Morgunblaðið - 06.11.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÖVEMBER 1976
9
Nýjung í
Bústaða-
kirkju
A SUNNUDAGINN kemur, þann
7. nóvember, verður messað að
venju kl. 2 slðdegis ( Bústaða-
kirkju I Reykjavfk. En sú ný-
breytni verður tekin upp, að eftir
að guðsþjónustu lýkur verður
kirkugestum boðið að ganga til
hinna vistiegu salarkynna safnað-
arheimiiis kirkjunnar, þar sem
sóknarnefndin býður upp á kaffi-
sopa og kirkjugestum gefst tæki-
færi til þess að leggja spurningar
fyrir prédikarann eða ræða frek-
ar hina ýmsu þætti ræðu hans. En
dr. Björn Björnsson, prófessor,
mun stfga f stólinn við guðsþjón-
ustuna og flytja predikun dags-
ins.
Það heyrist oft, að predikunin
sé erfiðasti þáttur messunnar, og
stundum fari kirkjugestir heim
með fleiri spurningar, sem ræðan
hefur vakið, en þær sem hún hef-
ur svarað. Hvað sem því líður, er
það von forystumanna Bústaða-
sóknar, að kirkjugestum þyki
þessi nýbreytni þess virði að gefa
henni gaum og kynna sér, hvað
hún hefur upp á að bjóða.
Ekki er það þó ætlunin, að hér
sé um aðeins eitt einstakt tæki-
færi að ræða. Prófessorarnir dr.
Björn og dr. Þórir Kr. Þórðarson
munu skiptast á um það að pre-
dika í Bústaðakirkju fyrsta
sunnudag hvers mánaðar vetrar-
langt, og mun dr. Þórir stíga i
stólinn fyrsta sunnudag í desem-
ber.
Þá er einnig vert að vekja at-
hygli á þvf, að barnagæzla er
starfrækt meðan á messu stendur.
Ekki vegna þess, að börn séu ekki
velkomin, það sannar barnasam-
koman, sem er á hverjum sunnu-
dagsmorgni kl. 11, heldur vegna
þess að betur er unnt að njóta
messunnar í eðlilegri kyrrð kirkj-
unnar. Er heldur ekki að efa, að
börnin kunna vel að meta
leikfangasafn það, sem Heild-
verzlun Ingvars Helgasonar hefur
gefið kirkjunni.
Ólafur Skúlason
fASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9
SÍMAR 28233 - 28733
Gfsli Baldur GarSarsson,
logfræðingur
27500
EINBÝLISHÚS —
KÓPAVOGUR
Til sölu 1 60 fm. einbýlishús á
bezta stað í Kópavogi. Stór lóð
og mikið og fallegt útsýni. Stór
bílskúr fylgir. Skipti á raðhúsi
eða sérhæð í Rvík hugsanleg.
OPIÐ í DAG KL. 2—6.
Björgvin Sigurðsson, hrl.
Þorsteinn Þorsteinsson.
heimasimi 75893
Fasteignaviðskipti
Bankastræti 6, III. hæð.
Sími 27500.
i:
usava
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
2ja herb.
Við Öldugötu 2ja herb.
ibúðarhæð í timburhúsi. (búðin
er nýstandsett og laus strax.
2ja herb.
Við Gautland 2ja herb. falleg
ibúð á jarðhæð. Sér hiti. Laus
strax.
f Háaleitishverfi
4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð
með 3 svefnherb. Svalir.
Raðhús
í smiðum i Breiðholti 8 herb.
Eignahluti fyrlgir i bilskýli.
Teikningar til sýnis á skrifstof-
unni.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsími 21155.
IRaðhús við Kaplaskjólsvegl
Glæsilegt og mjög sérstætt pallaraðhús um
140 fm. Mikið tréverk í gömlum stíl. Húsið
er stofur, 3 svefnherb. eldhús, bað, snyrting
og húsbóndaherb. Arin í stofu. Verð. 21.0
millj. Útb.. 1 4.5 millj.
Einbýli á Seltjarnarnesi
Einbýlishús um 225 fm á einni hæð með
bilskúr. Húsið selst fokhelt, fullgert utan.
Verð. 17.0 millj.
Teikning á skrifstofunni
Raðhús í Seljahverfi
Til sölu er glæsilegt endaraðhús við Engja-
sel í Breiðholti II. Húsið er tvær hæðir og
jarðhæð, samt. rúml. 180 fm. Húsið selst
fokhelt innan, fullgert utan þ.e. pússað,
málað með útihurðum. Fullgerð bíla-
geymsla fylgir. Eignin er til afhendingar nú
þegar. Beðið verður eftir 2.3 millj. kr.
húsn.m.stj.íáni. Verð 10.0 millj.
Blokkaríbúðir í smíðum
4ra herb. 106 fm íbúðir að Flúðaseli 91,
Verð 7.1 00 þús.
^ íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk
með sameign hússins fullgerðri.
h Afhending íbúðanna er 1. marz 1977.
