Morgunblaðið - 06.11.1976, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1976
3
■
Hiröing tannanna er
ekki einungis hreinlætis-
og útlisatriði, heldur lika
fjárhagsspursmál.
Nútimafólk gerir auknar kröfur
um hreinlæti og gott útlit.
Þess vegna nota þeir, sem eiga
dagleg samskipti við aðra
Ultra Brite með hinu þægilega
hressandi bragði.
Ultra Brite er nú komið á
markaöinn nytt og endur-
bætt með fluor, sem
varnar tannskemmdum.
Ultra Brite
med f luor gerir andar dráttinn ferskan
og brosið bjart og heillandi.
Nýtt og betra
Ultra Brite
Birgir Isl. Gunnarsson.
SlÐASTI hverfafundur Birgis ts-
leifs Gunnarssonar, borgarstjóra,
með fbúum Reykjavfkur verður
haldinn { dag. Hefst fundurinn
ki. 14 að Seljabraut 54 (2. hæð).
A fundinum, sem ætlaður er íbú-
um Bakka-, Stekkja-, Fella-, Hðla-
, Skóga- og Seljahverfis, mun
borgarstjóri flytja ræðu og svara
fyrirspurnum. Fundarstjðri verð-
ur Magnús Jensson, byggingar-
meistari, og fundarritari Inga
Magnúsdoðttir, húsfrú.
Elínborg
Lárusdótt-
ir rithöf-
undur látin
LATIN er I Reykjavík Elinborg
Lárusdðttir rithöfundur. Lézt
hún á Landspitalanum f gær tæp-
lega 85 ára að aldri. Elfnborg var
fædd að Tunguhalsi f Skagafirði
hinn 12. nðvember 1891 og hefði
hún þvf orðið 85 ára eftir fáa
daga. Hún stundaði nám f kvenna-
skðlanum á Blönduðsi og við hús-
stjðrnarskóla á Akureyri og sfðar
við Kennaraskðlann, árin
1912—14.
Elínborg var mikilvirkur rit-
höfundur og liggja eftir hana
margar bækur, m.a. tJr dagbók
miðilsins, 1944, Miðillinn
Hafsteinn Björnsson 1946,
Merkar konur 1954, Forspár og
fyrirbæri 1957. Eftirlifandi
maður Elinborgar Lárusdóttur er
Ingimar Jónsson.
Slasadist lífs-
hættulega í bíl-
veltu vid Akranes
Maí jafnvel seld-
ur til N oregs
Skuttogaraskrokkur keyptur
ALVARLEGT umferðar-
slys var við bæinn Innri-
Vog í Akraneshreppi í
fyrrnðtt. Fðlksbifreið valt
og slasaðist ökumaðurinn
Iffshættulega. Maðurinn er
21 árs gamall, og liggur
hann nú á sjukrahúsinu á
Akranesi.
Síðasti hverfa-
fundur borg-
arstjóra
Lögreglan á Akranesi
fékk tilkynningu um slysið
klukkan 6.30 í gærmorgun.
Þegar hún kom á staðinn,
lá bifreiðin á toppnum og
maðurinn við hann. Hann
var þá meðvitunarlaus og
töluverðir útvortis áverkar
á honum. Hann var mjög
kaldur orðinn og hafði aug-
sýnilega legið þarna í ein-
hvern tíma. Hann var strax
flttur á sjúkrahúsið til
meðferðar.
Bifreiðin er mjög mikið
skemmd.
á skuttogaraskrokknum. Hefur
Morgunblaðið þetta eftir áreiðan-
legum heimildum.
Eins og Morgunblaðið skýrði
frá fyrir nokkru vildu aðilar hér á
landi festa kaup á Mai og hugðust
breyta honum í nótaskip svipað
Sigurði og eins og nú er verið að
breyta togaranum Víkingi. Þessi
kaup gengu til baka og fór þá
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar að
huga að því að selja Maí úr landi.
Var haft samband við aðila i
Noregi og nú standa yfir viðræður
um að þessi aðilar kaupi Maf á um
það bil 100 millj. kr., og gangi
kaupverð upp i skuttogaraskrokk
með vél, sem Bæjarútgerðin
hefur. hug að festa kaup á. Ef af
verður, mun skuttogaraskrokkur-
inn verða dreginn til íslands og
að líkindum verður siðan gengið
Framhald á bls. 18.
Séra Jón Auðuns prédikar
í Dómkirkjunni á morgun
Á MORGUN, sunnudag, er allra
sálna messa, þ.e. minningardagur
látinna. 1 dómkirkjunni hefur
messa alltaf verið með sérstökum
blæ á þessum degi.
Að þessu sinni prédikar séra
Jón Auðuns, fyrrverandi dóm-
prófastur, sem ekki hefur stigið f
prédikunarstól við guðsþjónsustu
1 Dómkirkjunni 1 þrjú ár og er
þess þvf að vænta að marga fýsi
að heyra hans orð á þessum degi.
Guðsþjónustan f dómkirkjunni
hefst kl. 14 og mun séra Jón Auð-
uns þjðna fyrir altari ásamt séra
Þóri Stephensen.
NU stendur til að selja slðutogar-
ann Mai frá Hafnarfirði til
Noregs, en f stað togarans er
fyrirhugað að Bæjarútgerð
Hafnarf jarðar fái skuttogara-
skrokk með vél frá Noregi. Sölu-
verð Maf, sem mun vera um 100
millj. kr., á að ganga upp ( kaupin
Séra Jón Auðuns.