Morgunblaðið - 06.11.1976, Page 6

Morgunblaðið - 06.11.1976, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1976 i dag er laugardagur 6 nóvem- ber. Leonardusmessa, 311 dagur ársins 1976. 3 vika vetrar Árdegisflóð i Reykjavik er kl 05 57 og síðdegisflóð kl 18 12 Sólarupprás i Reykja- vik er kl. 09 27 og sólarlag kl 1 6.55 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 09 23 og sólarlag kl 16 28 Tunglið er i suðri i Reykjavik kl 00 3 1 (íslands- almanakið) Þir eruð Ijós heimsins, borg sem stendur uppi i fjalli, faer ekki dulizt. Ekki kveikja menn heldur Ijós og setja þaS undir mæli- ker, heldur á Ijósastikuna og þá lýsir það öllum, sem eru I húsinu. (Matt 5, 14—16.) KROSSGATA K) U ■HI3 wT 15 5 LARÉTT: 1. loforð 5. 2 eins 7. mjög 9. sérhlj. 10. guð 12. 2 eins 13. keyra 14. saur 15. þefar 17. ernir. LÓÐRÉTT: 2. hár aldur 3. á fæti 4. flátið 6. hjart- fólgnar 8. skoða 9. fyrir utan 11. fipar 14. flýti 16. guð. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. storms 5. rak 6. il 9. laumar 11. KK 12. una 13. ár 14. nál 16. AA 17. nemur. LÓÐRÉTT: 1. stilkinn 2. or 3. rammur 4. MK 7. lak 8. grafa 10. an 13. álm 15. Aé 16. ar. PEIMIMAV/IÍMIPI UNNIÐ AÐ RANNSÓKN Á „LEKA" ÚR FJÁR- LAGAFRUMVARPINU Sigrfður Benjamínsdóttir, Þúfubarði 11, Hafnarfirði, er áttræð I dag, laugardag- inn 6. nóvember. | l-PETTIP____________________1 ÞRESTIR. Akureyrarblað- ið Dagur segir frá þvf að í sumar er leið hafi verið áberandi lftið af þröstum á Akureyri. „En f haust fyllt- ist bærinn af þessum fugl- um og sjaldan eða Ifklega aldrei áður verið önnur eins þrastamergð. Unda- farin kvöld þegar rökkrið er að færast yfir fljúga þúsundir þrasta af Ytri- Brekkunni suður yfir bæ- inn og taka sér næturstað f Gróðrarstöði n ni. “ LÖGBIRTINGABLAÐIÐ segir frá því að mennta- málaráðuneytið hafi skip- að Gauta Arnþórsson yfir- lækni dósent í almennri læknisfræði við lækna- deild Háskóla Islands um fimm ára skeið frá og með 1. janúar 1977 að telja. Heilsufarið. Farsóttir í Reykjavík vikuna 17. — 23. október, samkvæmt skýrsl- um 9 lækna. Blóðkreppusótt ............ 4 Iðrakvef ..................10 Kfghósti ................ 2 Skarlatssótt .............. 1 Hlaupabóla .—........... 2 Ristill .................. 1 Hvotsótt ................ 2 Hálsbólga ............... 60 Kvefsótt..................126 Lungnakvef ................17 Influenza ................. 5 Kveflungnabólga ......... 1 Dflaroði .................. 1 (Frá skrifstofu borgarlæknis.) VGtMCTa/D A Húsavfk, þrjár jafnöldr- ur, sem óska eftir penna- vinum 13—15 ára; þær eru: Elva H. Helgadóttir, Hjarðarhóli 2, Guðrún Gunnarsdóttir Skólagerði 10 og Freyja K. Leifsdóttir Fossvöllum 14. ÞESSAR telpur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna og söfnuðu þær 3700 krónum. Telpurnar heita: Ingibjörg Kristjánsdóttir, Magnea M. Friðgeirsdóttir, Lilja B. Sveinsdóttir og Vala A. Odds- dóttir. ströndinni og þýzka eftir- litsskipið Rotesand kom. 1 gærkvöldi lagði Bakkafoss af stað áleiðis til útlanda. FRÁ HÖFNINNI 1 gær kon Reykjafoss til Reykjavíkurhafnar af BLÖO OB TUVIAFHT | OKTÓBERBLAÐ Æskunn- ar er komið út. Þetta er 10. blað þessa árgangs, en blaðið hefur nú verið gefið út í 77 ár, alltaf á vegum Stórstúku Islands. Meðal efnis f þessu blaði má nefna: Vandamál staranna, saga eftir Pearl S. Buck, Sædýrasafnið, Sólskins- dagar í Sviþjóð, Fyrsta flugferð yfir Atlantshafið, ískristallahöllin, Horn- strandir, Ævin- týri Walt Disney, Jóakin frændi kaupir stól, Kvæði, Móðurást, eftir Pétur Sig- urðsson, Fríða frænka seg- ir frá, Elsta kona Evrópu, Erroll Flynn, Gamli skó- smiðurinn og búálfarnir, Reiðhjólið, Tal og tónar, Með á nótunum, Iþrótta- þættir, Hvað viltu verða? Kötturinn Peggi er orðinn 29 ára, Kynning á skák- fólki, Eitthvað fyrir tán- inga, Hreyfðu þig meira, Ungarnir vilja vera saman, Flug, Skap, Heimilið, Nátt- úran veit sfnu viti, Hvíta kisan í Glasgow, Hvað segja þeir um Æskuna, að þessu sinni svara þeirri spurningu, Hilmar Jóns- son, stórgæslumaður ung- lingareglunnar, Kristján Bersi Ölafsson, skólastjóri, Sigurður Bjarnason, Ambassador, Bjarni Þórð- arson, ritstjóri, Herbert Guðmundsson, ritstjóri og Reidar Lund, ritstjóri stærsta blaðs Noregs, Aftemposten. Hann skrif- ar: Eg er mjög hrifinn af öllum frágangi og útliti blaðsins, og slíkt blað sem Æskan finnst ekki hér hjá okkur í Noregi, og ég held ekki heldur á hinum Norð- urlöndunum. DAGANA frá ok mcd 5. — 11. nóvember er kvöld . helj'ar- o« næturþjónusla lyfjaverzlana í Reykjavík í Lyfjabúó Breióholts en auk þ«*ss er Apótek Austurbæjar opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög- um. