Morgunblaðið - 06.11.1976, Blaðsíða 32
»I,ÝSINGASÍMÍNN F,R:
22480
|tl«r0unl>bi&i&
VTáa haft i huga
HEKLA hf
Laugavegi 170-172, — Simi 21240
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1976
Óljóst um nýtan-
legt orkumagn við
Kröflu um áramót
segir Jakob Björnsson orkumálastjóri
— HEILDARSTAÐAN á Kröflu-
svæðinu er ekki Ijós enn, og það
er ekki Ijðst hve mörg megawött
verða tilhúin um áramót, þegar
áætlað er að Kröfluvirkjun taki
til starfa, og það er ekkert sem
heitir öruggt ( þessum efnum,
sagðí Jakob Björnsson orkumála-
stjóri ( samtali við Morgunblaðið
I gær.
Jakob sagði, að boráætlun sú,
sem gerð hefði verið um mitt sum-
ar, væri langt komin, og væri bor-
un á undan áætlun hvað borholu-
metrafjölda varðaði. Gert væri
ráð fyrir, að borað yrði fram
undir jól. 1 sumar og haust hefði
verið lokið við 3 holur og lokið
yrði við 2 eftir 10—14 daga. Síðan
yrði hola, sem ekki var lokið við i
fyrra, dýpkuð þannig að lokið yrði
við 6 holur á þessu ári.
Þá sagða hann, að sem kunnugt
væri hefðu þeir orðið að færa sig
Geirfinnsmálið:
Tölvuvinnslan
hefst líklega
í lok mánadarins
MORGUNBLAÐIÐ snerl sér (gær
til Arnar Höskuldssonsr fulltrúa
við sakadóm Reykjavfkur og
spurði hann hvað liði tölvuúr-
vinnslu á gögnum Geirfinnsmáls-
ins. Sagði örn, að verið væri að
undirbúa tölvuvinnsluna, en það
verk gæti ekki hafizt fyrr en saka-
dómur hefði fengið móttökutæki,
sem tengt verður tölvu Skýrslu-
véla. Bjóst örn við þvf að tækið
kæmi seinnipartinn (
mánuðinum. Að öðru leyti hvað
örn ekkert sérstakt að frétta af
rannsókn Geirfinnsmálsins, 10
manna vinnuhópurínn ynni
stöðugt að málinu.
Háhyming-
unum sleppt
HAHYBNINGUNUM, sem
geymdfr hafa verið ( Sædýra-
safnanu ( Hafnarfirði ( meira
en viku, var sleppt ( fyrrinótt
að ósk Bandarfkjamanns Don-
ald Oldsburry, sem kom til
landsins til að huga að háhyrn-
ingunum. Blóðsökk, sem tekið
var af þeim, reyndist alltof
lágt, auk þess sem dýrin höfðu
ekkert fengið að éta sfðan þau
komu f safnið.
Sjá viðtal við Donald Olds-
burrv og Jón Gunnarsson á bls.
2.
frá einni holunni í leirgosinu á
dögunum, og enn væri ekki ráðið
hvað gert yrði f þeim efnum.
Annaðhvort yrði sú hola dýpkuð
eða ný boruð.
Morgunblaðið spurði Jakob hve
mikill árangur hefði náðst á bor-
svæðinu. Sagði hann, að lokið
væri við 3 holur. Fyrst bæri að
nefna holu 6, hún hefði blásið
nokkuð vel um tíma, en væri nú
slakari en menn hefðu búizt við.
Þá væri hola 7 nýbúin að blása, en
ekki væri enn ljóst hver árangur-
inn yrði. Verið væri að hjálpa
holu 8 til að blása og mætti búast
við að hún blési á næstu dögum.
Þá væru 3 holur í lagi frá í fyrra.
Að sögn Jakobs er verið að
mæla kraftinn úr holunum og á
því verki að ljúka í næstu viku.
Komið hefur i Ijós, að hlutfall
gufunnar í rennslinu er meira en
áður hefur þekkzt á háhitasvæði,
en að öðru jöfnu er gott að hafa
hátt gufumagn.
Þá sagði Jakob, að enn væri
mikill óróleiki á svæðinu, t.d.
væri Sjálfskaparvíti ýmist að
koma eða hverfa. Menn vissu ekki
hvort gosið f fyrra hefði haft ein-
hver áhrif á svæðið. Hins vegar
væri það ljóst, að holurnar hefðu
Framhald á bls. 18.
Netin fiska ekki þegar þau eru orðin gömul og götótt, og þv( er betra að skera af og setja sfðan ný net á
teinana. Myndina tók Friðþjófur f Hafnarfirði fyrir skömmu.
Á1 hefur lækkað um
10% á heimsmarkaði
ÞEIR Emanuel Mayer,
stjórnarformaður
Ávísanamálid:
Svör stóru bank-
anna ófullnægjandi
ALLIR bankar landsins hafa nú
skilað svörum til Hrafns Braga-
sonar umboðsdómara f ávfsana-
málinu um yfirdráttarheimildir
þær, sem bankarnir hafa veitt vió-
skiptavinum sfnum.
Að sögn Hrafns hafa sumir
bankanna svarað mjög ýtarlega,
en þrfr stærstu bankar landsins,
Landsbankinn, Utvegsbankinn og
Búnaðarbankinn, hafa ekki veitt
fullnægjandi svör að mati Hrafns.
Hefur hann nú ritað þessum
bönkum annað bréf og beðið um
nákvæmari svör. Sagði Hrafn í
samtali við Mbl. í gær, að ef svör
fengjust ekki, yrði að kalla banka-
stjóra viðkomandi banka til yfir-
heyrslu á ný.
