Morgunblaðið - 06.11.1976, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.11.1976, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1976 4SamftBinmiHék&iSb sími 16 2 59. Ingólfsstræti 1 FLUTT í Iðnaðarhúsið I ngólf sstræti / Hall veigarstíg BERGSTstr, ID — '1 ERUM FLUTTIR I IÐNAÐARHÚSIÐ INGÓLFSSTRÆTI Austur-Þýzkaland: Rithöfundi ýtt út í kuldann Austur-Berlín 5. nóv. — Reuter HINUM gagnrýna austur-þýzka rithöfundi Reiner Kunze hefur verið vfsað úr samtökum rithöf- unda f Austur-Þýzkalandi, að sögn vina hans f gærkvöldi. Sögðu þeir að ákvörðunin um að reka Kunze úr samtökunum hefði verið tekin á fundi Erfurtdeildar rithöfundasambandsins f sfðustu viku. Nýjasta bók Kunze sem er 46 ára gamall sonur námuverka- manns, heitir „Die wunderbaren Jahre“ og er nú metsölubók f Vestur-Þýzkalandi. Hann sagði rétt áður en bókin var gefin út f Belgrad 5. nóvember — Reuter ISMAIL FAHMI, utanrfkisráð- herra Egyptalands, kom hingað í dag frá Búlgarfu f þriggja daga heimsókn en getgátur eru uppi um það að Júgóslavar ætli að miðla málum á milli Egypta og Sovétmanna. Fahmi hefur sfðustu tvo daga átt leynilegar viðræður f Sofiu vað Andrei Gromyko, utanrfkisráð- herra Sovétrfkjanna, og er álitið að tilgangur þeirra hafi verið að jafna þær illdeilur, sem með rfkj- unum hafa verið sfðan vináttu- sáttmála þeirra var slitið fyrir átta mánuðum sfðan. Talsmaður júgóslavneska utan- ríkisráðuneytisins sagði að spurs- málið hvort Júgoslavar ætluðu að miðla málum væri athyglisvert, en vildi ekki ræða það nánar. Aðalritari sovézka kommúnista- flokksins, Leonid Brezhnev, kemur til Júgóslavíu innan tveggja vikna. Fahmi hefur með sér skilaboð frá egypzka forsetanum Anwar Sadat til Tito, forseta, en heldur er ósennilegt að Fahmi verði fyrstur erlendra ráðamanna til að hitta hann síðan hann varð sjúkur þann 11. september. Tito fór frá Belgrad til fjalla í Mið—Júgó- Kaupmannahöfn, 5. nóvember. Reuter. AP. PÓLSKUR fangi sem flytja átti frá Danmörku rændi pólskri flug- vél á leið til Varsjá f gær og nevddi flugstjórann til að lenda'f Vfn þar sem hann gafst upp fyrir austurrfskum vfirvöldum. Pólverjinn hótaði flugstjóran- um með „vopni" sem hann hnoðaði úr rúgbrauði er hann hafði með sér úr fangelsinu. Flug- stjórinn hélt að hann væri með handsprengju. Tveir danskir lögreglumenn sem fylgdu Pólverjanum úr landi tóku ekki eftir rúgbrauðinu sem hann tók með sér úr fangelsinu og kvaðst vilja eiga sem minjagrip. Rúgbrauðið vakti heldur enga sérstaka eftirtekt öryggisvarða á Kastrup-flugvelli. Pólverjinn, Andrezej Jaroslaw Karoszinski, er 20 ára gamall og fékk hæli sem pólitískur flótta- maður í Danmörku 1974. Hann var dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi í síðasta mánuði fyrir þjófnað og yfirvöld ákváðu að flytja hann úr landi. I Vín sagði austurrfski innan- ríkisráðherrann, Otto Rösch, að Vestur-Þýzkalandi að hann byggist við þvf að austur-þýzk yfirvöld mundu beita öllum þeim aðgerðum, sem yfirvöld geta beitt gegn rithöfundi". Engin bóka hans hefur verið gefin út f Austur-Þýzkalandi. Dae wunderbaren Jahre (Dásamlegu árin) er