Morgunblaðið - 21.11.1976, Síða 23

Morgunblaðið - 21.11.1976, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1976 59 Kynnið ykkur lága verðið hjá Andrési Terylenebuxur frá kr. 2.370.— Flauelsbuxur 2285.—, Nylonúlpur 6.395.—, náttföt 2.315.—, prjónavesti 1.295.— skyrtur nærföt, sokk- ar o.fl. ódýrt. Opið laugardaga kl. 9—1 2. ANDRÉS, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22 A. Fram — Kökubazar verður haldinn í dag kl. 15.15 í Safnaðar- heimili Langholtskirkju. FRAMkonur ^IIUII^----------------- LÖKK Á BÍLINN BÍLAEIGENDUR, BÍLAMÁLARAR PARF AÐ BLETTA EÐA SPRAUTA BÍLINN ? Dupont lökkin LUCITE og IMLAR eru gæðavara, margreynd og henta íslenskum staðháttum. Gefið okkur upp bílategund, árgerð og litanúmer. Við afgreiðum litinn með stuttum fyrirvara. í Dupont blöndunarkerfinu eru 7000 litaafbrigði möguleg. Öll undirefni svo sem grunnar, þynn- ar og sparsl fást einnig hjá okkur. Laugavegi 178 simi 38000 INILAR* LUCITE á. . . SKIP4UTGCRB RIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavik mánudaginn 29. þ.m. austur um land i hring- ferð. Vörumóttaka: mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag til Vestmannaeyja, Austfjarðahafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. Þakkir Af alhug, þakka ég, öilum skyldmennum og vinum mínum, fjær og nær, dýrmætar gjafir, vinsemd og heiður, á áttræðisafmæli mínu 9. þ.m. Megi kærleikssól Guðs lýsa ykkur og launa æfinlega. Guðbjörg Vilhjálmsdóttir. Einstök þjónusta fyrir Stór-Reykjavík. Við mælum flötinn og gerum fast verðtilboð. Þér komið og veljið gerðina, við mælum og gefum yður upp endan- legt verð - án nokkurra skuldbindinga. Athugið, að þetta gildir bæði um smáa og stóra fleti. Þér getið valiö efni af 70 stórum rúllum eða úr 200 mismunandi gerðum af WESTON teppum. Við bjóöum mesta teppaúrval landsins í ölium verðflokkum: Kr. 1.180.- til 13.000.- m2 Jli Jón Loftsson hf. L .. jLiaaa L.íjl * « 1 1 1 i m íhi ri„ilL.L,in.Lrm Hrinqbraut 121 Sími 10600 Tröllabingó Tröllabingó KR-inga verður fimmtudaginn 25. nóvember, í Sigtúni. Húsið opnað kl. 20.00. Forsala á aðgöngumiðum verður í KR-húsinu við Frostaskjól. Heildarverðmæti vinninga kr. 700.000, þar á meðal 5 utanlandsferðir. KR-Tröllin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.