+ íbúðununum fylgir bílageymsluréttur.
Viðurkenndur byggingaraðili.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
s/mi 26600
Ragnar Tómasson, lögm.
SMER 24300
til sölu oq sýnis 6.
I Háaleitis-
hverfi
góð 4ra herb. ibúð um 1 00 fm á
3. hæð. Suðursvalir. Bilskúrs-
réttindi.
VIÐ MÁVAHLIÐ
snotur risíbúð um 89 fm, sem er
stofa, 3 svefnherbergi, eldhús
baðherbergi og geymsla. Sölu-
verð 6 millj. Útborgun 3'h—4
milljónir, sem má skipta.
2JA, 3JA, 4RA, 5 OG 6
HERB. ÍBÚÐIR
sumar sér og sumar lausar.
HÚSEIGNIR
af ýmsum stærðum o.fl.
\vja íasteignasalan
Laugaveg 1 2 f~
I,oui < iiióhi aiif|sMiii. hrl .
Mjuihís hórarmsson framkv stj
ufan skrifslofufíma 18546.
Snni 24300
28611
Opið frá kl.
2—5
Blesugróf
litið forskalað timburhús um 60
fm. Húsið er 2 herbergi, eldhús
W.C., og þvottahús. Húsi þessu
fylgir leigulóð, sem byggja má á
nýtt hús, án þess að greiða
gatnagerðargjöld, Verð 4 millj.
Holtsbúð
einbýlishús. ásamt bilskýli. Hús-
ið er finnskt og rúmlega 1 20 fm.
Með mjög skemmtilegum inn-
réttingum. t.d. gufubaði. Lóð er
frágengin. Húsið er mjög
skemmtilegt og rúmgott.
Barónstígur
3ja herb. 60 fm. ibúð á 1. hæð.
Ibúð þessi er mjög snyrtileg og
vel um gengin. Verð 6 milljónir.
Gnoðarvogur
3ja herb. 100 frp. jarðhæð. (búð
þessi er með sérhita og sérinn-
gangi. Herbergin 3 eru stór og
snúa öll i suður. Getur verið laus
strax. Verð 8.8 millj. Útborgun
tilboð.
Nýbýlavegur
3ja herb. 75—80 fm. jarðhæð.
(búð þessi er 6—8 ára. Og er
með sérhita og nýlegum innrétt-
ingum. Verð 7.3 milljónir.
Barónstígur
3ja—4ra herb. 96 fm. ibúð á 3.
hæð. (búð þessi er mjög snyrtileg
og vel um gengin. Geymsluris,
sem má innrétta sem herbergi
fylgir. Verð 8.3 millj.
Dunhagi
4ra herb. 125 fm. ibúð á 3.
hæð. 'uuu þessi skiptist i 2
stórar stofur og 2 stór herbergi.
Verð um 1 1 millj.
Hraunbær
4ra herb. 100 fm. á 1. hæð.
(búð þessi er snyrtileg og henni
fylgir góð frágengin sameign.
Verð um 9.5 millj.
Langabrekka
3ja—4ra herb. 105 fm. efri
hæð i tvibýlishúsi. Húsið er 12
ára gamalt. Henm fylgir 35—40
fm. bilskúr. Verð 9.5 millj.
Eiriksgata
4ra herb. 100 fm. ibúð á 1.
hæð, ásamt einu herbergi i risi.
Verð 10 millj.
Stokkseyri
Einbýlishús 132 fm. á einni
hæð. Hús þetta er timburhús.
Það er ekki alveg fullbúið en vel
ibúðarhæft. Það skiptist i stóra
stofu og 4 svefnherbergi. Teppi
eru á stofu og holi og viðar-
klæðning i svefnherbergisloft-
um. Verð 7 milljónir.
Ný söluskrá var að koma
út með 200 eignum, við
heimsendum hana ef
óskað er.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir,
Lúðvik Gizurarson hrl.
Kvöldsimi 1 7677.
Kaplaskjólsvegur
4ra herb. ibúð á 2. hæð. ca.
100 fm. Ein stofa og 3 svefnher-
bergi, nýstandsett. Baðherbergi.
suðursvalir. Verð ca. 9,5 millj.
Skipti á ibúð t.d. i Breiðholti
koma til greina.
Sléttahraun, Hafn.
2ja herb. ibúð á 1. hæð ca. 70
fm. Stór stofa, gott hjónaher-
bergi, með miklum skápum.
Vandað eldhús. Þvottaherbergi
innaf eldhúsi Verð 6 milljónir.
Víðimelur
skemmtileg 5 herb. risibúð í fjór
býlishúsi. Nýlegt þak. Skipti á
3ja herb. íbúð t.d. í Vesturbæn-
um koma til greina.
Langholtsvegur
3ja herb. 85 fm kjallaraibúð verð
6 millj. Skipti á 3ja—4ra herb.
íbúð í blokk koma til greina.
Opiðídag frá kl. 1—5.