Spurningar þær sem Hrafn
lagði fyrir bankana f bréfi um
miðjan - október voru um
almennar reglur um yfirdrætti
viðskiptavina bankanna og yfir-
drætti, sem þeir einstaklingar
hafa fengið, sem Seðlabankinn
kærði á sínum tíma og mál þetta
snýst um. Sagði Hrafn við Mbl. í
gær, að framhald rannsóknarinn-
ar færi alfarið eftir þeim
upplýsingum, sem bankarnir
gæfu um yfirdráttarheimildir.
Alvarlegt um-
ferðarslys í
Austurstræti
ALVARLEGT umferðarslys varð
( Austurstræti um kl. 22 I gær-
kvöldi. Ung stúlka varð undir bíl
og slasaðist mikið. Um kl. 23. (
gærkvöldi var ekki að fullu lokið
rannsókn á meiðslum stúlkunnar.
Að sögn lögreglunnar mun slys-
ið hafa borið þannig að, að bfll
var að fara af stað ( Austurstræti
og stóð stúlkan við hlið hans. Af
einhverjum orsökum féll stúlkan
niður með bflnum og varð undir
vinstra afturhjóli bflsins.
Alusuisse, og Poul Miiller,
stjórnarformaður fyrir-
tækisins, hafa dvalið hér á
landi undanfarna daga og
hafa þeir átt fundi með
ráðamönnum. Þar hefir
komið fram, að Alusuisse
telur ekki fært að leggja út
i stækkun Álversins í
Straumsvfk á næstunni
vegna óvissu ( markaðs-
málum og erfiðleika með
að útvega lánsfé. Nýr fund-
ur hefur verið ákveðinn f
febrúar n.k. og ætla for-
ráðamenn Alusuisse að
leggja þar fram áætlanir
um stækkun.
Eins og komið hefur fram í sam-
tölum við Ragnar Halldórsson,
forstjóra Isal, liggur fyrir heimild
um stækkun annars kerjaskálans
þannig að koma megi fyrir 40
i kerjum til viðbótar.
i
Ragnar Halldórsson sagði í sam-
j tali við Morgunblaðið í gær, að
Alusuisse telur
ekki fært ad
leggja út í stækk-
un Álversins
í Straumsvík
á næstunni
töluverð óvissa rlkti nú á álmark-
aði heimsins. Á síðustu mánuðum
hefur eftirspurn aukizt og verð
farið hækkandi. Sfðustu vikurnar
hefur hins vegar komið aftur-
kippur I markaðinn og álverð
lækkað um 10%. Alverð í
Bandarfkjunum fór hæst í 48 cent
pundið, en hefur lækkað þar I 43
cent og í Evrópu hefur verðið
lækkað úr 45 pundum í 40 pund.
Ragnar sagði að lokum, að allra
sfðustu daga hefði verðið farið
örlítið upp á við, en ógjörningur
væri að spá um framvinduna nú
sem stæði.
Mistök starfsmanns ollu
Höfuðborgarumferðin fyrstu 10 mán. ársins:
llOfærrislas-
aðir en í fyrra
næstum því árekstri risa-
þotna norður af íslandi
MISTÖK starfsmanns ( Islenzku
flugstjórnarmiðstöðinni ollu þvf,
að litlu munaði að tvær risaþotur
af gerðinni Boeing 747 rækjust
saman um 80 mflur norður af
tslandi þann 10. október s.I. Hef-i
ur starfsmanni þessum verið vik-
ið frá starfi (biii.
Leifur Magnússon varaflug-
málastjóri sagði f samtali við
Morgunblaðið ( gær, að strax og
þessi mistök hefðu orðið ljós,
hefðu komið hingað til lands
tveir sérfræðingar frá Bretlandi
til að rannsaka málið. Komið
hefði ( Ijós, að aðeins um 5 kfló-
metrar hefðu verið á milli vél-
anna, þegar flugstjóri annarrar
þeirra kom auga á hina.
önnur vélin hefði verið (
láréttu flugi, en hin ( klifi. Var
önnur vélin frá Frakklandi en
hin frá Kanada.
Sagði Leifur, að hinir erlendu
sérfræðingar hefðu lagt til að við-
komandi manni yrði vikið úr
starfi um tfma og settur ( annað
starf. Sfðan leggja þeir til, að
maðurinn verði settur ( endur-
þjálfun og ( starfið á ný, en þá
undir eftirliti.
FYRSTU 10 mánuði þessa
árs hafa 110 færri slasazt í
umferðinni í Reykjavík en
sömu mánuðina í fyrra eða
200 á móti 310 árið 1975.
Árekstrar i umferðinni
eru einnig 426 færri en í
fyrra, 2423 á móti 2849
fyrstu 10 mánuði ársins
1975. Banaslys eru 5 á móti
6 í fyrra. Þessar tölur fékk
Morgunblaðið I gær hjá
lögreglunni í Reykjavík.
Eins og mönnum er ef-
laust í fersku minni, gekk
yfir slysaalda í umerðinni í
fyrrahaust. Tölur frá síð-
asta októbermánuði eru
mjög jákvæðar í saman-
burði við tölur frá sama
mánuði í fyrra. Síðastlið-
inn októbermánuð voru
árekstrar 240 í höfuðborg-
inni á móti 359 í fyrra, eða
119 færri og 23 slösuðust á
mðti 55 í fyrra eða 32. Ekk-
ert banaslys varð í október
s.l. í umferðinni í höfuð-
borginni en 2 í október í
fyrra.