Morgunblaðið - 06.11.1976, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.11.1976, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1976 31 Islandsmótið í handknattleik Hörður Sigmarsson — mark- hsstur f 1. deild. Markhæstir Hörður Sigmarsson, Haukum 28 Jón Karlsson, Val 27 Konrið Jónsson, Þrótti 25 Þorbjörn Guömundsson, Val 22 Brynjólfur Markússon, ÍR 19 Arnar GuSlaugsson, Fram 1 7 Árni IndriSason, Gróttu 1 7 Jón Pétur Jónsson, Val 1 7 Vilhjilmur Sigurgeirsson, ÍR 17 Viðar Simonarson FH 17 Einstaklingar sigurður Gislason, ÍR 11 Sveinlaugur Kristjinsson, Þrótti 6 Misheppnuð vítaköst Vikingur 12 FH 6 Þróttur 4 Haukar 3 R 3 Grótta 1 Fram 1 Valur 0 Varin vitaköst Eftirtaldir markmenn hafa varið flest vitaköst: Örn Guðmundsson. ÍR 9 Guðmundur Ingimundarson, Grótta 5 Ólafur Benediktsson, Val 3 2. deild Staðan i 2. deild íslandsmótsins i handknattleik er nú þéssi: Framhald á bls. 18. Svíum á Norðurlandamótinu Geir Hallsteinsson, FH 16 Þorbergur Aðalsteinsson, Vikingi 15 Stigahæstir Eftirtaldir leikmenn hafa hlotið flest stig i einkunnagjöf Morgun- blaðsins. Tala leikja i sviga: Jón Karlsson, Val 12 (4) Örn Guðmundsson, ÍR 12 (4) Árni Indriðason, Gróttu 11 (4) Ólafur Benediktsson, Val 11 (4) Þorbjörn Guðmundsson, Val 11 (4) Konráð Jónsson, Þrótti 10(4) Steindór Gunnarsson, Val 10 (4) Brottvísanir af velli ÍR 25 min. Grótta 16 min. Þróttur 16 min. Vikingur 1 2 min. Haukar 8 min. Valur 8 min. Fram 6. min. FH 4 min. Blaklandsliðið barðist vel en tapaði samt fyrir HEIL umferð verður leikin f 1. deildar keppni Isiandsmótsins f handknattleik nú um helgina,. Auk þess verða svo þrfr leikir í 2. deild og einn leikur f 1. deildar keppni kvenna, auk fjölmargra leikja f yngri aldurflokkunum. Fá handknattleiksunnendur þvf nægjanlegt við sitt hæfi um helg- ina, og verða sjálfsagt f vanda með að velja milli leikja. Annars hefur áhugi áhorfenda á handknattleiknum verið mjög takmarkaður það sem af er keppnistímabilinu og leikirnir áberandi verr sóttir en verið hefur á undanförnum árum. Erf- itt er að geta sér til um ástæðu þessa, en vel má vera að fólk sé hreinlega „þreytt“ ennþá eftir hina viðburðaríku knattspyrnu- vertið f sumar og haust. Eins telja margir að dauf aðsókn áhorfenda stafi af því að handknattleikurinn sé nú öllu slakari en áður og einnig er talað um að of mikið sé af leikjum sem skipta sáralitlu máli, þ.e. leikir milli liða sem varla munu blanda sér f barátt- una á toppnum, né heldur verða f botnbaráttunni. 15.00 Haukar og Þróttur og kl. 16.15 leika FH og Grótta. 1 Laugardalshöllinni leika kl. 20.00 Valur og Víkingur og kl. 21.15 leika Fram og ÍR. Ætla má að viðureign Vals og Víkings verði „leikur helgar- innar". Valsmenn standa reyndar miklu betur að vfgi en Víkingar og hafa ekki tapað leik til þessa, en ætla má að Vfkingar fari að ná sér á strik eftir hina slæmu byrj- un á mótinu, og sigurinn gegn Gróttu á dögunum ætti að hafa fært liðinu byr undir vængi. Og vfst er að Víkingar verða að vinna þennan leik ætli þeir að eiga möguleika á að vera með í barátt- unni um Islandsmeistaratitilinn í vetur. 