smásagna- safn, sem lýsir ýmiss konar atburðum í lífi ungra Austur- Þjóðverja sem alast upp undir kommúnistastjórn. Mörg eintök af bókinni hafa borizt ólöglega yfir til Austur-Þýzkalands þar sem þau hafa gengið á milli manna. slavíu i gær. Talsmaður utanrikisráðuneyti- sins sagði að Fahmi mundi ræða við Milos Minic, utanrikisráð- herra, og Dzemal Bijedic, innan- ríkisráðherra, um ýmis mál, þar á meðal Miðausturlönd. í sameiginlegri yfirlýsingu Sovétríkjanna og Egyptalands, sem gefin var út i Kairó eftir fundinn í Sofiu, var hvatt til þess að Genfarráðstefnan um Mið- austurlönd tæki til starfa að nýju. New York 5. nóv. — AP. SKOT, sem varð sjötugum, þekkt- um glæpamanni að bana fyrir framan heimili hans í New York, gæti hafa verið rásmerki f nýjum hlóðbardaga um krúnu Carlos heitins Gambino, hins þekkta „foringja foringjanna" f banda- rfsku undirheimunum. Skotið, sem Iftill samanrekinn flugstjóranum hefði í fyrstu verið neitað um lendingarleyfi. Það var þó veitt þegar flugstjórinn fullyrti að um neyðarástand væri að ræða. TAKEO Fukuda, varaforsætisráð- herra, og helzti keppinautur Takeos Mikis, forsætisráðherra, sagði af sér í dag. Miki féllst á afsagnarbeiðni Fukuda, sem einnig var yfirmaður efnahags- áætlana. Afsögn hans kom f kjölfar aukafundar þingsins f gærkvöldi og aðeins mánuði fyrir kosningar. Fukuda er leiðtogi eins stærsta arms Frjálslyndaflokksins, sem vinnur að þvf að koma Miki frá vegna meðferðar hans á Lockheed-mútuhneykslinu og lé- legrar stjórnar. Þeir bftast um völdin f Maffunni: Carmine Galente (1959), Joseph Bonnano og Ann Aniello Dellacroce. maður f dökkum frakka hleypti af, drap Pietro Licata á miðviku- dagskvöld þegar hann var að opna hliðið f aðkeyrslunni að heimili hans. Kona hans, Vita, horfði á úr Cadillac fjölskyldunnar. Sérfræðingar lögreglunnar í skipulögðum glæpum kváðu Licata vera fyrrverandi foringja í þeirri mafíu-fjölskyldu sem áður var undir forystu Joseph „Joe Bananas“ Bonanno en er nú und- ir stjórn Carmine ,,Lillo“ Galante. Galante er einn þeirra manna, sem taldir eru koma til álita sem eftirmenn Gambinos, sem lézt 15. október, 74 ára gamall. Álítur lög- reglan að morðið á Licata sé upp- hafið að striði innan mafíunnar um völd Gambinos. En hins vegar er einnig á það bent, að Licata var ekki lengur neinn stórkarl, þar sem hann var búinn að draga sig í hlé, enda hafði hann ekkert gert í mörg ár. Mikill þrýstingur hefur verið á Miki frá flokksbræðrum hans f hinum íhaldssama Frjálslynda- flokki og tveir þriðju lílutar þing- manna hans hafa greitt því at- kvæði að Fukuda taki við af hon- um, sem forsætisráðherra. Forsætisráðherrann hefur hins vegar þráazt við og neitar að segja af sér. Vann hann aðra orrustu í stríðinu í síðustu viku þegar hon- um tókst að koma því til leiðar að aukaþingi Frjálslyndaflokksins, sem átti að byrja 31. október, yrði frestað fram í desember. Miðla Júgóslav- ar á milli Sovét- manna og Egypta? Rændi flugvél með rúgbrauði Nýtt mafíustríð í uppsiglingu Keppinautur Mikis hættir Tokyo 5. nðvember — Reuter

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.