Opið
r
I
dag
frá kl. 1—6.
LAUFAS
FASTEIGNASALA S: 15610 & 25556
IÆKJARGÖTU6B
BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON
Til sölu
2ja herb.
góð risibúð við Holtsgötu góðir
kvistir, þvottahús á hæðinni.
Verð 5.3 millj. útb. 3.3 laus i
febrúar. Útb. má skiptast á allt
árið 11.
2ja herbergja
Við Háaleitisbraut á jarðhæð,
Rofabæ. Miðvang Hafnarfirði.
Vesturberg. Dvergabakka. Verð
frá 5.5 og 6 milljón. Útb. frá 4
og 4,5 milljónir.
3ja herb.
við Hringbraut i Hafnarfírði 1.
hæð i tvíbýlishúsi um 90 ferm.
Palesander eldhúsinnrétting
harðviðar innréttingar allt teppa-
lagt. Vönduð eign. Verð 7.5
millj. Útb. 5 milljðnir.
Háaleitisbraut
4—5 herbergja vönduð ibúð um
115 ferm., tvennar svalir Bil-
skúr, ibúðin teppalógð og ný
teppi á stigum. Flisalagðir bað-
veggir, harðviðarinnréttingar.
Laus samkomulag. Verð 12 til
12.5 milljónir. Útb. 8—8.5
milljónir.
Brávallagata
4ra herb. góð ibúð á 2. hæð um
117 ferm. Laus fyrir áramót.
Nýir gluggar. nýtt gler, teppa-
lögð, útb. 5,5 millj.
Hafnarfjörður
4ra herb. sér efri hæð i tvíbýlis-
húsi við Álfaskeið um 1 1 4 fm.
Sérhiti. Sérinngangur. Útb. helst
6.5 millj.
Kópavogur
5 herb. jarðhæð í nýlegu þribýl-
ishúsi um 110 fm. Sérhiti. Sér-
inngangur. Bílskúr fylgir. íbúðin
er 4 svefnherb. ein stofa. Útb.
8.5 millj.
Kostakjör
Höfum í einkasölu 4ra herb.
ibúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi við
Tungubrekku i Kópavogi um
100 fm. Sérhiti. 3ja ára gamalt
hús. Bilskúr fylgir. íbúðin er með
harðviðarinnréttingum. Teppa-
lögð. Verð 10.5 millj. Útb. 7.2
millj. sem má skiptast þannig
1 400 þús. við samning og mis-
munur á útb. má greiðast á
næstu 1 8 mán. með 2ja mánaða
jöfnum greiðslum. Laus 1.11.
'77.
umrni
íHSTEIBNIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasfmi 37272.
Sölum Ágúst Hróbjartsson
Sigurður Hjaltason viðskiptafr.
Höfum kaupanda
að 2ja herb. ibúð i Hraunbæ,
Háaleitisbraut. Fossvogi, eða
góðum stað i Reykjavik. Útb.
4,3—4,8 millj. Losun sam-
komulag.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. ibúð i Hraunbæ,
Háaleitishverfi. Fossvogi, Breið-
holti, Hliðum, Heimahverfi,
Kleppsvegi eða i Vesturbæ. Útb.
fer eftir staðsetningu, frá
5,5—6 millj.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
ibúðum, kjallara og risibúðum i
Rvk. og Kópavogi. 5—8 herb.
Má vera i Vesturbænum eða á
Seltjarnarnesi.
Hafnarfjörður
Höfum kaupendur að einbýlis-
húsum, raðhúsum. sér hæðum
og blokkaríbúðum. Göðar út-
borganir.
Höfum kaupanda
að 4ra eða 5 herb. íbúð í Hraun-
bæ, Heimahverfi, Fossvogi, Hlið-
unum, Kleppsvegi, Háaleitis-
hverfi eða nágrenni. i Vesturbæ
eða Seltjarnarnesi, á 1., 2.. eða
3.. hæð, eða í litlu húsi. Út-
borgun 7,5 til 8,5 millj.
Kópavogur
Höfum kaupendur að öllum
stærðum ibúða. Góðar útborgan-
ir.
Höfum kaupendur
að ibúðum i gamla bænum,
2 — 3—4 og 5 herbergja. svo
og einbýlishúsi. í flestum tilfell-
um góðar útborganir.
Höfum kaupendur
að 3ja—4ra og 5 herb. íbúðum
i Breiðholti og Hraunbæ. Útb.
frá 5 millj. og allt að 6.5 mill|.
Losun samkomulag.
Athugið
Okkur berast daglega
fjöldi fyrirspurna um
ibúðir af öllum stærðum
í Reykjavik, Kópavogi.
Garðabæ og Hafnarfirði,
Seltjarnarnesi, sem okk-
ur vantar á söluskrá.
SAMVIH6AI li
iHSTEIENll II
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO
Sftni 24850 og 21970.
Heimasími 37272.
Sölum: Agúst
Hróbjartsson.
Sigurður Hjaltason,
viðskiptafr