2. deild Leikirnir þrfr í 2. deild fara allir fram f Laugardalshöllinni í dag, og má segja að þeir komi jafnvel til með að bjóða upp á meiri spennu en 1. deildar leik- irnir. Fyrsti leikurinn í dag er milla KR og Þórs og hefst hann kl. 15.30. Þennan leik ættu KR-ingar að vera nokkuð öruggir um að vinna, ef að líkum lætur. Kl. 16.45 keppa svo Ármann og KA og má þar búast við hörkuviðureign þar sem þessi tvö lið, ásamt KR, munu sennilega keppa um sætið f 1. deild. Siðasti leikurinn hefst svo kl. 18.00 og er hann milli Fylkis og IBK. 1. deild kvenna Kl. 16.25 á morgun leika i Garðabæ lið UBK og FH. Er þetta fyrsti leikur FH-stúlknanna í mótinu f vetur, en UBK er hins vegar búið að leika einn leik — gegn Þór og tapa honum. 1. deild Leikirnir sem verða í 1. deild fara allir fram á morgun. I Hafnarfirði. leika þá.fyr^t 1. deild Staöan I 1. deild jslandsmótsins er nú þessi: Valur 4 4 0 0 91 — 64 8 ÍR 4 2 1 1 83—87 5 Haukar 3 2 0 1 63—66 4 Fram 3 1 1 1 66—68 3 Þróttur 4 0 3 1 77—81 3 FH 3 1 0 2 63—63 2 Viking- ur 3 1 0 2 66—67 2 Grótta 4 O 1 3 78—91 1 t GÆRKVÖLDI hófst Norður- landamótið f blaki f Bergen f Noregi eins og kunnugt er og eru tslendingar þar meðal þótt- takenda. Blaðið hafði samband við Tómas Tómasson, fararstjóra fslenzka liðsins, og innti hann frétta. Tómas sagði að fyrsti leikurinn hefði verið á milli ls- lendinga og Svfa. Eins og við var að búast únnu Svfar leikinn 3—0, en úrslit einstakra hrina urður 15—6, 15—6, og 15—3. í fyrstu hrinunni náðu Is- lendingar forystu, komust í 4—2, en þá tóku Svíar leikinn í sínar hendur og unnu 15—6 eins og áður sagði. Þessi árangur islenzka liðsins er góður miðað við það sem búast má við þegar það er athugað að þarna léku hreinir áhugamenn við þaulæfða atvinnu- menn, sem æfa marga tíma dag hvern og á launum. Tómas sagði að allir íslenzku leikmennirnir hefðu átt góðan leik og barizt af miklum dugnaði og hörku. Þessi úrslit gefa okkur nokkra von um að loksins takist að vinna hrinu og þá gegn Norð- mönnum sem voru grátt leiknir af Finnum, en nánar um það seinna. Þá sagði Tómas að Geir Humberset, sá sem þjálfaði islenzka landsliðið fyrir ttaliu- ferðina fyrr á þessu ári, hefði séð leikinn og var hann hrifinn af frammistöðu og taldi hann að þetta landslið væri jafnsterkara en það sem fór til ítalíu. í gærkvöldi léku einnig Norð- menn og Finnar og var það leikur kattarins að músinni, því að Finn- ar unnu fyrstu hrinuna 15—0, en hinum lauk með 15—2 og 15—9, sem sagt 3—0. Þessi úrslit gefa tslendingum nokkra von gegn Norðmönnum, þó að vissulega sé hún lftil. Síðasti leikur kvöldsins var svo milli Svla og Dana og unnu Svíar 3—0 (15—6, 15—11 og 15—12). Þá sagði Tómas að móttökur og framkvæmd öll væri til fyrir- myndar, mun betri en hjá Svíum ’74 og voru þó móttökur þeirra góðar. AUar