Morgunblaðið - 21.11.1976, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 21.11.1976, Qupperneq 24
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÖVEMBER 1976 Spáin er fyrir daginn ( dag .uw Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Þetta verður gðður dagur. Þú færð greidda gamla skuld og langþráð bréf kemur með gððar fréttir. Nautið 20. april —20. maf Allar breytingar eru óæskilegar í dag og þvl best að halda fyrri stefnu. Forðastu rifrildi ef þú vilt komast hjá þvl að vera misskilinn. h Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Það er ekki vfst að allar óskir þfnar verði uppfylltar en þú getur verið ánægður með gang mála. Kvöldinu eyðir þú f skemmtilegum félagsskap. Krabbinn Wg 21. júnf —22. júlf Þótt þú skemmtir þér máttu ekki vanrækja störf þín. Þú þarft á samvinnu vinar þfns að halda, en það er ekki sama hvernig þú biður um hana. r* Ljónið 23. júlf —22. ágúst Þú lendir f deilumáli sem veldur þér miklum áhyggjum. Eina ráðið til að létta af þér þeim áhyggjum er að leita sátta. Mærin 23. ágúst — 22. sept. St jörnurnar eru þér hagstæðar og dagur- inn ætti að geta orðið skemmtilegur. Þú kemst að raun um að þú átt fleiri vini en þú reiknaðir með. Vogin 23- sePt- — 22- °kt- Einhverjar breytingar eru f vændum f ástamálum, en þú skalt ekki gera þér neina rellu út af þvf. Einhver bfður óþolinmóður eftir að þú gerir það sem þú varst búinn að lofa. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þú hefir verið störfum hlaðinn og átt skilið að slappa af og skemmta þér. Vertu vandlátur f vinavali. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Þér hættir til að mikla fyrir þér smámunina og loka augunum fyrir því sem máli skiptir. Það dugar ekki að reyna að gleyma vandamálunum. Það verður að leysa þau. WmSi Steingeitin 22. des. — 19. jan. Notaðu tækifæri sem þér gefst til að gera gömlum vini greiða. Segðu ekki frá leyndarmálum þfnum. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Farðu ekki f ferðalag nema þú megir til. Það gætu orðið einhverjir erfiðleikar. Forðastu rifrildi við nágrannana. •I Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þér verður trúað fyrir skemmtilegu leyndarmáli, en láttu það ekki fara fengra. Þú virðist verða heppinn f viðskiptum f dag. TINNI H-nei... v/í frá mér... éq lofað/ honum aí drefka a/Jrei fra/nar, da /oforá er ioforð. Hvafa buH? Hverjum /tefuráu /ofaá /.Werju ? LJÓSKA SHERLOCK HÖLMES SMÁFÓLK Væ, maður, en sá slagur; Hæ, kisi; Hvernig lfkar þér að tapa?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.