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi vió lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aóeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyóarvakt Tannlæknafél. tslands í Heilduverndarstöóinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. C I l'l I/ D A U I I C HEIMSÓKNARTlMAR DJUlVnMnUO Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandió: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspít- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Qr\r|á| LANDSBÓKASAFN OUrni ISLANDS SAFNHtJSINU viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholts- stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Opnunartfmar 1. sept. — 31. maí mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18 sunnud. kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búóstaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga tii föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaóa og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. AfgreiÓsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaóir skípum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bæki- stöó f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viókomustaóir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABtLAR. Bækistöó f Bústaóasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breióholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur víð Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. viö Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. — HOLT - - HLfÐAR: Háteigsvegur 2 . 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli mióvikud. kl. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00, 1.30.—2.30 þriðjud. kl. 3.00—4.00, miövikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans mióvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. viÖ Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriójud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. vió Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimiIið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjaróarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opiö alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokaó nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opió þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mióvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opió alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I Mbl. fyrir 50 árum f bæjarstjóm Reykjavfkur var rætt um tillögur til at- vinnubóta. Tillögurnar voru um gatnagerðarframkvæmdir og holræsalagnir m.m. og var gert ráð fyrir að myndu geta veitt 60 mönnum' atvinnu f um tveggja mánaða skeið og myndu kosta bæjarsjóð um 60.000 krónur. Þá var talið að f atvinnubótavinnu yrði byrjað á að grafa fyrir nýjum barnaskóla (var það Austurbæjarskólinn). Sérstök atvinnuleysisnefnd á veg- um bæjaryfirvaldanna hafði haft mál þetta með hönd- um og voru þetta tiilögur hennar, en hún lagði og til að þrem fátækrafulltrúum bæjarins yrði falið að sjá um mannaráðningar í atvinnubótavinnuna. BILANAVAKT GENGISSKRANING NR. 211 — 5. nóvember 1976 -s Elning Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 189,50 189.90 1 Sterllngspund 309.00 311,60* 1 Kanadadollar 194,40 194,90 1W' Danskar krónur 3190,50 3204,90* 100 Norskar krdnur 3571,35 3580.75* 100 Sænskar krónur 4455,55 4467.35* 100 Finnsk mörk 4919,50 4932,50* 100 Fransklr frankar 3797.35 3807,35* 100 Bel*. frankar 509,50 510,90* 100 Svissn. frankar 7750,05 7770,55* 100 Cylltul 7488,15 7507,95* 100 V.-Þýrk m8rk 7820,10 7840,80* 100 Lfrur 21,90 21,96* 100 Austurr. Seh. 1101,75 1104,05* 100 Escudoa 002,50 604,10 100 Pesetar 277,05 277,75* 100 Yen 04,14 04,31 * Breytlng fr4 slAustu skrinlngu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.