timasetningar stóðu eins og stafur á bók og fram- kvæmd mótsins hin allra bezta, en það fer fram I fremur litlu húsi, svipuðu íþróttahúsi Hagaskólans og er öll aðstaða þar mjög góð. Mótinu verður svo fram haldið í dag og á sunnudag, en f dag leika Islendingar við Dani klukkan 10 og svo við Norðmenn seinna um daginn. A sunnudag verður svo síðasti leikur islenzka landsliðs- ins, en hann verður gegn Finnum, sem eru liklega sterkasta blak- þjóðin á Norðurlöndum að þessu sinni. Nánar verður sagt frá mótinu og úrslitum þess f blaðinu á þriðjudag. HG. TÆPAST HOPFERÐ TIL MÚSKVU — ÉG tel fremur ólíklegt að al því geti orðið að farin verði hópferð á leikinn I Moskvu, sagði örn Höskuldsson, for- maður Handknattleiksdeildar Vals, í viðtali við Morgunblaðið f gær, en eins og skýrt var frá f blaðinu fyrr f vikunni áform- uðu Valsmenn að koma á hóp- ferð með Arnarflugi á leik þeirra við sovézka liðið MAI í Evrópubikarkeppni bikarhafa i desember og sameina ferð þessa keppnisferð FH-inga til Póllands. örn sagði, að Valsmenn þyrftu að fá um 130 manns með sér til þess að það borgaði sig að taka leiguflugvél, og slfkt væri harla ósennilegt að tækist á þessum árstfma. Kostnaður Valsmanna við leikinn í Sovétrfkjunum er gífurlega mikill, og þurfa þeir troðfullt hús f Laugardalnum þegar Sovétmennirnir leika hér til þess að fara ekki út úr þát- ttöku sinni f Evrópbikarkeppn- Framhald á bls. 18. Knattspyrnuþjálfarar Knattspyrnufélag Siglufjárðar óskar eftir að ráða þjálfara fyrir knattspyrnuflokka félagsins næsta keppnistímabil. Góð laun í boði. Upplýs- ingar gefur Guðmundur Jónsson í síma 71148 eða 71 477 á Siglufirði. HEIL UMFERÐ í 1. DEILD OG ÞRÍR LEIKIR í 2. DEILD Islandsmótið í körfuknattleik hefst f dag, og má búast við þvf að baráttan um Islandsmeistaratitilinn verði óvenjulega tvfsýn f vetur. Þessi mynd var tekin f leik Ármanns og IS f fyrra og sýnir hún Bandarfkjamanninn Rogers skora hjá stúdentunum. Rogers verður einnig með f slagnum f vetur — eini útlendingurinn sem leikur með fslenzku liði að þessu sinni. ÍSLANDSMÓTK) í KÖRFUKNATT- LEIK HEFST Á LEIK UMFN OG UBK t DAG hefst íslandsmótið f körfuknattleik, verða þá þrír leikir í fyrstu deild, einn í meistaraflokki kvenna og einn í annarri deild. Leikirnir í fyrstu deild verða á milli UMFN og Breiðabliks í Njarðvfk klukkan 14 og á milli ÍR og Fram og Vals og Ármanns og hefjast þeir leikar klukkan 15 og verða f fþróttahúsi Kennaraskól- ans. Klukkan 18 verður svo leikur IS og KR f meistaraflokki kvenna á sama stað. í annarri deild leika UMFG og Þór og verður sá leikur í Njarðvík klukkan 15.30. Á sunnudag verður svo einn leikur í annarri deild, en þá eigast við UMFL og Snæfell og verður sá leikur á Laugarvatni og hefst klukkan 16. Fyrir fram verður að telja Ar- mann, IR og Njarðvíkinga sigur- stranglegri í leikjum sínum, en það er aldrei að vita og rétt er að Framhald á bls. 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.