sem ungir Sjálfstæðismenn vilja berjast fyrir.
Stofnfundurinn verður haldinn miðvikudaginn 10. nóvember
að Seljabraut 54 (húsnæði Kjöt og Fisks) og hefst kl. 20.30. Á
dagskrá verður stofnun félagsins og kjör stjórnar. Jón
Magnússon formaður Heimdallar mætir á fundinn og heldur
framsögu um tilgang hins nýja félags. Ungt Sjálfstæðisfólk í
Breiðholti ! Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja hafa
mótandi áhrif á stefnu ungra Sjálfstæðismanna.
Mætum þvi öll á stofnfundinn á miðvikudaginn.
Frekari upplýsingar veita Gunnar Hauksson, Austurbergi 1 6
simi 72516, Atli Þór Simonarson, Æsufelli 6 simi 71415,
(viðskiptasvið 2 ár i Fjölbrautarskólanum) Sigurður Ingvar
Steinþórsson Núpabakka 25 sími 74651 (Menntaskólasvið 1.
ár i Fjölbrautarskólanum)
SKIPULAGSNEFND HEIMDALI.AR S U S.